Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1937, Blaðsíða 8
5b‘ LESBÓK MORGUJSÍBLAÐtíÍNS gróðrinum umhverfis. Svipað kvað J>etta vera Jió gengið sje á gróður- lausum jarðvegi. Haun þrýstist saman í sporinu og rótast þá lítið sje, og kann þetta o. þvíl. að liafa áhrif á lvktina. Auk alls þessa verða vafalaust eftir í hverju spori einhverjar drefjar af skón- um, sem gengið er á. Hundurinn finnur sennilega margbrotinn þef úr hverju spori, en mannsþefur- inn verður þó besta leiðbeiningin. Þó gengið sje á nýföllnum snjó eða ís, geta hundar rakið sporin og hafa þá naumast annað við að stvðjast en mannaþefinn. En J>að eru ekki eingöngu raannaspor, sem hundar geta rak- ið, heldur einnig dýraspor t. d. Jiesta og hunda. Einnig dýrin sýnast hafa hvert sína lykt og er þó furða, að hún skuli geta gengið gegninn þjettan hrosshóf og orðið eftir í sporinu. Hundum er vafalaust misjafnt gefið að rekja spor. Sumir eru klaufar, aðrir snillingar, eins og mennirnir, en erlend revnsla hefir sýnt að alla þarf að venja nokk- urn tíma við þetta. ef þeir eiga að verða leiknir í því. Hins vegar er J>að víst. að hundar eru ekki aðeins miklu lyktnæmari en menn, heldur fiima þeir lyktartegundir, sem inenn skynja alls ekki. Það eru vafalaust óteljandi sögur til um afrek og gáfur liunda í Jiessa átt og er þessi ein: Smalapiltur í Grímsnesi fluttist um haustið ofan á Evrarbakka og vildi hundur hans ólniur fara með honum, svo það varð að loka hann inni. Pilturinn reið svo sína leið heim til sín, en nokkru eftir að hann var kominn Jiangað kem- ur seppi með miklum fagnaðar- látum. Sennilega hefir hann orðið þess var, að pilturinn ætlaði ríð- andi, en lyktina af heimahrossun- um Jiekti hann og rakti síðan spor- in alla leið ofan á Eyrarbakka. Menn segja, að þeir geti ekki ráðið því, hvað þeir taka sjer fyrir hendur í draumi. En sennilega væri þó of djúpt tekið í árinni, ef sagt væri, að menn væru sjálfráðir að því, hvað þeir gera í vöku. — Yiljið J)jer ekki kaupa hapj)- drættismiða — stærsti vinningur- inn er 50 þiisund krónur. — Hvenær verðnr dregið.' — Þann 10. mars. ■— Það er of seint. Jeg J>arf að uota peningana á morgnn. — Það er bannað að baða sig hjer. — Af hverju sögðuð þjer Jiað ekki meðan jeg var að afklæða mig? — Það er ekki bannað að af- klæða sig. — Jeg get ekki sjeð. að hjer sje neitt frekar, sem þarfnast kiippingar. — Ja, hver fjárinn. Nú er yfir- matsveinninn aftur búinn að fá leið á mat, svo við fáum hafra- graut til miðdegisverðar. - Einu verður þú að lofa mjer, elskan, og það er að hafa trúlof- unina ekki langa. — Því máttu treysta — jeg hefi enn ekki verið trúlofaður nema í hæsta lagi tvo mánuði. — Adolf, get jeg ekki fengið mánaðarpeningana mína strax? Jeg sá svo fallegan hatt á leið- inni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.