Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1933, Qupperneq 1
38. tölublað. Sunnudag-inn 1. október 1933. VIII. árgangur.
. iHafoldarprentsmlðja h.f.
Kanadasjóður
Eftir Rag'nar E. Kvaran.
í síðasta tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins, sem út kom fyrir nokk-
urum dögurn, er birt .skipulags-
skrá sjóðs Jiess, er hlotið liefir
nafnið Kanadasjóður og ánafnað-
ur liefir verið íslensku þjóðinni
af stjórn Kanada í tilefni af þús-
und ára afmæli Alþingis. Ritstjórn
Morgunblaðsins befir farið þess
á leit við mig, að jeg segði les-
endum lítillega frá, með hverjum
liætti gjöf þessi varð til.
Það er kunnugt hjer á landi, að
2—3 árum fyrir Alþingislrátíðina
1930 mæltist undirbúningsnefnd
liátíðarinnar til þess við Þjóð-
ræknisfjelagið vestra, að samvinnu
yrði komið á milli nefndarinnar
og fjelagsins um að undirbúa og
sl^i/puleggjá þátttöku Vestuir-ÍIs-
lendinga í hátíðahöldunum. Það
var á hvers manns vitund, að
mikill fjöldi íslenskra manna
vestra mundi hafa huga á að
komast hingað við þetta tækifæri
og því sýnt, að einhverjar ráðstaf-
anir þyrfti að gera til þess að sjá
um hentugan farkost og undirbúa
dvöl er hingað kæmi. Þjóðræknis
fjelagið valdi nefnd manna. sem
síðan nefnd'ist Heimfararnefnd, til
þess að annast þetta mál fyrir
sína hönd. Omur mun hafa bori.st
liingað til lands um j)að, að deilur
urðu um j>etta mál þar vestra, sem
rjeðust á þann hátt, að farið var
að lokum á tveimur skipum, en
nú eru þær deilur að sjálfsögðu
glevmdar og grafnar fvrir a 11-
löngu.
Heimfararnefndin gerði sjer
Ijóst ])egar í öndverðu, að hlut-
verk hennar var ekki, eða átti
tkki að vera, það eitt, að undir-
búa för Islendinga að vestan og
búa í haginn fyrir ])á, er heim
kæmi til íslands, heldur hitt eigi
síður, að vekja athygli Norður-
Ameríkumanna á hátíðinni og sjá
um að þær þjóðir, er fjöldi ís-
lendinga hefir átt sambýli með í
hálfa öld, sýndi ísiandi eigi minni
sóma en aðrar jijóðir, þótt í meira
nágrenni kynnu að vera. Það var
]>ví fyrir atbeina manna úr Heim-
fararnefndinni, auk ýmsra annara
góðviljaðra mauna, sem Congress-
inn í Washington samþykti að
senda hingað líkneski af Leifi
hepna, sem vott virðingar og
velvilja Bandaríkjanna.
En sennilega hefir flestum Vest-
ur Islendingum farið svo, að þeim
hefir verið jafnvel enn annara
um, að Kanadamenn ljetu sig þessi^
sögulegu tímamót skifta, heldur en
jafnvel Bandarikjamenn. — ís-
lendingar eru miklu fleiri búsettir
i Kanada en Syðra, og mönnum
virtist það metnaðarmál, að Kan
adastjórn mintist dvalar og verks
fslendinga í landinu með því að
sýna ættlandi þeirra fulla virð-
ingu við þetta tækifæri. En nú
er það svo, að stjórnir landa láta
sig að jafnaði slík mál sem ]>essi
litlu skifta, nema einliverjir verði
til þess að leiða athygli þeirra
að ])eim og skýra þau fyrir ]>eim.
Iieimfararnefndin taldi ]>etta sitt
verk og hagaði sjer því sam-
kvæmt-
Nefndarmenn höfðu sín á meðal
rætt allmikið um, með hverjum
hætti væri ánægjulegast að Kan-
ada Ijeti Alþingishátíðina til sín
taka. Að sjálfsögðu voru allir sam-
mála um, að sjálfsagt væri að
Kanada sendi fulltrúa á hátíð-
na ef boð ]>ess efnis kæmi frá
íslandi, sem allir töldu sjálfsagt
að verða mundi. Enda varð síð-
ar sú raunin á, að alls voru sex
menn sendir, ]>rír frá Sambands-
þinginu og þrír frá fylkisþingum,
til ])ess að bera kveð.þm ])inga og
])jóðar. En þegar fregnir bárust
um það, að Bandaríkjamenn hefðu
fyrirhugað hina veglegu gjöf sína,
|)á þótti Heimfararnefndinni best
fara á, ef unt væri að hafa þau
áhrif, að Kanadainenn mintust há-
t:ðarinnar með nokkuð iiðrum
hætti en nágrannaþjóðin hafði
fyrirhugað. Og á fundi nefndar
innar 8. mars 1929 var samþykt
sú tillaga. að farið skyldi þess
á leit við Kanadastjórn, að minn-
ingargjöf yrði send til Islands og
væri það námssjóður, 25.000 doll-
arar að upphæð, og vöxtunum
varið árlega til styrktar íslenskum
fræðimönnum eða fræðimanna-
efnum, er legg.ja vildu stund á
þær námsgreinir. er hentugt þætti
að nema í Kanada. Nefndin ræddi-
svo þetta mál við tvo af þing
mönnum Winnipegborgar í Sam-
bandsþinginu, John S. McDiarinid
og Joseph T. Thorson, er jafnan
studdu nefndina upp frá ])ví á
margvíslegan hátt, enda átti ann-
ar þeirra, Joseph T. Thorson,
sjálfur sæti í Heimfararnefndinni.
Jafnframt ]>ví að nefndin ræddi
um málið við ]>essa tvo þingmenn