Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1934, Blaðsíða 3
lauslegum viðum, seglum, köðlum
o. s. frv. var ákveðinn dagur er
uppboð skyldi hefjast. Voru aug-
iýsingar sendar í allar næstu sveit-
ir og voru l>ær bornar með lirað
boða bæ frá bæ. „Flang nú fiski-
sagan“ og fýsti margan að koma
á Koteyrafjöru og s.já ,,Sankti
Pál“, og alt það sem honum til-
hej'rði, og helst að eignast ein-
livern helgan döin er dýrlingur sá
hafði með sjer haft.
Daginn áður en uppboðið átti
að liefjast var mjög gestkvæmt á
bæ.jmmm í siiðv'eslurliliita Meðal-
landsins. Var þar fult af inönnum
og hestum, sem fengu gistingu og
annan venjulegan greiða.
Þenna dag voru nokkrir menn
suður við strandið, að taka til ]>að.
sem selja átti og „leggja í boð“,
nefnilega búa alt sem best undir
uppboðið, setja t. d. timbur í smá-
hrúgur, kaðla, segl, reiða o. s. frv.
eftir því sem best þótti lienta.
Uppboðsdagurinn rann upp, hlýr
og' sæmilega bjartur. Safnaðist nii
saman fjölmenni mikið á fjörunni.
Komu þar menn úr öllum lirepp-
um. Vestur-Skaftafellssýslu og
nokkrir lengra að, flest bændur,
en nokkrir búlausir menn, konur
og unglingar.
Vestan undir Skansinum var
uxaliöfuð mikið reist upp á end-
ann handa uppboðshaldaranum að
standa á, svo liann sæi yfir mann-
fjöldann og gæti betur látið heyra
til sín,
A áður ákveðinni auglýstri
stund, steig Guðlaugur upp á tunu
una, brýndi röddina og sagði:
„Uppboðið er sett“. Svo las hann
uppboðsskilmálana skýrt og greini
lega, og því næst hófst uppboðið.
Skrifari var síra Magnús Bjarna-
son á Prestsbakka.
Uppboðið fór vel fram og gekk
greiðlega. Keyptu sumir inikið af
allskohar varningi, aðrir minna og
sumir jafnvel lítið eða ekki neitt.
Uppboð þetta stóð yfir í 2 daga,
hvíldarlítið. Alt seldist einhverju
verði, sumt komst í hátt verð, en
sumt fór fyrir lítið, enda lítils
virði. Margir vorii skrifaðir fyrir
stórum upphæðufn dagana þá.
Halldór Jónsstrh kaupmaður 'í
Vík kevpti vjéílbátinn fyrir 40
LESBÓK MORGUNBLAÐSIN8
krónur. Hann var talsvert brot-
inn og óhreyfanlegur í sandinum
fyrir jiunga sakir. Síðar mun Hall-
dór hafa selt einhverjum i Rej'k.ja-
vík bátinn fyrir allmiklu hærra
verð. Vjelin var rifin í sundur svo
hún yrði flutningshæf þeirn
flutningatækjum sem þá voru.
Stærsta stj'kkið, sem til upp-
boðs kom var auðvitað sjálfur
skrokkurinn uf St. Paul, ]>ar sem
hann lá í flæðarmálinu, rúinn
reiða. siglutrjám og innviðum að
allmiklii levli.
Margir litu svo á. að nokkur
hætta væri á að Kúðafljótsós, sem
hafði útfall nokkru A'estar, kynni
að skera sig lengra austur meðf.jör
unni, eins og hann liafði stundum
gert áður, svo menn vissu til, og
]>á gæti svo farið að græfi undan
Hakinu og ekkert hefðist af því.
Mannfjöldinn gekk niður að
sjónum með sýslumann í fylking-
arbroddi.
„Gerið boð í skipið“ hrópaði
Guðlaugur.
Enginn sagði neitt-
„Gerið boð í skipið“ endurtók
hann hærra og snjallara en áður.
Fimtíu krónur bauð Halldór í
Vík.
„Svona boð, er ekki tekið til
greina“, kvað sýslumaður. „800
krónur er það minsta, sem þýðir
að nefna. Hver býður 800 krónnr“.
Þögn. — Sýslumaður endurtók
spurninguna.
Einhver mintist á að flakið
væri í liættu fyrir ósnum, sem
altaf væri að brjóta fjöruna
austar og austar. Fleiri tóku und-
ir þetta og sögðu að ósinn hefði
færst til muna, síðan skipið strand
aði.
Sýslumanni var nú farið að leið-
ast þófið og „rneir en fyr varð
biksvört brá“ hans. Byrsti
hann sig mi og sagði: „Kannske
hann komi. já komi hann og sóp;
okkur öllutn út í hafsauga“!
Svo var hlje um stund og sýslu-
maður talaði noltkur orð við skip-
st.jórann. og kallaði svo: „Segir
ekki einhver 400 krónur“.
Að lokum var skipsflakið slegið
Halldóri í Vík fyrir 850 krónur.
Var nú uppboðinu brátt lokið
805
og tóku menn að búa sig til heim-
ferðar.
Margir voru talsvert skuldugir
eftir daginn, en víða batnaði í búi.
Enda þótt mestur hluti matvæl-
anna væri að meira eða minna
leyti sjóblautt, var ]>að alt notað
og þótti gott. Sannaðist h.jer sem
oftar máltækið: „Það þykir mörg-
um sætt, sem söddum þj'kir óætt“.
Mikið var að gera næstu daga
„að flytja úr sandi“. Höfðu sumir
mikið að flytja, og ekki síður þeir
sem fjærri bjuggu.
Margir eignuðust fásjeða hluti
og að ýmsu lej'ti merkilega og
hentuga, t. d. góðar hirslur og
margskonar hiisgögn.
Á mörgum bæjum var lengi til
einhver hlutur af Sankti Páli og
sennilega mætti enn í dag finna
eitthvað af því tagi ef vel væri
leitað. Veit jeg t. d. að nýlega var
til setubekkur af þessu skipi í
Gröf í Skaftártungu og annar í
Botnum í Meðallandi, af sömu
gerð.
Skömmu eftir uppboðið var far-
ið að rífa skipsskrokkinn. Unnu
að því margir menn og sváfu þeir
í tjöldum í fjörunni. Skipið var
mjög sterklega bygt, viðir gildir
og g’óðir og allur neðri hluti þess
koparseymdur. Að utan var það
slegið eirþj'nnum í sjó. Mikið af
bakborðssíðunni var þá þegar rifið
og mestur hluti þilfarsins. Að
stjórnborðssíðunni var ekki hægt
að komast fvrir sjónum.
Kúðafjjótsós lielt áfram að
brjóta fjöruna og mjakast austar
og austar, og þegar hjer var kom-
ið sögunni var hann farinn að
grafa undan flakinu, svo ]>að sökk
þar niður og hefir ekki liafst
meira af því.
Þannig lauk sögu St. Pauls,
þessa vandaða og tígulega skips.
Oft var minst á liann næstu árin
og lengi lifði minningin um komu
hans á Meðallandsand og hin öm-
urlegu afdrif.
Læt jeg svo útrætt um þenna
skipreika, einn af mörgum, sem
orðið hafa á þessum slóoum og
hver um sig á sjerstaka sögu, sem
vert væri að b.jarga frá gleymsku.