Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1935, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1935, Page 6
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Norræna Kaupmannaráðsnefndin. Ilin standandi norræna Kaupmannaráðsnefnd helt nýlega hátíðlegt 25 ára afmæli sitt í Kaupmannaliöfn. \'oru þar mættir fulltrúar Kaupmannafjelag- anna á Norðurlöndum og sjást þeir hjer á myndinni. Talið frá vinstri: C'. B. Rostnberg, Ósló; V. Strömberg, Stokkhólmi; A. S. H. Jeppesen, Helsingjaevri; Harald Almström, Stokkhólmi; og I. G. Sehjær, Kaupmannahöfn. Nobelsverðlaun. Hinn franski prófessor F. Joliot og kona hans, frú Irene Curie- Joliot, dóttir Madame Curie1, hafa fengið Nobelsverðlaunin í efna- fræði. Curie nafnið er alþekt um all- an heim. Pierre Curie (f. 15. mars 1859) varð prófessor við Sor- bonne-háskólann í París árið 1900. Kvæntist hann þá Marie Sklodow- ska (f. 1807) sem var stúdent \úð háskólann. Þau fundu upp í sam- einingu radium og polonium og fengu fyrir þá uppgötvun sína Nobelsverðlaunin í eðlisfræði 1903. f\ suðurleið. Rís í dögun, rjóð af sæng reginfögur meyja. Ýmsar sögur, undir væng, af henni bögur segja. Ver og grundu fægir fjúk, fönn í sundin hleður. Jeg bið undir Ystahnúk af mjer stundar-veður. Faðmar Skaga fögur nótt. Flýgur saga af veiði. Eggjar dagur æskuþrótt út á lagarheiði. Fýkur yrja Ránarreyks, rjúka hyrjar glæður. Hví skal spyrja að lokum leiks? Líf í byrjun ræður. Braut sjer ryður breiður knör. Brattar iður falla, sem í liði hetju hjör, höggvi niður alla. Eygló kyndir elda Hljes. ■— Unnar blindu vega Joliot prófessor og kona hans. Prófessor Curie dó árið 1906, en eftir það helt kona hans áfram vísindarannsóknum þeirra, og fekk Nobelsverðlaunin fyrir eðl- isfræði árið 1911. Þegar dóttir þeirra hjóna hafði þroska til, fór hiin að taka þátt í vísindarann- sóknum móður sinnar, giftist svo vísindamanninum Joilot og hefir unnið með honum að rannsóknum síðan. Mamma: Nonni minn, rjettu nú frænku höndina til kveðju — svona. Og hvað segir maður svo þegar frænka fer? Nonni: Guði sje lof. framar svndir Fagranes, fljótt og myndarlega. Dagur eggjar Hrannar hrafn, liitnar beggja geði. Arminn leggur vfir stafn, einlæg tveggja gleði. Hvorgi í högum sjest um síð, sorg úr lögum hrakin. Morgunfögur brosir blíð, borg í dögun vakin. Helgi Björnsson. Versti óvinurinn. Karolína, drotning Georgs IV. Bretakonungs, dó sama árið og Napóleon. Bæði lágu þau bana- leguna á sama tíma, en hann dó fyr. Sagt er, að maður nokkur hafi komið til Georgs konungs og sagt við hann: „Sire, versti óvinur yð- ar er látinn“. Hann átti við Napó- leon. Þá svaraði konungur: „Nei, er hún nú dauð!“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.