Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1936, Blaðsíða 2
250
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Líkamir vorir eru gerðir iir mil-
jónum „sella“ og hver þeirra er
aflstöð, seni sendir frá sjer geisla.
Þannig eru allir lifandi hlutir og
frá öllum stafa geislar, þótt vjer
höfum enn eigi getað mælt þá
vegna þess að oss vantar áhöld til
þess.
QEORGES LAKHOVSKY pró-
fessor í París hefir gert
merkilegar rannsóknir með brjef-
dúfur. Þessar rannsóknir sr'ma, að
það er hvorki sjón nje heym nje
neinu skilningarviti að þakka að
þær rata um óravegu, heldur fá
þær leiðbeiningar sínar eftir hár-
fínum rafmagnsstraumum í loft-
inu, sem eru eins og útsendar
fey'gjur miðunarstöðvum, nema
miklu kraftminni .Sú undantekn-
ing, að það þarf að temja sumar
dúfur til langflugs, staðfestir að-
eins regluna. En á þessum grund-
velli hefir Lakhovsky prófessor
komið fram með þá merkilegu
kenningu að það sje útgeislanÍT
frá einhverjum enn ókunnum upp-
sprettum, sem leiðbeina álaseyðun-
um lengst utan úr Atlantshafi til
þeirra stöðva, sem forfeður þeirra
dvöldu á, áður en þau fóru lengst
út í Atlantshafið til þess að hrygna.
Og sömu skýringu gefur hann á
því hvers vegna lax leitar ár eftir
ár í sömu árnar, og hvernig far-
fuglarnir rata óravegu yfir úthöf.
Álarnir, laxinn og fuglarnir eru
nokkurskonar móttökustöð fyrir
gfislabylgjur af vissri lengd, og
hinar hárfínu „sellur“ sem taka á
móti þeim bylgjum láta boð ganga
jafnharðan til heilans.
Eftir því sem jeg fæ best sjeð,
er þetta einföld en fullnægjandi
skýring á hinni furðulegu ratvísi
fiska og fugla. Og hið sama gildir
um ratvísi hesta og hunda. sem er
annáluð og flestir kannast við.
En um leið og vjer aðhyllumst
þessa skýringu, verðum vjer að
viðurkenna að til sje jarðgeislar,
alveg eins og það ótal geisla, sem
himinhvolfið er þrungið af. Þó er
eftir sú spurning hvernig lifandi
verur geta tekið á móti þessum
geislum og hagnýtt sjer þá. Um
skordýr er þeirri spurningu fljót-
svarað, því að þau hafa sjálf „loft-
net“ þar sem eru hinir svo nefndu
fálmarar. Þeim er ætlað nákvæm-
lega -hið sama hlutverk eins og
loftnetum útvarps. Fyrst heldu
menn að skordýrin þreifuðu fyrir
sjer með fálmurunum, en nú er
það sannað að þeir taka á móti
geislabylgjum, sem leiðbeina kvik-
indunum.
Fuglar og fiskar hafa enga slíka
fálnrara, og þess vegna hljóta þeir
að taka á móti geislabylgjunum
á annan hátt. En hvernig það má
verða hefir prófessor Lakhovsky
einnig fundið. Með löngum og ná-
kvæmum rannsóknum hefir hann
komist að því, að við mótstöðu
loftsins vúð vængjaslátt fuglanna
myndast rafmagnsstraumur um
búk fuglanna. Og hann hefir einn-
ig fundið að þessi straumur magn-
ast eftir því sem fuglarnir fljúga
hærra, eða um eitt vott við livorn
sentimeter. Og það er ekki lítill
kraftur sem þannig myndast þeg-
ar hátt er flogið. í 3000 feta hæð
er hann alt að 100.000 vott! Hjá
fiskum kemur þetta sama fram við
mótstöðu vatnsins.
