Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1931, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1931, Page 8
á2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Mynd Ásmundar Sveinssonar af Einari Benediktssyni. Áður en Einar Benediktsson skáld lagði , upp í ferð sína til Suðurlanda í vetur, Inrfði hann aðsetur um tíma inn á Lauganesi. Þar hefir Ásmunduh Sveinsson v.erið til heimilis síðastl. ár, og haft ]>ar vinnustofu. Meðan þeir vuru þar samtíða Einar og Ás- n.nndur, mótað; Ásmundur mynd af Einari, þá sem lijer er sýnd, og hefir prýðiiega tékist, eins og Ásmundar er von og vísa. Heima kl. 5 mínútur yfir 7 þ. 17. október. Þessi orð standa í almanaki Strind bergs, sem úti varð með Andrée á Hvíteyju. Er þett-a skrifað með bleki. Lengi vel skildu mgpn ekki hvað þetta átti að þýða, og hjeldu að þeir fjelagar hefðu komið „heim“ að bækistöð sinni á. þess- um tíma þenpa tiltekna dag. En seinna kom önnur skýring. Árið sem þeir urðu úti kom útlanda- lestin til Stokkhólms kl. 5 mínútur yfir 7 á kvöldin. Þe.ir hafa búist við að þeir myndp nota þessa lest og af einhverjum ástæðum gert sjer vonir um, að heimkoma þeirra mvndi verða þ. 17. október um haustið. ------<#>------— Smælki. I Ameríku eru farnir að tíðkast hjónaskilnaðir með sjerstiikum hætti. Hjón sem orðin eru leið á ,,hnappeldunni“, en geta þó ekki fengið sig til að skilja að fullu, gera með sjer samning um að skilja í 12 mánuði og taka síðan saniiin aftur. Þessi bráðabyrgða- skilnaður er talinn hentugur til þess að „skerpa kærleikaxm“. Frönsk leikkona lagði mjög að Bernhard Shaw að giftast sjer. Taldi hún meðal annars um fyrir lionnm á þá leið, að hann gæti gert sjer í hugarlund hve ágæt börn þau gætu eignast, er erfðu gáfur föðursins og fríðleika móð- urinnar. — En, svaraði Bernhard Shaw — gæti það ekki eins komið fyrir að börnin erfðu „fríðleika" föðursins og „gáfur“ móðurinn- ar ?(!) Faðirinn: Og nú hef jeg sagt þjer frá því sem hann faðír þinn afkastaði í ófriðnum mikla. Sonurinn: Já, en hvað höfðu þeir að gera með allá þeSSa her- rriená líka ? — Heyrðu', hversvegna setur þú hnút á vasaklútinrt þinn t — Jeg getú það til þess að múná þrfta danhla’g. ■....—... Líttu á klukkuna. Hún er orð- in 9. Hvað á þetta að þýða að koma keim þegar komið er fram á rauða nótt. Móðirin: Gógó okkar litla tal- aði sitt. fyrsta orð í dag. Faðirinn: Hún hefir sagt „pabbi“, það er jeg alveg vjss um. Móðirin: Ónei, hún sagði „Ram- on Novaro“. — Hvað hefir hann Pjetur gert síðan pósturinn kom í morgun? — Hann h(efir veitt flugur. — Ekki annað ? -»■ Jú, eitt fiðrildi. IsafoIdarprentsirJtíja h.f.'v

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.