Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1934, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1934, Blaðsíða 5
LJSSIröK MORGUNBLAÐSTNS legufærunum. Letta tók okkur 40 mínútur. Loksins liggur i'iugbáturimi bundinn við festar með blaktandi fána dreginn á stöng. Þá fyrst verð jeg þess var, að mjer er kalt. iiátur er á ieiðinni til okkar. Jeg sje þar andlit, sem jeg kannast við; það er Aitomare nöfuðsmað- ur, sem er yfirmaður i lugstöðv- arinnar á íslandi. Við hliðina á iionum í bátnum stendur stjórn- arerindreki í fulium skrúða, með tvístrendan batt, gullið sverð og skikkju yfir berðum, ægiiegur á- sýndum, kaldur og rólegur. Þetta er bið blómlega andlit Tommasi sendisveitarráðunauts, sem kem- ur til að tjá okkur virðingu sina. „Hvílíkt veður til að setja upp tvístrendan batt!“ brópa jeg tii lians. Og mjer verður nugsao tu vinar mins JDe Bono, sem belir svo mikið dáiæti á þessu böfuðfati eins og öðrum ieiíum ira iöngu iiðnum tímum. ... Við rörum i iand. Ungur maður þrekiega vax- inn stendur á bryggjunm, asarnt íslensku yfirvöldunum; þaö er iorsætisráðberrann, sem kominn er þangað með konu sína og iitía teipu, sem minnir mig á bina ijós- bærðu Valeríu mína. Þessi yndis- legi telpuhnokki rjettir mjer oí- urlítinn biómvönd. BJóm frá is landi. Dýrmæt gjöf! Jeg þakka innilega. Þarna eru einnig nokkrir blaða- menn, ítalskir og útlendir. Jeg hefi ekki fyr stígið fæti á land en ensk kona, frjettaritari einhvers blaðsins, spyr mig; — Hvert ætlið þjer að fara •. næsta hópflugi yðar ? — Hafið þolinmæði að bíða, kæra frú, svara jeg, — - uns jeg hefi lokið þessu flugi. Síðar sjáum við til. .., Reykjavík jr skreytt eins og við hátíðahöld í norðlægum lönd- um. Meðfram hinum þrifalegu götum eru lítil timburhús, þokka- leg, snotur og aðlaðandi. Glað- værð ríkir meðal fjöldans, er bíð- ur okkar. Ómögulegt að skilja, hvað sagt er. Bn alt látbragð fólksins sýnir, að við erum hjart- anlega velkomnL Höfuðstaðurinn í landí vík- inganna. Kaflinn um ísland byrjar á lýsingu á stjórnarháttum fslands, og það markverðasta er fyrir augu höfundar ber fyrsta veru- dag hans hjer. Hafa nokkrar vill- ur slæðst í þá frásögn, t. d. þing- menn 142 fyrir 42. Þykir honum mjög mikils um vert, að hjer skuli sjást verk Thorvaldsens, og sama mynd af honum og hann þekkir svo vel frá Rómaborg. Skírnarfont Dóm- kirkjunnar talar hann og um. í þessum þætti kemst höf. m. a. þannig að orði; Hver sá, sem í fyrsta sinn kem- ur til Reykjavíkur verður undr- andi yfir þeirri mennmgu, sem bærinn ber vott um. Suður-Ev- rópubúi er tii Islands kemur, er að óreyndu sanniæröur um, aó aíkomendur hinna Irægu sjó- garpa á miðöldunum sje enn í dag á frumstæðu mennmgarstigi, hafi varðveitst þannig í emangrun sinni gegnum aldirnar. Bn hjer er alt meö öörum svip, en mann grunaði. Þessi þjóö tekur þátt í ailri menning nútimans, ekki síður en aorar Norðurlanda- þjóðir. ísland er meöal mestu iramfara- og menningarlanda heimsins. Varla nokkur maður ólæs eða óskrifandi. Því heíir verið haldið fram að íslendingar hefðu betri aiþýðumentun en Englendingar og Þjóðverjar. Þetta kann að vera orðum aukið. En hitt er víst, að það er ánægju- legt og um leið furðulegt að sjá hve fjörlegur blær er yfir lífinu í iítilli borg eins og Reykjavík, og að þar skuli ekkert vanta af nú- tímaþægindum. í kvöldveislu hjá forsætis- ráðherra. Að kvöldi þess 6. júlí erum við flugmennirnir gestir forsætisráð- herrans. Er þó ekki um opinbera móttöku að ræða; þó taka þátt í þessum kvöldverði um fimtíu manns, þar á meðal allir konsúlar erlendra ríkja. Þar er viðkunnan- legur hollenskur flugmaður, sem leggur ótrauður til flugs á hverj- »3 um morgni og felur sig uppi í skýjunum til þess að rannsaka vindstöðuna í háloftunum, vegba pólársrannsóknanna. Heimili forsætisráðherrans er skreytt málverkum úr íslensku lífi. Ber þar alt vott um að hús- ráðandi er hrifinn af fegurð lands síns. Samúðin með Ítalíu-fasistum er látin í ljós með svo hjartan- legum orðum, að maður kemst við af því. Ræðu forsætisráðherrans er hann flutti á íslensku, svara jeg á ítölsku. Þar bendi jeg á, hvernig flugsamgöngurnar tengja saman hinar fjarlægustu þjóðir, og stuðla þannig að gagnkvæmri viðkynningu þeirra. Þær stuðla því rnjög að því, að heimsfriður lialdist. Jeg íullvissa um, að ítölsku flugmennirnir munu geyma ó- gleymanlegar endurininningar um dvöl sína á Islandi; og að jeg fyrir mitt leyti mun fara frá land- inu með sterka löngun til að koma þangað aftur. Meðan við sitjum undir borðum verða miklir erfiðleikar á því að hverjir skilji aðra, þar eð tungu- málin eru svo frábrugðin hvort öðru. En alt í einu víkur banka- stjóri Landsbankans sjer að mjer og spyr: — Latine loqueris? Jeg safna saman í skyndi hin- um dreyfðu og fjarlægu minning- um um mentaskólalærdóm minn og svara: — Loquor. En í því hrópar forsætisráð- herrann; — Roma, patria amatissima se- cunda! Hefði jeg ekki verið hálfsmeik- ur við alla þessa viðhafnarlegu, svörtu kjólbúninga í kring um mig, hefði jeg faðmað hann að mjer. Eins og leiftri bregður fyr- ir í huga mjer myndinni af hinni fjarlægu Rómaborg', sem er annað föðurland allra þjóða. Þannig líður borðhaldið. með hinum alúðlegustu viðræðum. Við tölum um Island, framtíð flug- mála þess, um atvinnuvegi þess og fjármál og viðskifti þess við Ítalíu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.