Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1935, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1935, Blaðsíða 1
bóh JfllilorgiímWsiðsÍMs 46. tölublað. Sunnudaginn 17. nóvember 1935. X. Árgmgwr. Þar sem landámerkjalínan milli Þýskalands og Austurríkis sveigir lengst til suðausturs, ættu menn að geta fundið á kortinu nafnið Beehtesgaden. En það er nafnið Berchtesgaden. En það eT telst til Þýskalands, og sama nafn ber stærsti'bærinn í þessu hjeraði. Að því liggur austurrískt land á þrjá vegu, og fljótt á litið mætti álykta, að þessi útskagi þýskrar landareignar væri afskektur og lítt færður í frásögur. En samt liggja til þess ýmsar orsakir, að þegar Þjóðverjar eru spurðir um, annað tækifæri til að sjá þessar rómuðu stöðvar; tveir Þjóðverj- ar, er voru kunnugir á þessum slóðum buðií okkur að fara þang- að með sjer í bíl, og tókum við því kostaboði. Heilan dag, frá sólarupprás fram í rökkur, vorum við á feTð- inni um Berchtesgaden-hjeraðið. Við skoðuðum Konungsvatn, og fanst mikið til um fegurð þess. Við fórum ofan í saltnámu hjá bænum Berclitesgaden og fórum langar leiðir um völundarhús það,' sem menn hafa grafið þar mörg hvar fegurstu staðanna í landit^liundruð metra inn í fjallið. Og þeirra sje að leita, tilnefna þeir^ ýmsa aðra merkilega staði þar undantekningarlítið þetta hjerað ' grendinni sáum við þennan dag. og þá sjerstaklega stöðuvatnið Konungsvatn (Königssee) og um- hverfi þess. í Miinchen er þetta nafn svo að segja á hvers manns vörum, og við höfðum ekki dvalið netoa fá- eina daga þar í borg, er við vor- um orðin sannfærð um, að við mættum ekki þaðan fara, svo við hefðum ekki sjeð Konungsvatn. Þangað er þriggja til fjögra stunda ferð með jámbrautarlest frá Munchen, og í fyrrahaust bauðst okkur tækifæri til að bregða okkur þangað, en við vorum þeirrar skoðunar, að betra væri að fresta þeirri feTð til vorsins. Og um hvítasunuuleytið í vor, er við dvÖldum í sveita- þorpi einu á láglendinu norður af Berchtesgaden, bauðst okkur loks um, er áttu að hafa búið í Teisen- berg, og mintu þær sögur á ís- lenskar huldufólkssögur. En mest þótti okkur koma til sögunnar um Untersberg. Það fjall stend- ur á landamærum Austurríkis og Þýskalands. Það er eins og kista í laginu, og eru þar marmaranám- ur. Einhverntíma fyr á öldum urðu til þau munnmæli, að andi Friðriks keisara Rauðskeggs (Barbarossa) byggi í þessu fjalli. En þe'gar öll þýska þjóðin sam- einaðist í eitt ríki, myndi Rauð- skeggur ganga út úr fjallinu og taka sjer veldissprotann í hönd, og yrði það upphaf mikillar gull- aldar*. Eftir Knút Arngrímsson. Jeg mun nú leitast við að lýsa 1 eftirfarandi köflum því helsta, sem við sáum þarna í undraland- inu, þar sem Austurríki og Þýska- land mætast. Þjóðsagan um Untersberg. Meðan bíllinn brunaði suður ásótt undirlendið, beint inn í út- breiddan faðm Alpanna, sögðu samferðamennirnir okkur sögur og munnmæli, sem tengd eru við fjöllin, sem blasa við í suðri og austri. Þau ínunnmæli hafa geymst svo Öldum skiftir á vör- um sveitafólks í Austur-Bayern. Þeír isögðu okkur t, d. af dverg- Bráðlega erum við komin inn á milli Alpanna. Vegurinn ligg- ur eftir bugðóttum dölum milli brattra skógi klæddra kalksteins- fjalla. Við ljettum ekki fyr en við Konungsvatn, Konungsvatn. Þetta vatn liggur í þröngum og löngum dal, 602 metra yfir sjávar* mál. Lengd þess er 8 km., breidd* * Aðrir hafa hjer Karl keisara hinn mikla í stað Friðriks Bar- barossa, en hann er talinn stofn* andi klaustursins St. Zeno, seto stendur vestan tmdir fjallinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.