Lesbók Morgunblaðsins - 05.01.1936, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.01.1936, Blaðsíða 6
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Lesbók 10 ára. CQ CO 1 1 § - | uO flS} i IZ 3 1 ^O |o I | ^ 15 1 |CD ?cú rz |Z) 1 Z3 1 íscé IO eoc | to 1 IZ |2I | Iís: 1 t ^O/ ’O & ^co ECO | s no § ^ u-l J V ^ §929 J930 | § ^ cfl CD uO cO |93I I <91 fíj Tíu ára kaupbætir Morgunblaðsins. eru alt saman 1 jeley listaverk frá |>ví tiin 1880. bó er parna aönáo wl'i'at Índi- áuar með málað höfuðskart o» iialda á Uimptim, seni eru elns ojí yxn. í*ar er staridmytid áf fiski nianni frá Bretagne, sem réýkir ör stórkostlegri þípu, eu liaus iúrinar er rdfianlþl: ..Andl Eas cismans“ er þar í líkingu ungs manns, eT stendur á jarðlíkani og sveiflkr spákvisti, sem á er höfuð ('iesars. ,.Í)auði píslarvóttsiriá"; mynd af ungum fascista. sem er að blæða til ólífis í örmum tveggja Ijelttga sinna, ..Móðurgleði", konu- líkneski iunkringt sex börnum, síntt á liverju árinu. það eísta ses >ira. o. s. frv. En aðalstiið þessa ægilega sámsafiis er þó í húsi rjett hjá.- Þar er safnað saman dýrari máim* um. sjerstaklega silfri. Og þó enn fremur alískonar íþróttaverðíaun- iim. Þar eru verðlahn fvrir bílakst. ur, knattspyrnu. kappsiglingar. leikfimi, gíímur o. s. frv. Þar erii sigurgyðjur og lárinðarsveigar. ’ómverskir ernir. Þetta á alt að bræðast. Marin- etti hefir haft rjett að mæla: Oh, gnerra, sola igiene del mondo. . . Tírkukona: — Raksápan, sem jeg keypti l.já yður handa manninum mínum reyndist illa. Getið þjer látið mig fá aðra betri? — Nei, það er ekki hægt. — Þá verðið þjer að láta mig fá annan mann! Með þessu blaði er talið að hefjist 11. árgangur Lesbókar og að hún hafi orðið 10 ára núna um áramótin. En þetta er ekki alls- kostar rjett, því að fyrsta tölu- blað hennar kom út 4. október 1925 op komu ttt það ár ellefu blöð. Voru auglýsingar í þeini .jafnframt og var ekki haft svo mikið við að tölusetja blöðin. því að óvíst var þá hvað Tjesbókin mundi ltalda lengi áfram. Utgáfa hennar var aðeins tilraun um það iivernig fólki mundi falla Jiessi nýbreytni í geð. og óvíst hvort blaðið myndi sjá sjer fært að halda útgáfunni áfram. vegna kostnaðar. því að Lesbók var kaupbætir fyrir áskrifendur blaðs- ins. En það kom fljótt í ljós að hún var svo vinsæl, að ekki mátti leggja bana niður. Askrifendum fjölgaði stórkostlega. Menn vildu eignast Lesbókina og lialda henni saman. Eftirspurnin að lienni jókst ótrúlega þegar eftir fyrsta árið. en vegna þess að upþlag bafði verið lítið fram .yfir það, sem tala kaupenda var þegar hún byrjaði að koma út, seldist hún þegar upp. Reyndu menn þá að fá hana keypta á skotspónum, og gáfu margfalt verð blaðsins fyrir hana. Um mörg ár hefir hún mátt heita ófáanleg frá upphafi. Þó eru þeir margir sem eiga hana alla í góðu bandi og tíma ekki að sjá af henni fremur en sjáaldri aiigá síns. En ljeti einhver hana fala, mundi hann heimta svo hátt verð fyrir liana, að það væri marg falt á við verð á öðrum tímarit- um uni sama tíma. Lesbókin hefir líka um mörg ár verið talin besta tímaritið, sem út kemur hjer á landi, og langstærst allra tíma- rita. Efni liennar hefir verið fjöl- breytt, fræðandi og skemtandi. Allir bestu rithöfundar landsins og skáld hafa skrifað í hana og fjöldi þjóðkunnra manna, eins og sjá má á þessu höfundatali: Agúst H. Bjarnason próf. Alex. Jóhannesson prófessor. Árni Friðriksson magister. Árni Pálsson prófessor, Ásgeir Þórsteinsson verkfr. Ásmundúr Guðmundsson próf. Benjamín Kristjánsson pre'stur. Bjarni M. Gíslason skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.