Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1932, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1932, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLADSINS 25 Sjaljapin. Síðan hljóin- og söngvakvik- myndir komu til sögunnar hat'a margir af hplstu iistamönnuin á því sviði sjest á kvikmyndum. Og á þessu ári á rússneski söngvarinn Sjaljaphi að leika í kvikmynd, sem á að lýsa æfiferli lians. Hefir ('harlie Chaplin tekið saman efni niyndarinnar. Hjer á myndhini sjest Sjaljapin sem Don Quixote og ætlar haun einnig að leika það hlutverk í kvikmvnd. vanur að hitta liann við mið- degisteið, því að hann b.jó í sama hiísi og borðaði við sama borð og læknisfræðinemi, sem var niikill vinur minn. Gamli maðuriun var vanur að sitja við borðendann, og jafnskjótt og húsmóðirin hvarf úr stofunni, talaði hann illa um hana í'yrir súginn, sem kom undir hurð- ina og ljek um öklana 4 honum. Hann lýsti því yfir, að hann mundi fara, ef liún bætti ekki úr þessu. Þá fekk hann sjer tebolla, og eftir fyrstu sopana fór hann að muldra sívaxandi runu af ókvæðisorðum. „Jeg liefi ekki pinu siuni, heldur liundrað sinnuni sagt þessarj konu, hvernig á að búa til te' , sagði hann reiðilpga. „Það pr pkki liægt að búa til gott te, nema maður skoii tepottinn fyrst með heitu vatni. Hún veit það eins vel og jeg, en hún vill ekki gera það. Jeg er stundum að hugsa um það, hvort hún er þessi letihrúga eða hún gerir þetta til að skaprauna mjer." Hann stakk skeiðinni í bræði ofan í bollaim og tók burt nokkur telauf', er flutu þar. „Jeg vil livorki lieyra njp bafa sjálfur slóryrði, Lynd", sagði liann, og augabrýinar úfnuðu, ,,pii þessikona pi- dækja." Hún kom inn í stof- una rjptt í þpssum svifum með smjörlmíf, sem liún hafði gleymt. Svipur gamla mannsins breyttist sanistundis í smeðjulegt fagnaðar- bros. ,,Jeg var einmitt að litast uni pftir smjö'rhnífiiuiii, frú Triggs'', ykríkti hann í nokkuru fátij „þakka yður kærlpga fyrir". Þegar hún svo var farin út aftur, dró liann augað í pung til okkar, miili vonar og ótta, og sagði: — „Haldið þið að hún hafi heyrt það sem jeg sagði?" Jafnvel þó að liíni hefði nú heyrt það, þá held jég ckki að hún hpfði rpkið hann burt — hún fyrirlpit hann ofmikið ti! þpss að hirða uni livað hann sagði.Aldrpi lipfi jpg heyrt nipiri fyrirlitnhigu í konurödd en einu sinni, þegar læknisfræðinpiniiin hreyfði því, að Bniwn kynni ein- hvern dairinn að gifta sig og l'ara frá hpimi. „(íuð niinn gó^ur," sagði hún. pins o<r þctta væi i óðs nianns hjal, „hvpr mundi vilja eiga hann?" Auniingja niaðiiiinn, nijpr hætti nú liingum sjálfuni til að fyrírlíta hann. En síðan þetta var, hefi jeg vcrið ]>arna í Buckingham lijrrað- iuu. og þegar jeg nú hugsa nftur til lums, þ.i. elaka J9g hann pins og bróður ininn. (í. F. þvddi. Veiðihaukar. Franih. ^ að vihli altaf brenna við, að fálkaf'angararnir versluðu við lands nienn. Gegn ])essu var gefið út bann á bann ofan, og í tekstan- um frá 1619 § 10 er bann þetta tekið sjerstaklega fram. T kgsbr. 1636 pr ]>að boðið, að fálkafang- arar skuli kærðir og hin keypta vara dæmd upptæk og fálkar, en vpiðirjettinum skuli þeir þó alt að pinu halda. Svo skyldu þeir og franivpgis fara með skipuni \'Pislunarinnar og þeim rpfsað, er ekki hlýddu ]>ví, sem og þeini kaupmönnum, er ckki vildu flytja þá, Að svifta fálkafangara vpiði- lcyfi hpfði vprið talið óvinsamlegt vprk gpgn þehn höfðingja, sem fá átti fálkana, og væri það Engla- konungur gat það orðið Danakon- ungi dýrt tiltæki. En einokunar- kaupmöhntun voru fálkafangar- iiiiiii' Jjyrnir í augum og hefir það mpð fram orðið ástæðan til ])ess að konungur hættir að selja veið- ina á Ipigu, pii mpstu hpfir ]ió ráðið um það, að íslcnskir t'álkar voru æ að verða eftirsóttari og konungi mpira virði en peningar, að geta miðlað öðrum þjóðhöfð- ingjuin fálkuni að gjöf, i-íkinu, sjer sjálfum og ætt sinni til trausts og halds. ffl nrifi ir>4!) sendir Danakonangur í fyrsta sinni sína cigin nit'iin til vpiða, og var ætíð niikil áhprsla 6 ]>að l(i}rð. að þpir veiddu spiii nicst. (M. Ket. IIF, 60, 63, 109, 142). Að konungi hafi verið mik- ið í mun að komast yl'ir f'álka sýnir það, að í sauia brjpfinu sem hann skipar Ilpnrik Hjplke til að taka holliistupiðana al' blending iiin. segir liann. að ]iað sje hans uáðugasti vil.ji og skipun, að hiif- iiðsinaðurinn annist uni, að í tand- iiin verði veiddir svo margir fálk ar spiii framast er unf, og safnað svo inikliini æðardún cr verða má. (M. Kpt. IH, 87). I'pssí siður að spuda hingað danska vpiðiinpim stóð þó ekki lengw eo fram um eða yfir 1670, en f þ«M stað er sú regla tckin upp, •etn te h.j(>lst síðan, að islcnskir mcnii stunduðu vciðina ojr nicð því iuóti urðu rálkavpiðarnar nokkur fek.jugrpin f'yrir laiidsiiiPiin. L«andiiiu var skift í fá'lkavciða- iimdauni og fálkafangari skipaður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.