Það er skemst af að segja, að á
þessu sviði erum við rjett aðeins
að uppgötva nýja veröld, og eng-
inn getur enn Sagt um það hvað
vjer getum lært af því, eða hvaða
margar . gamlar erfðakenningar
verða að falla í valinn. — —
EKKI má ganga svo fram hjá
þessu máli 'að ekki sje minst
á það hver áhrif jarðgeislar hafa
á menn, því að það varðar oss
mestu. Ýmsir vísindamenn í Evrópu
halda því fram að krabbamein
stafi frá jarðgeislum. Með rann-
sóknum mínum á trjám hefi jeg
komist að þeirri niðurstöðu að
margar meinsemdir þeirra eru sams
konar og krabbamein í mönnum.
Sú skoðun, að krabbamein stafi
frá jarðgeislun kemur aH’eg heim
við nýustu læknavísindi, þar sem
talað er um „dauðar sellur“ í
nrannslíkama og að úr þeim verði
krabbamein. En hvað er það, sem
drepur „sellurnar“?
Þjóðverjar hafa rannsakað þetta
málefni meira en nokkur önnur
þjóð. Þar í landi er fjölmennur
fjelagsskapur hálærðra vísinda-
manna, og á ferðum sínum hafa
þeir með sjer áhöld, þar á meðal
óskakvist, til þess að finna hvar
jarðgeislar eru, en með niðurstöður
rannsókna sinna fara þeir eins og
með mannsmorð.
Þegar læknir vill rannsaka upp-
tök veiki lijá sjúkling sínum, er
það hans fyrsta verk að athuga
hvort rúmið, sem sjúklingurinn
sefur í, eða hefir sofið í, er þar
sem jarðgeisli kemur upp. Ef sú
er raunin á, er rúmið flutt á annan
stað í liúsinu þar sem jarðgeisl-
anna gætir ekki. í mörgum tilfell-
um, svo sem þegar um gigt, tauga-
veiklun og þessháttar er að ræða,
hefir það reynst næg lækning að
færa rúmið. En við krabbameini
dugar það ekki. Krabbameinið
heldur áfram að þroskast og vjer
þekkjum ekkert annað ráð við því
en radíum, en það eru bara ann-
arskonar geislar en jarðgeislarnir.
Og þetta styður kenningu hómo-
pata, sem halda því fram að „líkt
lækni líkt“ (sbr. með illu skal ilt
út reka). En læknar verða líklega
seinastir til þess yfirleitt að viður-
kenna áhrif jarðgeisla á heilsufar
manna.
Samt sem áður eru til jarðgeislar
og krabbamein, og jeg er ekki í
minsta vafa um að samband er þar
á milli. Ótal sinnum hefi jeg rann-
sakað rúm krabbameinssjúklinga
pg komist að raun um að þar eru
jarðgeislar. En þótt vjer vitum að
jarðgeislarnir sje valdir að krabba-
meini, ])á gefa þeir oss, því miður,
ekki neina bendingu um hvernig
hægt muni að lækna það. Vjer
höfum því, .enn sem komið er, ekki
nein önnur ráð heldur en að reyna
að verjast krabbameini. Og það er
ósköp einfalt, aðeins að setja rúm-
in þar, sem jarðgeislar ná ekki til
þeirra. Um aðra sjúkdóma gildir
hið sama. Einn frændi minn fekk
alt í einu óþolandi innvortis kvalir.
Það kom í Ijós, að jarðgeislar
mættust beint undir rúmi hans.
Rúmið var fært til, og eftir hálfan
mánuð var hann albata og hefir
ekki kent þessa sjúkleika síðan.
Mestu varðar að geta fundið það
hvar jarðgeislar streyma út. Og
til þess er afar einfalt ráð: að nota
óskakvist. Hann tekur'að vísu ekki
sjálfur á móti jarðgeislunum, held-
ur verður líkami manns hlaðinn af
þeim og við það kippist óskakvist-