Alþýðublaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ « 8Fí efiir því hvar sá er settur, I roan»féhg« virðingarirtiganum, sem •hlut á aö rááli. Gott dsesæi npp á aóttvaraimar, eða réttara, ráðteysið í sambándi við þaer, er það, sem Morgunbl. '" 'hefír* eftlr Guðra.'" Háattessýní í gær.í *»að þessi tr*ðniagur,« sem ætti sér stað við skipin, vaeri mjög óþarfur, og akti ekki að eiga sér stað meðan sótthætta vofði yfir og væri rétt áö bánna islíkf i Máigur muis spyrja: Ef það er rétt, að fosnna þennan troðning vlð skipin, þvi í ósköpunum er "þaðí"þáaekki'! gertf"i'Hváð;í;á það að þýða að segja að þetta sé rétt, en gera það ekkif Reyndar munu faestir skiljss, að sraitunarhættan sé meiri, uradir beru lofti, áiður við.skip, en í þunga loftinu, sem vcnjulega er á fundurh og skemti samkomum! Eu<"kauske. Mgbl. vilji bifta skýdugu Guðm. Hannessonar á þeasu atriðif I SKJaldbreiðingarl Metið f kvöid stundvísiega. Af sérstökum ástaeðum verður stuttur (fundur. Nætnrlæknir: ÓI, Þorsteinsi, Sími 187. Vörður í Reýkjavíkur- apóteki; LagarfuSS fer kl. 8 í fyrrawálið vestar-og norður um land. SÖKgCélagið Bragi gengst fyrir skemtua í Bárunai anaað kvöld til styrktar bækluðum manni, sjá augl. á öðram stað. Okumaðurinn verður sýadur fyrir hálft gjald á Bíó í kvöld. Nýkomnai vövuv i Verzl. ^Edinborg4, § (Jardíniiefni — Begnslá — Kegnkápor — Regn- gj Mífar — Plyds-bprðdúkar — Léreft — Kaffl- $g$ amaöir dúkar £- Biandur 0. m. fl. M 1 . „Edint>org." § Takíraí 298. Hafnarstræti 14. dúkar s^ r.i 111. Ef nýjucgár þær í uppeldis- mllum, sem Steingrfmur kennari Arasbn feefir fiutt heim méð sér, ná góðri útlsreiðslu, verða straum- hvörf á skólasviði okkar. ESist mean um það, ættu menn að kynna sér rækilega æfinga- skóla þaa«?, er hann hefir f sam- bandi við Kennaraskóiann. Og góðu heilli njóta kennaraefni okkar þar leiðbehtingar hans. Það sést fljótt, þegar kömið er inn úr dyruaum á þeim skóla, að hér er eitthvað nýtt á ferðinni. Börain sitja ekki stúrin f sætum sinum, hverf œeö sfna bók, eða reikningsdæœi, og kennarinn hátt uppi yfir þeim, eins og nokkurs- konar yfirvald Nei, hér er líf og fjöv og s&mvinna milli kennarsms og ailra barnanna. Böfnin eru glöð og áhugasöru, enda eru leikir óspart notaðir í sambandi við kcnsluna. ' Eg ætla ekki að fara lesgra út f að lýsa þeim nýjungtrm, sem hér er um að ræða. Það þykir mér líklegt, að einhver mér fær- ari geri, áður en kngt um Ifður; eu eg viídi aðeins vekja athygli á þessum lyrirssýhdarsk6Iá. Margir halda því fram, að því fé sé ofvadð, sem ti)*barnafræðs!u rennur, og að árangurinn sé ekkl að sama skapi sem kostnaður og effiði. Þessar umkwsttanir eru ískyggi- legar, og séu þær ú rökum bygð- ar, er full þörf á snöggum um- skiftum. Tímarnlr eru alvarlegir, og hagur iandsins krefst þess, að vandlega sé gætt að, hveraig fé þess er varið. ^ Ef barnaskólunum er stórum ábótavant, verða þeir að breytast til batnaðar, því að aldrei hefir nðuðsynin á sönnu uppeldi hróp- sð hærra en nú. Ekkert manns- efni má glatast íyrir handvömm Þjóðin verður að vakna til Iifandi meðvltúhdar utn það, að framtfð hennar hvflir að miklu íeýti á uppeldi barnansa. Bernaskólarnir okkar hafa ennþá ekki unnið sitt vérk, en þeir gera það vonandi áður en langt um líður, ef þeir verða opnaðir upp á gátt fyrir þessum hollu Mýjangum, sem þeg- Frá og með deginum í " da"g lækkar varan á Freyjög. 6 Rvík, svó sem: bveiti, hafraœjöl, strau- sykur o. fl — Gerið sve vel og kynnið yður verð og vörogæði, áður en þér festið kaup annarst. ar hafa farið sfgurför um mörg; megiaiönd. K. J. var stofnað síðastliðið vor um mánaðamótin sprÉl—maí F«sdi síaa hefir það haldið f haust uppi-hjá Rósehberg f Nýja- Bíó, fyrsta sunnudag í hverjutm mánuði kl. 5 síðd — Þeir éru orðnir þfír og héfir féiagsmönnum fjölgsð wn 8. Éru nu 43. Síðasti fundur, sem af sérstök. um ástæðum var haldkcn þ. 15. þ m, var Kðalfundu? félagsins Þá voru koBnir í stjórn til næsta árs: Steindór BJörnsson, Jón Arn-" órsson, Bea. G. Waage, Björn O. BjörnssöB og Rsgnar Biöndal. Félagið á márga góða tiienn innan sinna vébands, Og ér vön: andi, að það. fii œeð timsnurti nokkru þoksð í áttias þessu mikils- verða máli, sem það hefir tekið að sér að vinna fyrir. Komið í féiagið, styrkið það Málefnið er þess maklegt. Það> varðar þjóðina og framtíð hennar. R,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.