Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1934, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1934, Side 2
90 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Heimilislíf. t Grænlandi giftist fólk yfir- leitt meðan það er ungt, og þar sem áhöld eru um fjölda karla og kvenna má svo að orði kveða að alt fullþroska fólk sje gift. Það er þrá allra Grænlendinga að eiga heimili og eignast börn. Börnin eru augasteinar foreldra sinna og algjörleg'a friðheilög. Þau mega gera alt sem þeim dettur í hug og ]iað má ekki banna þeitn neitt. og þaðan af sfður má refsa þeini. Alast þau því upp við fullkomið frjálsræði en það virðist ekki liafa soillandi áhrif á þau, síður en svo. En snemma fara þau að vinna og hjálpa mæðrum sínum. Er það t. d. nú alsiða á sumrum að konur og krakkar róa til fiska, þegar heimilisfaðirinn er við önnur störf. Á heimilinu ríkir hið besta sam- komulag, og þar heyrist aldrei stygðarvrði. — Tf jónaskilnaðir þekkjast þar ekki — máske kem- ur einn skilnaður fvrir á 10 árum. og þvkir stórviðburður. Grænlenskar stúlknr. 14—20 ára að aldri. geta verið bráðlatr- legar. En þær eldast fliótt og gamlar konur eru afskrætnislega Ijótar. Yfirleitt eru Grænlendingar ó- Þrifnir í eðli sínu. og bar mikið á bví meðan þeir biuggu í mold- arkofum. Yar mikið af kofum hessum í þorpunum þegar Agúst kom fyrst vestur, en nú eru beir að miklu levti horfnir og timbur- hús komi' í staðinn. Verslunin styrkir til ]>ess að bvgg’a. Grænlensku húsin eru öll ein- tyft, og síðan beini fór að fjölga hefir hreinlæti farið í vöxt. Sums staðar eru enn hafðir lvsislam))at' með breiðum kveik til þess að hita upp húsin. en lýsi er orðið svo dýrt. að það borgar sig ekki. og ekki heldur að sjóða við það. eins og fyrrum. Þess vegna eru níí ofnar og eldavjelar i flestum hús- um. Er þar brent hrísi og græn- lenskunt kolum. Stjórnin lætur brjóta kolin í Disko-námunni, og flytja þau til allra hafna í land- inu. Kolin eru góð, þótt þau jafn- ist ekki á við ensk kol, og náman^. Grænlenskt timbur- hús, eins og þau gerast nú. er svo stór, að hún mun endast Grænlendingum um ófvrirsjáan- legan tíma. Fólk getur fengið keypt eins mikið af kolum og það er fært um að borga, og' eins mikið eða lítið eins og það vill. Meðan Grænlendingar bjuggu í moldarkofum, svaf alt fólkið saman í bendu á flatsæng. og þótt þeir hafi nú bygt sjer timb- urhús, halda flestir þessum sið. Einstaka maður er þó farinn að fá sjer rúm til að sofa í og hefir fleiri svefnherbergi en eitt í húsi sínu. Vegtia Ijelegra húsakvnna að undanförnu. er tæring mjög út- breidd. en er nú heldur í rjenun. Sama máli er að gegna um kyn- sjukdóma. sem um skeið voru orðnir landplága vegna ljettúðar o.<? skevtinerarleysis. Grænlendinr'- ar eru vfirleitt mjög lausir á kostunum og mátti heita áður. að heir lifðn líkt og skynlausar skennur. Það var t. d. aleengt að meun buðu hverium sem hafa vildi kormr sínar í>ða dætur fvrir rina flösku af brennivíni. Eiuu siuui kom stúlka til Aarústs o<» '■■nurði hanu hvers vegna hanu vildi ekki skifta sW neítt af stallsvstur sinni: húr> vildi endi- Ipa'a vera með honttm. Aarúst svar- aði o£? snurði hvort stúlkan væri ekki trúlofuð. ..Það <?erir pkkp,-+ til. kærastinn er ekki heima". var svarið. Orænlendingar eru sem óðast að semja sig að siðttm Dana. og aðal- skemtanir þeirra er dans o>r drykkja. Er þá drukkið græn- lenskt öl og verða menn oft full- drukknir af. En það er sama hvort þeir eru drukknir eða ó- drukknir, altaf er samkomulagið Jjafn gott. Ytttsa sjerstaka siði hafa Græn- lendingar þó. Þegar fermt er fara allir til kirkju, og þegar gengið er úr kirkju, staðnæmist sá fyrsti við dyrnar. Sá næsti tekur í hönd honum og' skipar sjer við hlið hans og þannig gengur það koll af kolli, þangað til allir eru komnir út. Þá leggur sá á stað, sem næstur var kirkjudvrunum og gengur á röðina og tekur í hönd hvers manns. Annar og þriðji gera hið sama, en nú skip- ast menn ekki í röð heldur í hóp, og þannig gengúr þetta koll af kolli þangað til allir eru komnir í hópinn. Fólk giftist í kirkiu, en skírn fer ýmist fram í heimahúsum eða kirkiu. Er þá jafnan slegið upn veislu. Ef matur er á borðum ertt aðeins bornir fram uppáhalds- rjettir Grænlendinga, og er þá tekið ósleitilega til matar síns. Annars er veitt kaffi oor græn- lenskt öl. og er bar bá ntundum slegið saman ölbirgðum margra heimila, svo að menn geti fundið á s.ier. GrænlendingUm þykir brenni- vín afargott en geta ekki fengið það keypt. og ekki má heldur veita þeim það að neinu ráði Einu sinni var grænlensk kerl- ing ræstingakona hjá tveimur Dönum, sem bjuggu aanian. Þeir voru vanir því. að gefa henni vænan sopa af brennivíni á hverju laugardagskvöldi. Kerling tók vel við. en kyng'di ekki, lieldur tók hún til fótanna að leita karl sinn uppi. Og ekki linti hún fyr en hún fann hann og gat spýtt brennivíninu í hann. Sýnir þetta dæmi þá hugulsemi og vináttuþel, sem kemur fram í öllu heimilislífi Grænlendinga.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.