Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1934, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1934, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLABSttíS 4<K) Bridg'e. Lausn á bridgeþraut í reinustu Lesbók: A. (’. B. i). 1. Sli S!) SK S4 HK 117 HG 111) 3. K7 Sl) SIO !) S5 4. H6(! ) TG TÁ TD 5. S8 LIO SJ S6(? 6. SÁ TK L2 SG 7. H!» III) HÁ Hd 8. H2 T2 L8 O" nú verðui • (' að fleygjá óhajr. 5mcelki. Skólabróðir Hitlers. Þessi maður lieitir Josepli Auber og er austurrískur. Hann lærði húsaskreytingar í Tyrol ásamt Hitler. Nú er Hitler orðinn æðsti maður Þýskalands, en Auber vinn- ur að húsaskreytingum í Suður- Dakota í Bandaríkjum. Olsenshjónin eru í cirkus og horfa áfjáð á það sem sýnt er. Svo koma þau hnífkastarinn og ung- frú Violet. Hún stendur upp við vegg með iitrjetta arma, og liann fleygir hverjum hnífnum á eftir öðrum og festast þeir í þilinu alt í kring um hana. Að lokum segir frú Olsen: Ef hann hittir ekki í næsta sinn. þá förum %úð hjeðan. — Það var nauðsynlegt að dæla þrívegis blóði inn í ungan mann til þess að bjarga lífi lians. Ungur Skoti bauðst til þess að leggja td blóðið. Eftir fyrstu blóðsmilii- færslu fekk Skotinn 100 krónur, 50 krónur fvrir ]>á næstu. en íyrir hina þriðju vildi sjúklingurinn ekkert borga — skoska blóðið var farið að segja til sín. — Hvað ertu að teikna? —Mynd af guði. — En það veit enginn hvernig guð er. — Þá fá menn að 'vita það núna. Ný kvikmynd er á uppsiglingu í Italíu og er það merkilegt við hana, að öll hlut- verkin eru leikin af vjel-mönnum og sjest hjer einn af þessum „leik endum“ fvrir framan myndavjel ina- Flandin á veiðum. Veiðiför sú, er forsetinn í Frakk landi efnir til á hverju ári, fór nýlega fram í Rambouillet. Ein- hver ákafasti veiðimaðurinn þar var Flandin forsætisráðherra, og sjest liann hjer vera að skjóta á fugl á flugi. — Geturðu lánað mjer hundrað krónur? — Jeg get það, en vii ekki. — Heldurðu að jeg borgi þjer þær ekki aftui’7 Þ'ú -vnlt þ'að, en g'ettír þ'að 'ekki.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.