Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1930, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1930, Page 6
262 LESBÓK MORQUNBLAÐSDÍS En þær sögur sem þá gengu! Og altaf var viðkvæðið hjá eldra fólk- inu: Guð gefi það börn, að þið lifið aldrei aðra eins tima! En nú höfum vjer verið vitni að hörmungum og viðurstygð áranna 1914—1918. Þess vegna getum vjer ekki gert oss aðrar eins tálvonir og foreldr- ar vorir. í heimsstyrjöldinni var aðallega barist með stórum fallbyssum, vjel- byssmn og kafbátum. En ef mártn- kynið verður svo heímskt, að hleypa nýrri styrjold á stað, þá verður aðallega barist með hínum nýju uppgötvunum á sviði efna- fræðinnar — það verður gasstyrj- öld. Á árurtuin Í914—IðlS felhi herhientt hiilj. samart. Árið X— sehi jeg VOrta að aidreí komi, hiurtu varnarlausir börgarar, konur og börn, mýrt hrönnum saman og munu hvergi eiga óhultan griða- Stað. Jég veít, að ýmsir hernaðar- fræðingar halda því fram af á- kefð, áð gasið sjé ekki jafn hættil- legt og' sagt er. Þeir segja að eítur gasið sje eitthvert óvirkasta vopn í hernaði, og finna þeim orðum áínum stað ineð því að vísa í hag- frœðískýrsíur. Þeír halda því ffam, að það hafi aðeins verið lítiil hluti af þeim hermönnum, sem fellu í seinasta stríði, að eiturgásið varð að bana. Ætla menn nú óendanlega að halda áfram þeirri heimsku, að miða spádóma sína við það, sem gerst hefir? Fyrir tæpum 20 árum (það var 1911) var jeg forsætisráðherra í Frakklandi og þá leitaði jeg upp- lýsinga og álits hernaðarfræðinga viðvíkjandi flugi. Allir voru á einu máli um það, að flug gæti aldrei haft neina minstu þýðingu í hern- aði. Ef stríð hefði þá hafist, mundi reynslan hafa sýnt, að menn þessir höfðu algerlega rangt fyrir sjt-r. Og hvernig fór svo þremur árum seinna um þennan spádóm þeirra liernaðarfræðinganna ? Og hvað var hæft í þeim fujlyrð ingum, er jeg heyrði þegar jeg var barn, klingja sýknt og heilagt, að ekkert gagn væri í stórskotaliði í hernaði? Stórskotaliðið veldur að eins hávaða, var þá vana viðkvæð- ið. Alt er undir fótgönguliðinu komið. Hið eina, sem alt veltur á í hernaði er riffillinn, sögðu þeir, sem vit þóttust hafa á þessu 1869. En nú bið jeg menn að lesa með athygli það sem jeg segi. Yegna þess að menn dæma eftir þeirri reynslu, sem fengin er, hugsa menn eingöngu um þrjár tegundir eiturgass, sem sje Chlor- ine, Phosgene og Sinneps-gas. En hve marga grunar hve miklar ,,framfarír“ hafa orðíð í eiturgas- framleíðsiu síðan stríðinu lauk? Það er ekkí neín leíð að gera ráð fyrir því hve margar eíturgasteg- undir ffiuttdu ttú ttotaðar ef ófríð- ur skyilí á. Blað nokkurt. sem fylgst hefir vel ffieð í þessn, segir að nötaðar verði að mínsta kosti rúmíega þústtrtd eíturgastegundír. Og éítt er víst, að seínustu árin liafa mettn uppgotvað eíturgasteg- undir, sem eru 50 sínnum, já jafn- vel 100 sinnum battvænní en eítur- gágtegundir þær, sem notaðar voru í stríðinu áríð 1918. Það hafa nú verið fundrtar gaStegundír, sem smjúga í gegnum heílt hold, án þess að vaida sárum og án þess að menn verðí þess varír. Á eftír veld ur eitrun þess ægílegum krampa og ólæknandi heílatruflun. Menn geta getíð því nærrí hverja þýð- ingu þetta hefir. . En djöfullegast víð þetta er, að í hernaði á ekki aðeins að beita þessu gasi gegn hermönnum, held- ur einnig gegn friðsömum borgur- um, sem eru langt frá vígvellinum. Þýski liðsforinginn Endres segir í bók sinni „Gasstríðið“ : — Viðbjóður hins nýja hernað- ar er eigi aðeins fólginn í því, að gasið verður notað sem vopn, held ur í því, að hernaðaraðferðin og tilgangurinn breytist algerlega. -— Nú verða friðsamir borgarar strá- drepnir, og mest kapp verður lagt á það. Sannleikurinn er sá, að það verða hvorki merkustu ríkisstjóm- endur nje bestu hershöfðingjar, sem sigur vinna í næstu styrjöld, heldur þeir, sem geta drepið flesta. — Hermaðurinn verður vitandi vits og með köldu blóði að myrða konur, börn og sjúklinga. Hann verður að ráðast á friðsama borg- ara í svefni og myrða þá hrönnum saman áður en þeir hafa neina • ", ? ; hugmynd um gð þeim sje hætta búin.-------- Jpg verð að viðurkenna þa.ð, að höfundi bókarinnar hryllir sjálfum við þeim lýsingum, sem harin gef- ur, en hann kveðst þð vera réiðu- búinn að fara í slíkt stríð, ef nauðsyn krefji. . - •/ En nú skal jeg taka hjer .upp orð enska hernaðarfræðingsins Nye majors. Hann segir: — Ef heppnin væri með, mundu þílsund gas-sprengjur nægja< til þess að drepa alla íbúa^Lundúna- borgar. Og hann bætir við: — Hver gassprerigja vegur eitt- hvað um 5 pund og líkjast þær því ekki liinum stóru sprengjum, sem áður hafa verið notaðar. Hver venjuleg flutningaflugvjel getur því flutt með sjer sex hundruð slíkar sprengjur. Á þessu sjáum vjer, að í næstu styrjöld má nota ti! hemaðar allar farþegaflugvjel- ar og að það þarf ekki nema tvær þeirra til þess að breiða bráðdrep- andi eiturgas yfir svo stórt svæði “fm London og úthverfaborgir hennar ná yfir. Yfirumsjónarmaður þýsku loft- siglinganna, Siegert obefstlauti- nant, skrifar í ,Berliner Illustrierte Zeitung*: — Það er staðreynd, sem ekki verður hægt að ganga fram hjá í framtíðinni, að nokkrar flugvjelar geta lagt höfuðbórg hvaða stórveldis sem er í auðn. Og nú höfum vjer fengið ,þpssar f^Uyrðingar staðfestar með grand- varlega saminni skýrslu eftir pró- fessor Meyer, sem er hjá Þjóða- bandalaginu. Þar stendur: — Þýðingarmikið atriði í sam- bandi við efnafræðisuppgötvanir, sem notaðar verða í stríði, er það, að líklegt er að nota megi eitur- gas til árása á stórborgir og iðnað- armiðstöðvar í landi óvina. Að því sleptu hvað þetta hefði hræðileg- ar afleiðingar, þá er ekkert því til fyrirstöðu og vandalaust að gerðar sje sprengjur, fyltar eiturgasi og að þeim verði varpað niður einmitt é þá staði, sem þýðingarmestir eru fyrir líf og tilveru óvinaþjóðar. — Hvað þurfum vjer framar vitn- anna við? Hver dirfist að vefengja þá óg-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.