Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1932, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1932, Blaðsíða 8
28 LESBÓK MCRGUIÍBLAÐSINS Glæfrastökk. I 'nga stúlkan hjerna á mynd- inni ljek sjer'að þvi fyrir skemstu að steypa sjev aftur á bak ofan af háu húsi og fara nokkra snún- in{ja í 'loftinu. A götuna var breidd stór fjaðradýna. Kom stúlk- an niður á hana og sakaði ekki. Vann hún ]>ar með veðmál, sem hún hafði gert_um þetta. Arlette Dubreuil. heitir þessi stúlka. Hún er frönsk, og aðeins 17 ára að aldri. Stúdent- ar í París hafa nýlega valið hana fyrir fegurðardrottningu, það er að segja að hún sje andlitsfríðust allra kvenna í Prakklandi. Greta Garbo. I»eir, sem frægir eru, geta ekki gengið í friði á götunum eins og aði ir dauðlegir menn. Greta Garbo verður að fara í dularklæði, þeg- ar hún vogar sjer út *á götu í New York. En ekki hefir sá bún- ingur verið nógu góður, því að einhver myndasmiður hefir þekt hana og tekið mynd af henni. Skautakóngur heimsins cr sænski listhlauparinn Gillis (irafström venjulega nefndur. — Hvað eftir annað hefir hann unnið heinismeistaranafnbót fyrir list- hlaup á skautum. Nú er hann kominn til Lake Placid og ætlar i fjórða skifti í röð að vinna gull- medalíu Olympsleikanna. Eftir veiciför nokkra var haldið samát og þá fór •inn að gorta af því, að hann hefði skotið 999 hjera um æfina. — Hvers vegna segið þjer ekki þúsund? spurði einhver. Eruð þjer frá yðitr! Haldið ]>jer að jeg vilji geta mig að lyg- ara fyiir einn hjera. Mickey Walker, amerískur hnefaleikari á að berj- ast við Þjóðverjann Schmeling hinn 26. febrúar, urn heimsmeist- aratignina. Dómari: Einn, tveir, þrír, fjórir ....... Sá flati: Er Svertinginn hjer enn ? Dómari: Auðvitað. — Haldið þjer þá bara áfram að telja. ísafoldarpvMitsmiðja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.