Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1939, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1939, Blaðsíða 6
150 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Og eitt er það. sem ekki liefir verið sparað við skólann í upp- hafi. Það er gluggastærðir. Þeg- ar sólar nýtur hellir hún geislum sínum inn yfir hinar fremur litlu kenslustofur svo hvergi ber skugga á. Og hvað er hinu unga sveita- fólki nauðsynlegra, sem setið hefir í þessum stofum uiulanfarin 30 ár. ,.Hvað er betra en sólarsýn — er sveimar húu yfir stjörnurann? — Hún vermir, hún skín og hún gleð- ur mauu“, eins og í vísuuni stend- ur. — ★ Berangurslegt hefir iíka verið talið umhverfis Kennaraskólann, og það enda þótt miklar breyt- ingar hafi orðið á næsta umhverfi hans síðustu 10 árin. Fyrsti vísir þessa skóla var í Flensborg í Hafnarfirði. Þegar undirbúin var stofnun þessa skóla var vitanlega kj'tt um það hvar liann ætti að vera. Það er þjóðar- siður íslendinga að kýta um skóla- setur. Þá var sagt að þeir sem vildu toga hann til Reykjavíkur hefðu ekki fengið því framgengt að fá hann alla leið þangað. Því liann eins og ,dagaði uppi“ spöl- korn sunnan við bæinn. Síðan hef- ir Reykjavík í orðsins fylstu merk- ingu „komið á móti honum“, tek- ið hann í faðm sjer. Eins ætti þjóðin að „koma á móti“ þeim mönnum, sem gera kennarastarfið að æfistarfi sínu. Því þeirra starf er grundvöllur að framtíðargæfu þjóðarinnar Áður en við Frevsteinn skóla- stjóri skildum gekk hann með mjer út á leikvöllinn austan við skólahúsið. Þar er lágreist gerði, sem lítið ber á, hringlagaður grjót- garður og gengið inn í gerðið um rammbygt hlið. Innan í þessum skjólgarði er haglega raðað hraun- hnuilungum, en gTÓður í hjöllum upp eftir garðhlaðinu innanverðu. Hjer eru íslenskar skrautjurtir, sagði Freysteinn, er við gengum inn í gerðið, og gróðursæld mikil í þessu skjólbyrgi á sumrin. Iljer er blágresi, burn og klettafrú, eyr- arrós og margt fleira sem hin ís- lenska blómagyðja prýðir með landið á hverju sumri. En öll þessi fegurð er ókunn flestum sem ganga þarna fram hjá. Freysteinn Blómagerðið við Kennaraskólann. skólastjóri hefir það fyrir sig og sitt fólk, dulur maður og vfiriæt- islaus, en fundvís á fagran gróður, jafnt í bókmentum sem í hinum hlutræna heimi. V. St. Fyrsta minnis- merkinu stolið. FRAMH. AF BLS. 147. Gufunesi málið og hjelt hann rann- sókn áfram og dæmdi í því. — unchenberg var kaupmaður í bænum og stóðu verslunar- hús haus við endann á Aðalstræti, þar sem Ingólfs Apótek er nú. Hann var sá fvrsti, sem byrjaði hjer verslun þegar Hólmurinn í Effersev var lagður niður. Ilann hafði verið yfirmaður við innrjett- ingar Skúla fógeta og er lýst svo, að hann hafi verið „en gudfrygtig mand“. Hjá honum hafði dauskur maður verið verslunarstjóri, er Faber hjet, en var nú farinn að reka verslun sjálfur að einhverju leyti. — Þessir tveir kaupmenn tóku eftir þ\ú, að ýmislegt fór að hverfa, þegar leið á veturinn, úr búðum þeirra og liveruig sem at- vikin lágu að því, var slegið gruu á Einar Jónsson og fjelaga hans, sem leiddi til þess að hann og húsbóndi lians, Guðmundur Niku- lásson, voru teknir fastir og gjörð þjófaleit í Helgakoti, og fanst þar þá mikið þýfi. Mál þetta varð hvorki flókið nje umfangsmikið, því að þjófarnir meðgengu þegar og gáfu upp fje- laga sína. Magnús Olafsson og Guðmundur voru farnir til róðra, suður að Narfakoti í Njarðvíkum, en voru sóttir þangað og fluttir til Reykjavíkur „undir vöktun“. — Það kom í ljós, að Einar hafði !agt á öll ráð um þjófnaðinn og stjórnað framkvœmdum, llann hafði byrjað á því, að senda Guð- mund í Helgakoti, með járn smiðju, sem Faber kaupmaður átti og smíðaði hann þar þjófalykil að krambúð lians. Guðmundur sló lykilinn til, en Einar hafði sorfið hann og lagað á eftir. — Síðan Ijet hann þá Guðmund og Magnús ganga í búðina hjá Faber og flytja heim til sín það, sem þeim tókst að stela. Þeir náðu þar kattúns- klæði, klútum, hnöppum, lit og peningum, alls fyrir 31 Rd. 88 skildinga. En til þess að stela frá Sunchenberg, uotaði hann Hannes, sem verið hafði vinnumaður kaup- mannsins. Honum tókst að ná vör- um og peningum frá Sunchenberg alls fyrir 51 Rd. 91 skilding og var þ. á. m. 77 pund af tóbaki og talsvert af skonroki. IIjá Faber kaupmanni var gam- all þarfakarl, sem Lenonard var kallaður, en hjet reyndar aðeins Ljenharður og var Jónsson, en þá þótti fínna að danskur hljómur væri í nafninu. Ljenharður var gamall kembari við innrjetting- arnar, en var nú orðinn farinn og örvasa, og bjó í Ljenharðshúsi, sem var við Suðurgötu, norður af Melkoti. -— Ljenharður gamli var að dunda við að stunda kýr Fabers og á kvöldin þegar karliun var að gaufa við fjósverkin, laumuðust þeir Guðmundur og Magnús til þess, að krækja upp hurð á geymslu liúsi Fabers og smeigja sjer inn í það, svo að engiun tók eftir. Svo skutust þeir síðar með þýfið heim í Helgakot þegar Ljenliarður var búinn að gefa beljunum og gekk þetta svo kvöld eftir kvöld. —- Ekki hafði „fiokknum“ unnist tími til þess, að gjöra sjer gott af þýfinu eða skifta því, það kom alt fram þegar þjófaleitin var gjörð og var afheut kaupmönnun- um í rjettinum. — etta þjófafjelag hafði ekki látið sjer nægja að stela ein- göngu varningi og peningum úr búðum kaupmannanna, því að við þjófaleitina kom í ljós að þeir böfðu stolið eirplötunni af vörð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.