Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1932, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1932, Side 8
180 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Fjarskygni í fcuifc- mynöahúsi í Lonöon. Veðhlaupunum í Epsom „varpað' ‘ þangað. Um tíma hefir lítið frjest af fjarskygninni. En hugvitsmennirn- ij' hafa haldið ótrauðir áfram að gera tilraunir með það að varpa kvikmyndum milli fjarlægra staða, að 1 áta atburði sjást í fjarlægð, jafnóðum og þeir gerast. Nú liefir kvikmyndahús eitt í London undirbúið stórfeldari til- raunir í þessu efni, en áður hafa gerðar verið. \'arpa á veðhlaupum í Epsom í kvikmyndahúsið, svo áhorfendur þar geti sjeð alt livað fram fer á skeiðvellinum, og jafnframt heyrt alt sem þar hej'ri.st, hljóðfæraslátt- inn og hávaðann í áhorfendum jjar. 1‘essi tilraun kvikmyndahúss- ins á að standa yfir í 2 mánuði. og á að sýna ýmis konar innlenda viðburði, en bíógestirnir eiga að dæma um það, hvernig ])eim líkat' þessar nýjustu kvikmyndir. Fegursta kirkjan í Moskwa, Prelsarakirkjan, sem bolsastjórnin ákvað að rífa til grunna, til að byggja þar bolsahöll í staðinn. Isafoldarprentsmiðja h.f. Porstjóri lögreglunnar í New .lersey, Moore, er stóð fyrir leit- inni að barni Lindbergs, gefur blaðamönnum skýrslu. í fyrri Les- bók var sagt frá svikahrappniim C’urtis, er vafði Bandaríkjalög- reglunni um fingur sjer. og þóttist hafa samband við ránsmennina. í upphafi lá ekki í augum uppi hvers vegna maðurinn b.jó út skrök sögur sínar. En seinna viðurkendi hann, að hann hefði 'leikið þenna ielk í fjárgróða skyni, því blöð greiddu honum stórfje fyrir sögu- sagnir hans. Helene Madison, amerísk sund- kona ,sem sett hefir ýms met í sundi þar vestra. Constance Bennett leikkona í Hollywood hefir verið einhver tekjuhæsta leikkonan þar vestra, hefir á 2. hundrað þúsund króna tckjur á viku. Nýlega kvaðst hún þreytt á leiklistinni og ætþar að setjast að í Þýskalandi, með manni sínum, de la Falaise, en -hann er fyrverandi þriðji maður Gloríu Swanson. — Hefirðu verið giftur lengi? — Nægilega lengi til þess, að jeg er kominn að raun um, að ekki er ástæða til þess að fagna hverjum degi. — Hvað ertu að hugsa kona. Ekkert sinnep á borðinu!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.