Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1936, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1936, Blaðsíða 1
HITAVEITA REYKJAVÍKUR. Hvenær kemur hitaveitan? Þessi spurning er nú dag- lega á vörum bæjarbúa. Nú er enginn lengur í efa um að hitaveitan komist í framkvæmd. Allar hrakspár eru kveðnar niður. Öll andstaða yfirunnin. Undirbúningnum miðar fram. Hitaveitan verður óskabarn Reykvíkinga. Helsti forgöngumaður hitaveitunnar er Knud Zimsen fyrverandi borgarstjóri. Meðan margir vildu hita upp Reykjavík með rafmagni og aðrir trúðu því ekki að hita- veitan væri framkvæmanleg, helt hann því óhikað fram að hitaveitan væri mesta framfaramálið. Hann kom því til leiðar að gerð var hitaveitan úr Laugunum. I hans aug- um var sú veita fyrst og fremst sú tilraun er ruddi hinni stóru hitaveitu braut. Þannig hrinti hann því máli best fram. En það fell í hlut eftirmanns hans í borgarstjórastöðu, Jóns Þorlákssonar, að tryggja bænum hitarjettindi Reykja og Réykjahvols, og koma þar áf stað borunum eftir heita vatninu, sem nú miðar vel áfram. 1 eftirfarandi grein er lýst nokkrum meginatriðum ( . þ'éssa framfaramáls. "Ryff ERKILEGASTA fyrirtæki * sem enn liefir verið ráðist í á íslándi. er án efa hitaveita Reykja víkur. Þegar hún er komín í kring umskapast höfuðbórgin .algerlegá, og hver þægindi og kostir fylgja hitaveitunni, verður ekki sjeð í fljótu bragði. En á ýmislegt, sem hendi liggur næst, má þó minnast. Þá er nú fyrst og fremst það, að Reykjavík þarf ekki framar á kolum að halda. Hver sek. lítri af heita viatninu er á móts við 100 smálestir af kolum á ári. Með þessu sparast innflutningur er nem ur á aðra miljón króna árlega með núverandi kolaverðí, og ])Ó að til stríðs komi í álfunni, þurfa Reykvíkingar ekki að kvíða því að verða að sitja í kukla, eða fá kol fyrir náð og borga alt að 300 krónur fyrir smálest liverja, eða meira. Hin íslenska náttvira hitar upp hús þeirra nótt og dag, án þess þeir liafi sjálfir neitt fyrir því. Þá þarf ekki framar að rog- HoTá hj'á Látiýun’úrn. ast með kol og upþkveikjii néðán úr kjállara og uþþ á hæsta lóft. Þ‘á verðá hvorki til ofnar nje elda- vjelar, sem þárf að hreinsa, engar niiðstöðýáf, stím þarf að kýn'd'a og sjá um, engin aska njé annár óþrifnaður sem kolum fylgir. Þá breytir borgin algerlega svip. Enginn kolareykur sjest, og ekki slær honum fyrir vit manna. — Loft’ið verður hrein,t og tært, og Reykjavík verður heilsusam’legasfa borg, þar sem menn anda að sjer hreinu og hressandi sjávarlofti. Húsin breytast. Reykháfarnir hverfa. Hvað eigum við að gera við reykháfa þegar eigi ]>arf leng- ur að kynda? ,,Reykbáfalausa borg

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.