Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1935, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1935, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 325 Þorp í Abyssiníu eins og þau hafa verið í margar aldir. fifflorder í Rædu. — — — Þeir eru margorder, og brúka þad, sem menn nú kalli Complement, med diúpustu Reverentziu. Þeir studera gjarnann almennelega og kunna vel að stunda Jómfrúr, hv0riu þeir í Þýskalandi ecki helldur gleima, venia sig vid Mál- snille, sem Frúnum er ecki cged- felldt. Annars er þeirra yðkun Þetta Kóngsríki nær at Nord- anverdu til Nubiam, Avstann framm ad Hafenu Ravda, Sunnann til ad Fidllunum, sem k011ud eru Montes Lunæ, (edur Maana Fi0ll). Vestannframm ad Fljótenu, sem kallast Niger, (edur Svartaá) þad Kónglega Asetur er Stadur- enn Beimalech. Landed er friófsamt og gródur gefed, ber Hirse, Ertur, Bavner, þó lángtum 0druvíse og annars- slags, heldur enn hia oss; þar er ótrúanlega miked af Eplum, Pomerantz, Citronum og Limon- um, og yferfljótanlegt af Hun- ánge. sierlegasta, ad rída pragtuglega, hallda kostuleg Turnement, dantza nett, vera sniduger í Knaítleik, koma upp med aðhlátursverdar uppáfindíngar, Hríngbrot, Skot, Figt (Sverdaglímur) og Dýra- veidar.--------- Hjer á eftlr kemur í heilu lagi kaflinn um Abessiníu. Sinn klædnad tilbúa Morar (edur Blálendsker) úr Bómull, af Dýrum hafa þeir, Uxa, Savde, Hesta, Svín, og 0nnur þvílík; þeirra Hestar eru smáer, hvarfyrer þeir brúka Arabiska og Egyptska Hesta til reidar, Gull, Silfur, og Járn hafa þeir nóg, ef þeir ein- asta hefdu vit á ad afla þess. Þeirra Kóngur er hvergi ad Stadalldre, heldur reyser frá og til, stúndum híngad, stundum þángad, 3. Þýskar Mílur á dege, hefur alltíd við H0ndina, hiá sér 600. sem h0num þióna, og uppá hann passa, öll Kier hefur hann af Silfre og Gulle; Hann er ecke svartur, eins og hiner adrer Mórar [edur Blámenn] heldur med blendingslit, hefur bláa Silke- slædu fyrer Andlitinu; þegar hann er einum nádugur, tekur han Grímuna burtu, og hörfer so á hann. Þeir hafa á áre hv0riu 2. Vetur o g 2. Sumur; Þeirra Hús eru lágrar Byggingar, Dyrnar hiá þeim standa alltíd opnar, þeir fá siér Mat á J0rdunne, því þar finst eckert Bord í Húsunuin, þeir eta hrátt Ki0t, Sallt og Pipar er þeirra Kridderi, það Evropæiska Folk kalla þeir Francka, Sallt láta þeir vera Gullvægt og vega þad. Þeirra Ríkdómur bestendur í Gulle, Silfre, Kopar og Járne, eirnenn nægd af Silke og Bómull. Þegar Kóngurenn hleipte af Anne Níl, (hvad í hanns Valldé stendur, enn hann tekur í þess stad árlega Skatt,) þá máttu Egvptsker deva af Húngre. Flester Innbyggiarar þessa Lands játa sig under Christelega Trú, hiner adrer eru Mahometist- ar, þeir hallda enn nú við Umm- skurnina, so þeir líka eirnenn ummskiera Stúlkub0menn, (eg veit ecke hvar); Nær þeir gánga Um Koongs-Riike Petre-Jans i Morlande, er kallast Abyssinaland.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.