Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1933, Síða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
205
Sir Robert Ho-Tung,
formaður fulltrúasendinefndar
Kínverja á viðskiftamálaráðstefn-
unni í London. Myndin er tekin
af honum þegar hann kom þang-
að, og er dóttir hans með honum.
Ho-Tung var fyrsti fulltrúinn sein
kom til ráðstefnunnar.
verjarnir snerust til varnar þótt
við ofurefli væri að etja. Meðan
skothríðin var sem áköfust komst
sveit Kósakkanna eftir launstíg í
fiöllunúm að baki Kínverjum, kom
þeim í opna skjöldu og hóf skot-
hríð á þá aftan frá. En- þetta, að
ráðast að baki mönnum með vopn-
um, er af Kínverium talið eitt-
hvert hið svívirðilegasta athæfi
og niðingsbragð, sem hugsast get-
ur. Urðu ræningjarnir því alveg
forviða, og fellust þeim hendur
af undrun. Þetta notuðu Kósakkar
sjer, gerðu áhlaup og umkringdu
þá á augabragði.
B.æningjarnir gáfust upp orða-
laust. Voru þeir ýmist höggnir
niður sem hráviði eða teknir hönd-
u m og fjötraðir saman tveir Og
tveir. Þeir, sem fangaðir urðn
mófmæltu harðlega — ekki með-
ferðinni á sjer, að þeir-skyldi læst-
ir í fjötra, nei, þeir mótmæltu há-
stöfiun þeim ódrengskap, sem eng-
inn ræningi mundi nokknru sinni
leyfa sjer, að vega að manni að
baki.
Eitt frímerki
fyrir 53.160 krónur.
í London var nýlcga selt á upp-
boði hiö fræga 1-pcnny frimerki frá
Mauritius. Ungur frimcrkjakaupmaö-
ur kcypti |)aö fyrir 2400 stcrlingspund.
Þaö er kunnugt um þcnnan mann.
að hann kaupir frimerki fyrir Georg
Bretakonung.
Eins penny frímerkið frá Maur-
itius, er liið dýrasta frímerki í
heimi, og 20 miljónir frímerkja-
safnara eiga ekki heitari ósk en
þá að eignast l>að.
'Það þótti því viðburður, er frí-
merki þetta var sett á uppboð í
London. Jeg hefi vart lifað skemti-
legri stund heldur en á því upp-
boði. Þangað voru komnir frí-
merkjakaupmenn og frímerkja-
safnendur frá 17 ]>jóðum. Upp-
boðið fór fram í liinum fornfræga
uppboðssal Plumridge-frímerkja-
firma á Chancery Lane.
Prímerkið var eign H. P. Man-
>!S, stærsta hollenska tóbaksfirm-
ans, og liafði Manus á sínum tíma
keypt það í París fyrir 11.000
gullpund. — Svo dó hann,
en sonur hans setti allar eigur
hans á uppboð, þar á meðal þetta
fræga og dýrmæta frímerki frj
Manriíius.
Hinn aldraði uppboðshaldari
gekk upp á pall; var hann kjól-
klæddur og ávarpaði aðkomu-
nirnn með ræðn áður en upnboðið
hófst. Hann gat þess, að ekki væri
t>l ? heiminum, svo að menn vissi,
fleiri en fimm frímerki af bessari
tegund. Eitt þeirra ætti Georg
Bretakonuneur, annað væri í hinu
svonefnda Tamplingsafni ? British
Museum, hið þriðja væri í eigu
lilptaf jelags í Ameríku. hið
fiórða væri vart teljandi því að
bað væri skemt, en þetta væri
fimta frimerkið og líklega best af
þeim öllum.
Svo hófsf uppboðið. t salnum
var dauðaþögn, svo að heyra hefði
mátt. flugu anda. Aðstoðarmaður
nppboðshaldara helt frímerk-
inu hátt á loft og var það límt
á fallegt spjald. Til hliðar við
bað á spialdinu var stór 1 jósmynd
at' því. og vottorð hins konung-
iega breska frímerkjasafnarafje-
lags um það að frimerlcið væri
egta og eins ljósmyndin, og að
um þetta frímerki liefði verið rit-
aðar hundrað bækur, og sjerstak-
ar ritgerðir í þúsundir frímerkja-
verðskráa.
Uppboðshaldari bað menn þá að
gera boð í frímerkið. Hinn kunni
danski frímerkjasafnari, C. Nissen.
mælti lágt:
— Sjö hundruð sterlingspund.
Rjett hjá honum sat ungur Eng-
lendingur — hann getur ekki
verið nema 35 ára gamall — og
hann kallaði þegar hárri röddu:
— Atta hundruð sterlingspund.
Svo hækkuðu þeir tilboðin þang-
að til komin voru 2000 sterlings-
pund. Þá varð hlje á. og alhr
tóðu á öndinni. Svo fóru keppi-
nautarnir að hækka sig, en nú
voru það 50 punda yfirboð. Að
lokum spyr uppboðslialdari hvort
enginn bjóði betnr. Hann trúir
ekki sínum eigin eyrum. A þetta
fágæta frímerki að fara fyrir svo
lágt verð? En þegar komin voru
2-100 sterlingspund. slær hann þó
hæstbjóðanda frímerkið. Þá var
rins og öllum ljetti og mrnn kept-
usf um að óska hinum unga kaup-
anda til hamingju með þessi reif-
arakaup. Hann er brosandi út
undir eyru af ánægju. Þetta var
enginn annar en Thomas Allen,
>em kaupir frímerki fyrir safn
Bretakonungs.-------
Það er heimskreppunni að kenna
að ekki liefir fengist meira fyrir
frímerkið, þennan litla litaða
snepil, spm límdur er á óhreint
umslag, og svo ósjelegur, að ef
umslagið með honum lægi ein-
hvers staðar á götu, þí myndi
engum manni detta í huer að
gera sjer það ómak að beygja
sig til þess að taka það upp.
Þá er boðið upp 2 penny frí-
merki frá Mauritius, en menn eru
rkki sólgnir í það, enda er það
ekki jafn sjaldgæft og hefir lítið
gildi nema sami sje eigandi að
báðum. Thomas Allan keypti það
því líka og gaf fvrir ]>að 1750
stcrlingspund. Svo dró hann upp
úr vasa sínum ávísanahefti og
hripaði niður ávísun á 4150 ster-
lingspund, rjetti hana upphoðs-
haldara, en stakk frímerkjunum
í litla tösku, sem var bundin
með festi um úlflið hans.
M. L.