Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1931, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1931, Blaðsíða 7
LlSSBÓK MORGtJNBLAÐSINS 247 Hofer-málið. Harmsaga ólánskonu. 1 júlímánuði bafa keimsblöðin rætt mikið um hið svoneí'nda Hofer-mál, sem var nýlega fyrir dómstólnum í svissneska bænum Chur, gegn ensku hefðarfrúnni Simone Boulton, er í vetur skaut ungverska ritköíundinn Cuno Hofer til bana. Frú Simone Boulton er af frönskum ættum. En hún var gift forstjóranum fyrir tíavoy-hótelinu í London, og er því enskur þegn. Hún misti mann sinn ekki alls fyrir löngu. Hann ljet eftir sig miklar eignir. tííðan liann dó hefir ekkja lians verið á sífeldu ferða- lagi sjer til afþreyingar. Eitt sinn hitti hún á ferðum sínuui Cuno Hofer. Pjell þegar mjög vel á með þeim. Hofer var giftur og margra barna faðir. Er frá leið sleit haun upp úr kunn- ingsskapnum við Mrs. Simone Boulton. En í janúar í vetur hitt- ust þau af kendingu í St. Moritz, Hofer. og hún. Mrs. Simone Boul- ton hefir komið þangað undan- farið á kverjum vetri og aflað sjer þar mikilla vinsælda fyrir fegurð- arsakir og annara kvenkosta. Cuno Hofer var þar í gistihúsi ásamt fjölskyldu sinni, er tíimone Boulton kom til borgarinnar. En er hairn frjetti að hún væri þang- að komin, ílutti hann sig einn síns liðs í eitt af stærstu gisti- liúsum borgarinnar. Þar skaut Mrs. Boulton hann til bana þ. 9. jauúar. Sjálf veitti hún sjer svo mikinn áverka, að hún var flutt á sjúkrahús. Þar voru sár hennar grædd, svo hún var nokkru síðar flutt af sjúkrahúsinu í fangelsi. Er mál hennar kom fyrir rjett, va.r hún sjálf verjandi. Ákærand- inn hjelt frarn að hún skyldi dæmd til 8 ára hegningarhúss. Er hún lijelt varnarræðu sína var hiin klædd svörtum kjól. — Ilún talaði lágum rómi. Oft varð luin að hætta sakir ekka og gráts. Hún byrjaði frásögnina á hjóna- bandinu sinu. Hún giftist hinum forríka Englending árið 1923. — Hana var 20 árum eldri en hún. „Nautilus*1, katfbátur Wdkins bóginn á fimtudaginn. — Myndin er tekin í Plymouth. Góðar ástir tókust með þeiin hjónum. En það var þeim hið mesta sorgarefni, að þeim varð ekki barna auðið. Mest tók þetta á mann hennar. tíjálf varð liún þó svo örvingluð af óláni þessu, að hún eitt sinn var kominn á ílugstig með að fyrirfara sjer. Er hún varð ekkja, fór á sömu leið. Þá ætlaði hún aftur að ráða sig af dögum. En það mistókst. Þá fóij hún að ferðaat um heiminn. Á ítalíu liitti hún Cuno Hofer. Varð hún ástfangin af honum við fyrsta tillit. Hofer varð þegar förunautur liennar á ferðum henn- ar. Ferðuðust þau saman um mörg lönd. í febrúar 1930 skrifaði Cuno Hofer vinkonu sinui og skýrði lienni frá því, að hann vildi slíta vinskapnum að fullu. Urvinda af sorg yfir þeim fregnum keypti Mrs. Boulton sjer skammbyssu til þess að fyrirfara sjer. En er til kom brast hana kjark til þess. Engar fregnir hafði hún nú at' þessum ástvin sinum fyrri en eftir nýár í vetur, er hún frjetti að hann væri kominn til St. Mor- fór frá Bergen áleiðis norður á er af Wilkins í „Nautilus“ og itz. En þar hafði húu verið um jólin. Þegar hún nokkru síðar frjetti að Hofer væri fluttur frá i'jöl- skyldu ' sinni í annað gistihús, ákvað hún að fara á fund lians. Hann tók henni vel í fyrstu. En i'áin dögum síðar sagði hann hcnni upp, og vildi hvorki heyra huna eðu sjá. líjett. í síðasta sinni ætlaði hún að sjá liann. tíkammbyssu tók hún með sjer. Hún ætlaði að drepa sig fyrir augum hans. Er hún kom inn til hans, tók hann henni kuldalega og sagðist vilja fá frið fyrir átroðuingi hennar. Bjóst hann til þess að varpa henni á dyr, og sagðist mundi fá starfs- fólk gistihússins á lið með sjer. Hún grátbændi hann um að lol'a s,jer að vera þar iiuii. Er hann hafði þrifið liana, til þi-ss að varpa henni á dyr, tók hún skammbyssu sína og skaut- á l|»nn 5 skotum. Síðasta skotið í byíyi-. unni ætlaði hún sjálfri sjer. Það varð ekki banaskot. .* .. • 7Z7T. ' ir i t Mörg vifni voru leid,d í málinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.