Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1931, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1931, Blaðsíða 6
fo LESBÓK MORGUNBLAÐSItfS^ Skyrbjúgur o» aðrar sóttir af óhollu viðurværi, voru lijer al- gengar fyrrum. Nú má þetta heita að mestu horfið síðan menn fóru að neyta meiri kornvöru, Frostaveturinn 1918 var þó harð æri á Ströndum oy veiktist fólk Ekkert er nýtt undir sólinni. Ekki einu sinni það að konur langi til að fljíiga, og fara þar gapalega að ráði sínu. Það var árið 1788, að þeir Mont- golfier-bræður, sem fundu upp flugbelginn, liöfðu engan frið fyrir konum, sem endilega vildu bregða sjer upp í loftið í flugbelg. í maí- mánuði 1784 ljet Etienne Mont- golfier flugbelg í bandi hefjast á loft í úthverfi Parísar, og í loft- belgskörfunni voru fjórar konur. pær hjetu Montalembert mark- greifafrú, Montalembert greifafrú, Podenas greifafrú og ungfrú Lag- arde. Komvist þær svo hátt, að þær sáu yfir alla París vvr loftinu. En fyrsta konan, sem hætti sjer upp í loftið með lausum flugbelg, var frú Tlvible. Hún fekk að far.i með flugmanni, sem var að reyna Montgolfier-flvvgbelg í Lyon. — Flugbelgurinn komst í 2700 metra liæð og var 45 mínútur í loftinu. Flugbelgvvrinn kom nokkvvð harka- loga til jarðar aftur, svo að frú Thible fótbrotnaði. Hún var því ekki aðeins fyrsta konan, sem flaug. lveldur fyrsta konan. sem varð fyrir flugslysi. En hún var ánægð með förina og lýsti með hátíðlegum orðvvm hrifningu sinni. Árið 1785 urðu fimm konur svo frægar að fá að vera farþegar með loftbelg. Ein þeirra var ungfrvv Sage. Hvin var ensk, og fyrsta flug kona sinnar þjóðar. Árið 1810 til 1811 flvvgu tvær fyrstu þýsku kon- virnar: frvv Bittorf og Wilhelmine Reichardt. Hin síðarnefnda brá sjer alls 50 sinnum vvpp v loftið. Fram að árinu 1850 höfðu í allri Evrópu 500 menn farið af harðrjetti og bjargarskorti. Þá varð v;kki náð í kaupstaðarvöru sakir ísa allan vetvvrinn fram á vor og urðu menn um veturinn að drepa skepnur sínar sjer til lvfsbjargar. Franvh. ,.stærri“ flvvgferðir og af þeivn voru 50 konur, eða 10%. Einhver frægasta flugkona Frekka var frvv Marie Blancliord. Maður hennar Blanclvard, var sá fyrsti sem flaug yfir Ermarsund. Hann dó 1809, algjörlega eigna- laus, og hjelt kona lvans þá áfram flugtilraunum hans. Hv'vn fann upp á því, að setja timburkross undir flugkörfuna og voru þar á festir skrauteldar, til þess að lvæna fólk að til að horfa á flugið. Og í lofti skaut hún flugeldunum og sveif í ljósdýrð til himins. í 10 ár hjelt hún þessu áfram án þess að slys yrði að. En 6. júlí 1819 var stofnað til hátvðar mikillar í skemtigarði í París. Unv kvöldið hóf Marie Blanchard sig til flugs. Djmjandi hljóðfærasláttur og fagnaðaróp á- horfenda fylgdu henni er hún sveif upp í loftið v ..Bangölsku ljósi“ og með ljósaregn alt um kring sig Hærra og lværra sveif hún og þús- undir manna störðu hugfangnir á eftir henni. Skrautljósin hurfu. en alt í einu laust upp björtu ljósi. Áhorfendur hjeldu að þetta væri nýtt vvppátæki frúarinnar og ætl- vvðu að ærast af fögnuði: „Húrra, lengi lifi frvv Blanchard!“ heyrð- ist hrópað hvarvetna. En rjett á eftir sáu vnenn að hún var í lífs- háska. Eldur hafði komist í belg- inn. Frvvin æddi um í körfunni og reyndi öll hugsanleg bjargráð. En loftbelgurinn fjell brennandi til jarðar. Þar rakst lvann á hús, frvv- in fleygðist vvr körfunni niður á götu....... Um miðja fyrri öld var flug- konan frú Poitevin fræg í París. Hún flaug á padreimnum á hverj- um sunnudegi og ljet blóraum rigna yfir áhorfendur, Um líkt leyti var mikið rætt um flugkonuna frá Tessioni, því að lvún staðhæfi það að geta flog- ið lvvert sevn hún vildi. Vandinn væri ekki annar en sá, að beita gömmum fyrir flugbelginn. En þetta var ekki nýtt; aðrir höfðu stungið upp á þessu áður; en árið 1883 fjekk maðnr nokkur í París einkaleyfi á flugfartæki, sem fuglum skvldi beytt fyrir. En vegna óteljandi slysa var fólk nvi orðið leitt á því að horfá á flugbelgina. og þorði ekki að fljúga nveð þeivn. Árið 1869 hafði hlutafjelag v London látið smiða grvðarstóran loftbelg, sem hafður var í bandi: Tók hann nvargt fólk og var aðsókn að honum mikil fyrst í stað. En svo sleit flugbelg- urinn sig einu sinni lausan og olli þá ótal slysuvn. etta atvik reið baggamuninn, að fólk fjekk megn- ustu óbeit á flugbelgjunum. En nú vildi svo til, að í Lehbeth var 100 ára gömul kerling, sem alt af hafði langað til að fljúga. Hluta- fjelagið, sem átti óhappa-flugbelg- inn, ljet þá sækja hana í flugbel^. En þrátt fyrir allar auglýsingar, lvændi þetta fólk ekki að. Menn höfðu mist trúna á flugbelgjunum. Þá hafa nokkrar konur orðið frægar fyrir það að fleygja sjer vvt vneð fallhlíf hátt í lofti. Tvær eru nafnkendastar. Hin fyrri er þýska flugkonan Kátchen Paulus. Hún bvrjaði á þessvv sumarið 1893 og 'í fyrsta skifti fleygði hún sjer vit í 1200 vnetra hæð. Gerði hún það þó með hálfum lvuga. Síðan ljek hún þetta rúmlega hundrað sinnuni. Hin er Miss Billy Brown í Kaliforníu. Hvvn hefir stokkið úr 3000 metra hæð nýlega og ekki sakað. l'vvdir eins og flugvjelarnar kovnu til sögunnar, kepptust kon- ur um að fá að fljúga og síðan að stýra flugvjelum. Fyrstu þýsku konurnar sem flugmannspróf tóku, voru Mellv Beese og Bezena Lag- ler. Það var 1911. Tíu dögunv eftir prófið var Beese 2 klst. og 3 vnín. á flugi í einu og var það met í þolflugi fyrir konur. Nú á franska Flugkonur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.