Alþýðublaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýkomnar vörur í Verzl. jEdinborg' Gardínuefni — Regnslá — Begnkápnr — Regn- hllfar — Plyds-borðdúkar — Léreft — Kaffi- dúkar — ísannaflir dúkar — Blúndnr o* m. fl. I Verzl. „Edinborg.“ | Takími 298. Hafnarstræti 14. ar, eftir því hvar sá er settur, f rnansfébgí virðingarítiganuai, sem hlut á að máli. Gott dasfni upp á aóttvarnirnar, eða réttara, ráðleysið í sambandi við þær, er það, sem Morgunbl. hefir eftir Guðm. Hinnessyní f gær, „að þassi troðaingur, sem ætti sér stað við skipin, væri mjög óþarfur, og ætti ekki að eiga sér stað meðan sótthætta vofði yfir og væri rétt að banna slíkt*. Margur mun spýrja: Ef það er rétt, að banna þennan troðning við skipin, því I ósköpunum er það þá ekki gert? Hvað á það að þýða að segja að þetta sé rétt, en gera það ekki? Reyndar munu fæstir skilja, að smitunarhættan sé meiri, utadir beru lofti, niður við skíp, em f þunga loftinu, sem venjulcga er á fundum og skemti ssmkonauml Eu kamske Mgbl. vilji birta skýringu Guðm. Hannessonar á þessu atriði? Skjaldbreiðlngar! Metið f kvöld stundvísiega. Af sérstökuoa ástæðum verður stuttur fundur. Nffltnrlæknir: ÓI, Þorsteinss. Sími 187. Vörður f Reýkjavíkur- apóteki. Lagarfoss fer kl. 8 í fyrramálið vestur og norður um land. Söngfélagið Bragi gengst fyrir skemtun í Bárunui annað kvöld til styrktar bækluðum manni, sjá angl. á öðrum stað. Oknmaðurinn verður sýndur fyrir háift gjald á Bfó í kvöld. Nfjunpr á_skólasTiðinn. Ef nýjungar þær í uppeldis- míiuiu, sem Steingrímur kennars Arason foefir flutt heim með sér, ná góðri útbreiðslu, verða straum- hvörf á skólasviði okkar. Efist menn um það, ættu menn að kynna sér rækilega æfinga akóla þant?, er hsnr. hefir f sam- bandi við Kennaraskóiann. ' Og góðu heilli njóta kennaraefni okkar þar leiðbeiningar hans. Það sést fljótt, þegar komið er inn úr dyrunum á þeim skóla, að hér er eitthvað nýft á ferðinni. Börnin sitja ekki stúrin f sætum sfnum, hverf njeð sfna bók, eða reikningr.dæmi, og kennarinn hátt uppi yfir þeim, eins og nokkurs- konar yfirvald Nei, hér er líf og fjör og samvinna milii "kennarans og ailra barnanns. Bornin eru glöð og áhugasöm, enda eru leikir óspart notaðir f sambandi við keasluna. Eg ætla ekkí að fara lengra út f að lýsa þeim nýjungu'm, sem hér er um að ræða. Það þykir mér líklegt, að einhver mér fær- ari geri, áður en Iacgt um Iíður; ea eg vildí aðeins vekja athygli á þessum fyrir’nyndarskóla. Margir halda því fram, að því fé sé ofvarið, sem til'barnafræðslu rennur, og að árangurinu sé ekki að sama skapi sem kostnaður og erfiði. Þessar umkvartanir eru ískyggi- legar, og séu þær á rökuro bygð- ar, er full þörf á snöggum um skiftuœ, Tímaraír eru alvariegir, og hagur landsíns krefst þess, að vandlega sé gætt að, hveraig fé þess er varið, Ef barnaskólumra er stórum ábótavant, verða þeir að breytast til batnaðar, þvf að aldrei hefir nauðsynin á sönnu uppeldi hróp- að hærra en nú. Ekkert manns efni má glatast fyrir handvömm. Þjóðin verður að vakna til lifandi rneðvitundar um það, að framtfð hennar hvflir að mikln leyti á uppeldi barnanna. Bernaskólarnir okkar hafa ennþá ekki unnið sitt verk, en þeir gera það vonandi áður en langt um iíður, ef þeir verða opnaöir upp á gátt fyrir þessum hollu nýjnngum, sem þeg- Frá og með deginum í dag iækkar varan á Freyjug. 6 Rvííc, svo sem: hveití, hafraojjöl, strau- sykur o. fl — Gsrið sve vel og kynnið yður verð og vörugæði, áður en þér fe&tið kaup annarst. ar hafa farið sigurför um morg megiaiönd. R y. Tðbaksbmdimlisfél. Rvíkur var stofnað síðastliðið vor um mánaðamótin aprí!—nsaí Fttedi sfna hefir það haldið í haust uppi hjá Rósenberg í Nýja- Bíó, fyrsta sunnudag f hverjuaa mánuði kl. 5 sfðd — Þeir eru orðnir þrír og héfir félagsmönnum íjöigsð tm 8, Eru nú 43. Sfðasti fundur, sem af sérstök- um ástæðum var haldian þ. 15. þ m , var sðalfundur félagsins Þá voru koBui? í stjóra til næsta árs: Steindór Björnsson, Jón Arn-' órsson, Ben. G. Waagc, Björa O Björnssnn og Ragnar Biöndal. Félagið á marga góða cnenn innan sinna vébanda, og er vön andi, að það. ffi œeð tímsnunv nokkru þokáð í áttina þessu mikils- verða máii, sem þsð hefir tekið að sér að vinna fyrir. Komið í féíagið, styrkið það Málefnið er þess maklegt. Það varðar þjóðina og framtfð hennar. R.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.