Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1938, Blaðsíða 6
230
LESBÓK MORGUNBLAÐ9INS
7 sdrum
-lejr sit hjer eiu ;i ystu nöf
út við kaldan sæiini
og lít ei framar
Ijúfa sólskinsdatrinn.
Hír við áður undum tvö
okkar sælustundir.
nú eru lífsins gæði
gengin undir.
Við töluðum um yndi og ást,
er æfin hefði að bjóða
— og hversu lífið gæfi — alt
hið góða.
Við vorum glöð þá gæfustund
— en gráturinn heið í leyni.
Nú er hann horfinn
ástvinurinn eini.
Hafið grimma hreif hann.burt,
hafið engu vægir.
Gráðugur ér hintl
grimmlundaði Ægir.
Sit jeg ein í sárum hjer —
sorgin sker mitt hjarta,
vafið myrkri
vonarljósið bjarta.
Aðalheiður Jónsdóttir.
„Teddy“ heitir þektur hnefa-
leikari í Ameríku. Það er ekki
maður heldur taminn björn. Eig-
andi hans hefir ferðast með hann
um mörg lönd þar sem Teddv
hefir sýnt listir sínar og ýmsir
góðir hnefaleikamenn hafa spreytt
sig við hann.
Nú fyrir skömmu varð hann
fyrir bílslvsi sem orsakar það, að
haun getur ekki komið fram opin
berlega oftar. Eigaudinn hefir
gert skaðabótakröfu sem neniuv
175.000 doBara upphæð,
Gunnlaugur Ó, Scheving: Hús.
Skák nr. 22.
Delft, 27. nóv. 1937.
Réti.
Hvítt: Aljechin.
Svart: Euwe.
1. Rf3, d5; 2. c4. d4; 3. e3, Rc6;
4. pxp. Rxp; 5. RxR, DxR; 6. Rc3,
Rf6; 7. d3, c6; 8. Be3, Dd7; 9.
d4, g6; 10. Be2, Bg7; 11. h3, 0—0;
12. 0—0. b6; 13. Bf3, Bb7; 14. a4.
Had8; 15. aó, Dc7; 16. Db3, Rd7;
17. pxp, pxp; 18. Ha7, (Til þess
vorn refarnir skornir.) 18..........
Ha8; 19. Hfal, e6; 20. HxII. BxH;
(Betra en HxH.) 21. d5, cxd; 22.
cxd, Rc5; (Svart átti ekki margra
kosta völ. Ef BxR; þá 23. pxp,
BxB; 24. pxR og hvítt hlýtur að
vinna peð.) 23. Dc4, pxp; (Ef 23.
.... BxR; þá 24. DxB, pxp; 25.
Bh6,) 24. Bxp, BxB, 25. RxB, De5;
26. Hbl. Ra4; (Ef 26.........Hb8;
þá 27. Bf4.) 27. b3, Rb2; 28. Dc6,
b5; 29. Bf4, (Ef Db5 þá Hd8;)
29......De6; (Betra virðist De2.)
•‘'0. Dxp, De4; 31. Hcl,
31......Rd3; (Betra en Hd8.) 32.
Dc4, De2; 33. Hfl. RxB; 34. DxR.
(Ef RxR þá DxD; 35. pxD, Hc8:
J6. Hcl, Bh6; 37. g3, BxR; 38.
pxB, og hvítt á litlar vinnings-
— Staðan eftir 31. leik hvíts. —
líkur.) 34...... Db5; 35. Df3,
Hb8; 36. Hbl. Da6; 37. Hdl, Da3;
38. Hbi. Da2; 38. Dd3, Bd4; 40.
Hfl. Db2; 41. Re7+, Kf8; 42. Rc6.
Bf2+; (Svart hefir unnið peðið
aftur, en staðan er engan veginn
góð.) 43. Kh2, He8; 44. Df3, He2;
45. Rd4, Hd2; 46. Re6+, Ke7; 47.
Rf4, Dd4; 48. Khl, (Ógnar Re2.
Ef 48......Be3; þá 49. Hel. Ef
48.....Bh4; þá 49. Re2,) 48......
Ha2; 49. Re2, Hal; 50. Db7+,
Kf6; 51. RxD, HxH+; 52. Kh2,
Bgl+; 53. Kg3, Bf2+; 54. Kf3,
BxR+; 55. Ke4, Hdl; 56. Dd5,
Ke7; 57. g4, h5; 58. pxp, f5+; 59.
Kf3, Hd3+; 60. Ke2. He3+; 61.