Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1938, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1938, Blaðsíða 8
360 LESBÖK MORGUNBlAÐSINS Tveir menn úr rannsóknarleiðangri, sem gerður var til Andes-fjallanna í Suður-Ameríku. Pugl- inn, sem þeir eru með á milli sín, er kondór, en af þeirri fuglaætt eru stærstu fuglar í heimi. — Er það líka nokkur meining að byggja hús alveg rjett á horn inu! — Þjer hafið kært vfir því að það v'æri mold í súpunni. — Já, herra liðsforingi. — Ilaldið þjer að þjer hafið gengið í Iierinn til þess að vinna fyrir landið yðar eða til þess að kæra út af matnum. — Til þess að vinna fyrir föð- urlandið, herra liðsforingi — en ekki til að jeta það. Skák nr. 43. Plymouth 1938. Spænski leikurinn. Ilvítt: Sir G. A. Thomas. Svart: A. A. Aljechin. 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, (Thomas og Aljechin voru jafnir fyrir þessa skák og þetta var síð- asta skákin á þinginu. Thomas trúir Spænska leiknum best fyrir sjer í baráttunni við heimsmeist- arann, enda er Iiann mjög vel lærður í þessari bv'rjun.) 3... a6; 4. Ba4, Rf6; 5. 0—0, d6; (Hin svonefnda Morphy-Steinitzvörn, sem Capablanca álítur að sje besta vörn svarts í Spænska leiknum.) 6. I)e2, (Venjulegra er Hel.) 6. .... Be7; 7. c3, Bg4; (Sumir álíta að eyðandi sje tíma í að leika h3 til þess að koma í veg fyrir þenn- an leik.) 8. d3, 0—0; 9. Hdl, Rd7; 10. h3, Bh5; 11. Rbd2, Rc5; 12. BxR, pxB; 13. Rfl, (Hin venju- lega leið drotningarriddarans er til d2—f 1—e3—f5.) 13.....Re6; 14. g4, Bg6; 15. Rg3, (Auðvitað ekki Re3, vegna Rf4.) 15....... Rg5; 16. Kg2, Hb8; 17. RxR, (Rf5, ógnandi RxB-þ. eða jafnvel Rh4, var betra. Það er augsýni- legt að mannakaupin eru svörtu í hag.) 17......BxR; 18. BxB, DxB; 19. Dxd2, (Það er nokkur vorkunn þó Thomas sje ekki ótta- laus við heimsmeistarann.) 19. .. .. f6; 20. b4, Bf7; 21. Rf5, Hfe8; 22. De3, Be6; 23. Kh2, g6; 24. DxD, pxD; 25. Re3, a5; 26. a3, d5; 27. Ilabl, a4; 28. IId2, Hed8; 29. pxp, Bxd5; 30. RxB, HxR; 31. Hel!, c5; 32. c4, Hd7; 33. Hxp, pxp ; 34. pxp, IIxp; heimsmeistarinn skiftu með sjer 1. og 2. verðlaunum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.