Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1938, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1938, Blaðsíða 2
á§4 LESBÖK MORGTTNBLAÐSINS þeir eru það í skáldskapnum! Bjarni nokkuð stirðhentur, en stílfastur, en Jónas mildur og þýð- ur í pennadráttum sínum, eins og í kveðskapnum. Sumar eru vís- urnar auðsjáanleg-a rissaðar í flýti á pappírinn, til þess í snarkasti að bandsama hin hverfulu leiftur hugsananna. Vísurnar „Enginn grætur Islending“, eru krotaðar með blýant á „fátæklegan pappír“, manni sýnist það helst vera grár umbúðapappír, og skriftin máð, svo hún er lítt læsileg. Engu lík- ara en það hafi verið tilviljun ein að vísur þessar geymdust. Hve mikið og margt var það, sem varð ekki fyrir þeirri tilviljun að geymast, af því sem sá maður orti og lmgsaði? ★ Þessi handrit góðskáldanna tA’eggja bera þess vitni. að báðir skoðuðu skáldskap sinn fyrst og fremst hjáverk til hugarljettis. Bjarni skrifar niður kvæði sitt * ro* , Í .• % ***** . /A* A/.t* . /+**'«* . '■! ■f /Sitt' Vtf’ {/' / (7^ 4/4 /S f* y x/ ° f *. % / C* 4*-/<€'* *’+•' • ‘ r *1 *■ ijr *<*>/* . / />>// / / ' / u' 0 /cttrt > *t ... • t'ti // % ,1,/L •/ /•*«/£ , ‘. f t/f/k */ /1 ' <’ <* /%y~^ /t. & %'f &+«* , 4 . * >■'/.//: /t/r-k/ /*■<*' / rí^</ "" **’*/ '<€> /*%' "•'U i* J **'. . j í veislu á heimili dr. Einars Munksgaard. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Gunnar Gunnars- son skáld, frú Jóns Sveinbjöínssonar konungsritara, frú Þórunn Ástríður, kona Jóns Helgasonar prófessors, frú Vigdís Steingrímsdóttir, kona Hermanns Jónassonar forsætisráðherra, frú Franziska Gunnarsson, kona Gunnars Gunnarssonar skálds, dr. Einar Munksgaard, dóttir hans og kona hans. Við þetta tækifæri var hin umrædda bók með handritum Jónasar og Bjarna gefin út.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.