Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1937, Blaðsíða 1
hék 46. tölublað. JfSlor^t&lbl&B-gfas Sunnudagfinn 28. nóvember 1937. XII. árgangur. l«fcfol4»ryr(,PUmi8J» k.f. Jón Leifs og afstaða hans meðal íslenskra tónskálda. Með grein þessari verð jeg við tilniælum Morg- unblaðsins iim að láta í ljós álit mitt uni afstöðu Jóns Leifs meðal íslenskra tónskálda. Tónhst Jóns Leifs er háð stað og tíma, eins og verk sjer- hvers skapandi listamanns. Fyrir íslenskan hljómhstar- mann, sem finnur hjá sjer hvöt til að fást við tónsmíðar, er ekki um að ræða neinskonar erfðahefð, er hann geti stuðst við og haft að vegvísi, nema þjóðlögin gömlu. Því að allar hinar yngri tónlistar- iðkanir Islendinga eru ákveðnar af aldagamalli erlendri tónlistar- menningu. En sú viðleitni, sem fram kemur á síðari tímum, að grafa fram úr gleymskunni gömlu íslensku þjóðlögin og ]áta þau verða sjer uppörvun, er einnig mjög nýtt fyrirbæri. Jeg las það í íslensku tímariti fyrir nokkru, að í byrjun þessarar aldar ,,va"r enginn, sem vildi líta við þjóðlöpunum, og fáir orðnir, sem kunnu þau". Um Sveinbjörn Sveinbjörsson, sem andaðist 1927, las jeg þetta: „Eins og titt var um marga söngnæma á þessum vakningartíma, þótti Sveinbirni líiið koma til hins aldna íslenska söngs. Og tvísöngurinn þótti hon- um beinlínis ljótur". Þess vegna voru líka í hinum fyrstu sönglaga [Eftir dr. Franz Mixa.] og liarmóníumlagaheftum. sem hjer voru út gefin, eingöngu er- Jend lög í einfaldri útsetningu, sem gerði þau auðskihn og auð- leikin, og í stíl þessara laga sömdu svo ýmsir Islendingar sín sönglög. Hinir fyrstu íslensku karlakórar höfðu heldur ekki um annað efni að velja en erlend kórlög. En jafnvel í framleiðslu hinna fremstu tónskálda eru karlakór- verk yfirleitt ekki mjög stór- Yægiletrur þáttur, vegna þess, hve einhliða þeir möguleikar eru til listrænnar framsetningar, sem þetta tónlistarform veitir, svo að karlakórverk fJestra tónskálda eru aðallega ætluð til skemtunar. Þess vegna gat þekking á slíkum tón- verkum ekki nema að litlu leyti orðið til frjóvgunar og eflingar tónsiníðaviðleitni. er stefndi iít yf- ir þetta svið. Afleiðing af tónlistariðkunnum þessarar „vakningartíma" var og er. að tónsmíðar Islendinga og til- i-aunir þeirra í þá átt tóku og taka emi uiidantekningarlítið stefnu hinnar rómantísku eftir- apendatóuhstar frá síðara hehu- ingi 19. aldarinnar (of't og tíð- uni í útþyntri og smekkspillandi mynd), án þess að sambandi sje lialdið við hinar framvísandi tón- listarstefnur erlendis og án þess að hjer sje þó um íslenska tón- list að ræða. Yið hvorugu var auð- vitað að búast, og hvorugt var hægt að heimta með hliðsjón af ]>eim skilyrðum, er þessu ollu. (rruiHlvöllurinn að uppkomu ís- lenskrar nútímatónlistar var la°3- ur með útgáfu Bjarna Þorsteins- sonar á safninu ..íslensk þjóð- lög", seni lokið var 1904. Þetta verk verður í rauninni aldrei of- metið.*) Safn ]ietta lagði fyrir *) í „Innganginum" lýsir höf- undurinn þeim miklu örðugleik- um, sem þessu verki voru samfara. Fyrstn styrkbeiðni hans til Al- þingis var hafnað. „Einn háttvirt- ur þingmaður tók þannig í það mál, að engin íslensk þjóðlög mundu vera til; sum lögin væru algjörlega útlend, en sumt væri heilaspuni okkar sjálfra, söng- fræðinganna; við byggjum þetta til sjálfir, bæði viljandi og óvart, og gæfum það svo út sem þjóðlög. Annar mikils metinn maður í ]?eykjavík sagði, „að íslensk þjóð- lög væru ekki þess verð, að þeim væi'i safnað og því síður. að þau væru gefin út; þau væru svo lje- ]eg og ljót, að þau væru þjóðinni ti) minkunar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.