Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1934, Side 3
LESBÓK MORGTTNBLAÐSINS
Engir glæpamenn.
1 Grænlandi er ekki v,il einn
einasti lögregluþjónn og þar er
ekkert hegningarhús, enda gerist
þess ekki þörf, því að í Græn-
iandi eru engir glæpamenn. Verði
Grænlendingum á einliver yfir-
sjón, er aðeins ein refsing ii', og
hún er sú, að þeir eru fluttir frá
heimilum sínum í einhvern fjar-
Jægan stað og dátnir vera þar
skaroma hríð eða langa, eftir því
hvað afbrot þeirra er mikið. En
þetta, að taka Grænlending frá
heimili hans og reka hann í nokk-
urs konar útlegð, er hin þyngsta
refsing, sem þeir geta hugsað
sjer, enda þótt þeir sjeu frjálsir
í útlegðinni.
Grænlendingár eru ekki þjóf-
gefnir. Þeir fara aldrei í annara
báta til þess að stela úr þeitn,
þótt þá vanhagi um eitthvað. En
það hefir komið fyrir tvisvar eða
þrisvar að maður hefir hnuplað
vörum í búð._
Peningum eða verðmæti stela
þeir aldrei. Ef Grænlendingur
finnur peninga, þá er hann ekki
í rónni fyr en hann íinnur eig-
andann og getur skilað þeim.
Hurðum íbúðarhúsa er aldrei læst.
Fari maður að heiman og gleymi
peningum á borði hjá sjer, þá
er engin hætta á því að þeir
hverfi, enda þótt húsið sje mann-
laust í marga daga. í hæsta lagi
getur það átt sjer stað að pening-
arnir hverfi þannig, að einhver,
sem komið hefir inn í húsið, hefir
látið þá niður í borðskúffuna.
Aldrei hnupla Grænlendingar
nýjum veiðarfærum, en hitt getur
komið fyrir að þeir sölsi undir
sig notuð veiðarfæri, og kalla þeir
það ekki stuld.
Einu sinni fór Ágúst»til veiða
í niðaþoku. Á leiðinni út á miðin
tók báturinn niðri á skeri. Gátu
þeir þó haldið áfram og lagt lín-
una. Fóru þó heldur skemra en
vant var og flýttu sjer svo í land
og rendu bátnum upp í fjöru til
þess að athuga hverjar skemdir
á honum hefðu orðið. Urðu þeir
að liggja þar í 12 klukkustundir
milli falla. Þegar þeir komu'svo
eftir eitthvað 13 klukkustundir
þangað sem þeir höfðu lagt lóð-
ina, var hún horfin með bólum
og belgjum. Fór þá Ágúst inn í
næsta útver og sagði formannin-
um þar frá því, að lóðinni hefði
verið stolið frá sjer, og kvaðst
viss um að hún væri þar niður
komin. Grænlendingar eru þannig
geröir, að þeir geta ekki þagað
yfir neinu, og játaði formaður
þegar aö lóðin væri þar, og sagði
hver hefði hirt hana. Var nú sá
maður sóttur og var hann mjög
auðmjúkur. Færði hann sjer það
til málsbótar, að línan hefði verið
í landlielgi og hann hefði haldið
að eitthvert útlent veiðiskip ætti
hana. En eins og allir vissu væri
útlendingum bannað að veiða í
landhelgi, og veiðarfæri þeirra
þar væru rjettilega upptæk. Þess
vegna kvaðst hann haía gert lín-
una upptæka. Hafði hann fanð
iiana vauaiega svo ao nun íynaxst
ekki, eí eigandx sáyiui lcoma ao
leita hennar.
Annars ma geta pess, aö Græn-
ienaxngum nnst paö eitiri pjótnao-
ur aö taka veiöaríæri útiendinga,
eí þau eru í landhelgi, og þaö
gera þeir altaí þegar þeir geta.
Um háttu Grænlendinga.
Græniendingar eru mjög barna-
legir og hugsanaháttur þeirra
að mörgu leyti óþroskaður.
Á haustin er sauðakjöt sent frá
Julianehaab til allra verstöðva á
ströndinni, en menn verða að
panta fyrirfram það, sem þeir
vilja fá.
Nú var það grænlenskur for-
maður í verksmiðjunni í Hol-
steinsborg, og hafði hann gleymt
að panta kjöt, eða hafði ekki
haft, hugsun á því. Þegar kjötið
kom þangað um haustið og hann
fekk að bragða á því, þótti hon-
um það slíkur herramannsmatur,
að hann vildi endilega fá keypt
nokkuð af því. En hann kom svo
seint, að alt kjöt var uppgengið.
Var honum þá sagt að sjúkra-
húsið hefði fengið 7 eða 8 sein-
ustu skrokkana. Þá varð hann
reiður. Hvað það ætti svo sem að
þýða, spurði hann, að senda alt
kjötið þangað? Þeir, sem þar væru
væri allir veikir, og dygðu ekki
til neins. Væri það óðs manns æði
að láta þá fá kjöt, en ekkert hina,
sem væru að vinna!
Úrræðalitlir eru Grænlendingar
og taka fátt upp hjá sjálfum sjer.
Þótt þeir eigi að ganga að vissu
verki dag eftir dag, verður altaf
að segja þeim fyrir verkum á
hverjum morgni. Stúlku, sem á
að þvo gólf, verður t. d. að minna
á það á hverjum degi. Sje það
ekki gert, lætur hún ræstinguna
eiga sig. Og sje svo vandað um
við hana, setur hún upp mesta
sakleysissvip og segir: „Mjer var
ekki sagt að gera það“.
Grænlendingar eru mjög hjálp-
fúsir og skifta t. d. seinasta mat-
arbita á milli annara. En þótt
þeir sjái eigur annara vera að
fara forgörðum, og gæti vel bjarg-
að, dettur þeim það ekki í hug.
Og spyrji rnaöur hvers vegna þeir
geri paö ekkx, ypta þeir öxlum og
svara sem svo, ao sjer komi petta
ekkx vio.
ftinu sinni sem oftar var vjel-
bátur sendur meö lúöu frá
Kangamiut tii verksmiðjunnaf 1
Hoisteinsborg. Vjeistjórinn var
Græniendmgur og honum var sagt
að taka nóga olíu með sjer. Hann
fylti steinolíugeymirinn, en
gieymdi smurningsolíu. Þegar
hann var korninn nokkuð áleiðis,
tók hann eftir því að smurnings-
olian var á þrotum. Mundi hann
þó hafa komist inn til næsta út-
vers með því að fara hægt. En
það datt honum ekki í. hug, þar
sem hann hafði nóg af steinolíu.
Helti hann svo steinolíu á sem
smurningsolíu og eyðilagði um
leið vjelina, því að hún sprakk,
og við það ónýttist allur fiskur-
inn.
Einu sinni lá bátur fyrir akkeri
á höfninni í Kangamiut. Leit þá
út fyrir storm, svo að Ágúst bað
Gx-ænlending að fara um borð,
setja út annað akkeri og gefa vel
eftir á báðum. Fór hann og kom
aftur eftir stundarkorn og sagði
að nú væri alt í lagi. Ágúst sá að
hann hafði ekki sett út akkerið,
og sagði að þeir skyldu koma
báðir um borð og vita hvort alt
væri í lagi. Þegar um borð kom,
sást, að Grænlendingurinn hafði
fleygt út tveimur 12 kg. línu-