Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1933, Side 3
LESBÓK fttORGUNBLAÐSINS
203
bætist að þeir hafa valdhafana í
Þýskalandi að baki sjer. Aftur
á móti á Dollfuss vinsældum að
fajjna bæði í ítalíu, Frakklandi,
Englandi og víðar. Á alþjóðafund-
inum í London var honum óvenju-
lega vel tekið af svo að segja
öllum nema Þjóðverjum. Ræðu
sína á Lundúnafundinum endaði
hann með þessum orðum: „Ðer
fromste kan nicht in Frieden
leben, wenn es den bösen Nach-
barn nicht gefállt". (Hinn frið-
samasti inaður getur ekki lifað í
friði, ef grimmum nágranna þókii-
ast það ekki.) Var þessu tekið
með dynjandi lófaklappi. Daginu
eftir skrifaði „Times“: ,,Ef al-
þjóðaráðstafanir (út af þýsk-
austurrísku deilunni) koma til
mála, þá getur farið svo, að það
komi þýsku þjóðinni á óvart að
sjá hve reiðubúinn almenningur í
öðrum löndum verður til þess að
styðja smáþjóð, sem berst á móti
því að verða kúguð.“
Höfn, i júní 1933,
P.
Kínverskir
ræningjar.
þessu var hann „Presseattaché“ í
þýsku sendisveitinni í Vínarborg.
Nazistastjórnin þýska svaraði með
því að láta taka Wasserbaeck,
,,Presseattaché“ Austurríkis í Ber-
lín, fastan. Hann var svo rekinn
úr landi.
Austurríska stjórnin segir, að
ekki sje hægt að bera þessa tvo
viðburði saman. Hún segist frá
upphafi hafa neitað að viður-
kenna Habichts sem starfsmann
við þýsku sendisveitina eða veita
honum friðlielgi í Austurríki. —
Habichts hafi hvað eftir annað
skift sjer af austurrískum innan-
landsmálum, unnið á móti austur-
risku stjórninni og átt þátt í of-
beldisverkunum í Austurríki. Aft-
ur á móti hafi þýska stjórnin við-
urkent Wasserbaeck sem sendi-
sveitarstai'fsmann og hann liafi
því átt að njóta friðhelgi í Þýske
landi. Þar að auki hafi hann
aldrei skift sjer af þýskum innan-
landsmálum.
Skömmu seinna var sprengikúl-
um kastað á hjálparlögreglu í
Krems, 32 særðust. Hjer um bil
samtímis var gerð tilraun til að
sprengia stíflugarð nálægt Salz-
burg. Þrjár miljónir teningsmetra
af vatni hefðu flætt yfir nágrenn-
ið. ef tilraunin hefði hepnast. —
Sumir af ofbeldismönnunum.
nokkrir Nazistar, hafa verið tekn-
ir fastir. Þessi og fleiri ofbeldis-
verk leiddu til þess. að austur-
riska st.iórnin hefir le.vst upp Naz-
istaherinn og bannað alla pólitíska
starfsemi af Nazista hálfu. —
Austurríski ráðherrann Fev. hefir
lýst yfir þvi. að stjórnin ætli sjer
að binda enda á „bolsjevikka-að-
ferðir“ i Austurríki og bæla nið-
ur starfsemi ,morðingja og brennu-
yarga' þar í landi. Austurríska
stjórnin er þannig alt annað en
blíðorð í garð Nazista.
Rlað Hitlers. ..Völk. Beobacht-
er“, svarar með því að segia.
að „baráttan í Austurríki haldi
áfram þangað til svikararnir Doll-
fuss og Vaugoin verði reknir úr
Iandi.“ En hverjir verða að lokum
ofan á í Austurríki, Nazistar eða
Dollfuss? Fylgi Nazista í Austur-
ríki hefir án efa aukist mikið á
síðastliðnum mánuðum. Þar við
Auk sinna óskráðu laga um
drengskap og heiður, hefir hver
stjett í Kína sínar óskráðu siða-
reglur, og vei hverjum þeim, sem
dirfist að brjóta í bág við þær.
Jafnvel kínverskir ræningjar hafa
sinar ófrávíkjanlegu siðareglur.
Meðan jeg var í Kína nú fyrir
skemstu, þótti mjer það merkilegt.
er mjer varð hugsað til stórborg-
anna \ Evrópu, hve lítið var um
sluldi og innbrotsþjófnaði í hinum
stóru borgum í Kína, svo sem
Shanghai og Charþin.
Kínverskir ræningjar álíta það
sem sje virðingu sinni ósamboðið
að fremja í laumi vasaþjófnað,
eða gera innbrot og stela þar sem
það er auðvelt.
Nei! Um aldaraðir hafa kin-
verskir ræningjar liaft þann hugs-
unarhátt, að reka atvinnu sína
heiðarlega og opinberlega. Og aðal
regla þeirra er sú, að ræna ríkum
kaupmönnum, eða ætting.jum
þeirra, og heimta svo lausnar-
gjald fyrir þá. En vegna þessa
kaupa kaupmenn sjer og sinum
oft frið, með því að greiða ræn-
ingjum vissan skatt. Reglan er sú,
hvort sem um lausnargjald eða
skatt er að ræða, að ræningjarnir