Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1941, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1941, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGtJNBLAÐSíNS 883 Mentciskölinn í Eton Framh. af bls. 379. og eru nú hans eign. Er þetta hið verðmætasta safn. ★ ? j AÐ virðist svo, sem óvinir ‘ Breta álíti Eton-skóla hern- aðarlegan mikilvægan stað, því flugvjelar hafa gert sprengjuárás á uðalskólahúsið og tekist að valda á því nokkrum spjöllum. Ef til vill hafa þeir menn, seni fvrirskipuðu loftárásina á Etou haft í huga orð Wellingtons um orustuna við Waterloo og óttast að sagan endurtæki sig. Skal jeg ekki frekar um það fjalla, en jeg verð að segja, að jeg sá staði í Englandi, sem höfðu minni hern- aðarlega þýðingu en Eton og höfðu samt ekki sloppið við eyði- leggingu í loftárásum. Þótt mjer detti ekki í hug að halda því fram, að neinn skóla piltur í Eton hafi glaðst í hjarta sínu yfir sprengjunni, sem fjell á skólann, þá þykir mjer ekki ólík- legt, að margur Eton-nemandinu hafi hugsað sem svo, að sprengjan hefði getað lent á óhagstæðari stað, úr því hún endilega þurfti að hitta skólann. Sprengjan lenti sem sagt á þeirri álmu skólans, sem skóla- meistari hafði' skrifstofur sínar — en þar voru brotlegir nemendur hýddir með hrísvendinum fræga. Við íslendingarnir fengum ekki tækifæri til að sjá heimavist í Eton-skóla, sennilega vegna þess, að enginn hafði orð á því, en við gengum um alla aðal skóla- bygginguna og fengum við skóla pilt sem fylgdarmann. Skólinn er mjög forn. Innviðir allir gamlir og hurðarlokur flest- ar margra alda gamlar. Stoðir eru slitnar, þar sem piltar hafa hallað sjer upp að þeim öldum saman, eða nuddað sjer utan í þær. Á einn stað komum við þar sem nemendur voru í kenslustond. Nú tlma uppeldisfræðingar myndu vafalaust hafa hríst höfuð sín vandlætingu og látið sjer detta í hug hrýggskekkja eða eitthvað því Um líkt, ef þeir hefðu sjeð að- búnaðinn í skólastofunum. Pyigdarmaður okkar benti okk ur á einum stað á borð. Borð þetta hefir vafalaust á sínum tíma verið smíðað iir kjörviði og verið hinn mesti kostagripur, eu eins og það leit út, er við sáum það, er jeg sannfærður um, að euginn fornsali hjer í Reykja- vík hefði viljað gefa fyrir það fimm krónur í peningum. Fylgd- armaður okkar sagði, að auðugur Ameríkumaður, sem sá borðið. hefði boðið í það 500 dollara. En borðið var ekki falt. Á siglingu inn til Reykjavíkur Hjer við þjóðar höfuðból hrynur glóð um sæinn, er að bjóða ylrík sól öllu góðan daginn. Rís af blundi bygðin öll björtum undir loga, stuðlum bundin stórlát fjöll stafa sund og voga. Dýrð er mest við dagsins barm drottins bestu smíðar. Bjóða gestum breiðan arm bláar vestur hlíðar Stilt við drafnar-strengi best staðarnafnið hljómar. Frónskra hafna fegurð mest fyrir stafni ljómar. I Báðu megin borði næst bindur eyjakögur, vorsins degi vermd og glæst víkin spegilfögur. Heilsar bænum hrifin sál — hingað mæna sveitir. — Fella að sænum foldarmál fagurgrænir reitir, Meðan rís frá rótum blað, rödd á vísdóm kallar, hylli fslands höfuðstað himnadísir allar. Karl Halldórsaon. Ameríska Arna- flugsveitin | heimsstyrjöldinn var fræg flug * vjeiasveit Bandarikjamanni með franska hernum, sem nefnci var „Lafayette“-flug8veitin. í flugsveit þessari voru flugmenn. sem gátn sjer mikinn orðstír, nöfu eins og Lufberry Thaw og fleiri munu seint glevmast í itandaríkj- unum. Nú er amerísk arnaflugsvei með breska flughernum í Eng- landi. 2. júlí s. 1. gerðu Banda- ríkjaflugmenn árás á Norður- __Frakkland í fyrsta skifti. Onnur árás fylgdi þann 4. júlí. Það hef- ir ekki staðið mikill stvr um þá ungu amerísku flugmenn, sem fóru til Englands til að berjast með Bretum í loftinu. Sumir þeirra ætluðu á sínum tíma til Finn lands. Yfirvöldin í Bretlandi gefa ekki upp néin nöfn — fyr en flugmaðurinn er „farinn“. Nokk- ur nöfn hafa þó verið kunngerð. Flugmennirnir eru ættaðir hing að og þangað vir Bandaríkjunum. \ í Arnaflugsveitinni eru 90 af hverjum 100 Bandaríkjamenn. Það var Charles Svveeney ofursti, sem stofnaði flugsveitina á síðastliðnu ári. Ritskoðunin hefir ekki leyft, að sagt sjer frá, hve margir eru í sveitinni, en vitað er, að þeir eru nógu margir til að stofna heila orustuflugsveit, og margir eru til vara. Arnarflugsveitin hef ir skotið niður nokkrar þýskar flugvjelar og fáir hafa fallið úr sveitinni, enn sem komið er. Lous Harris, slátrari í Chicago, fór þess á leit við yfirvöldin, að hann fengi að breyta nafni sínu í Elías Haralampopoulas. Hann sagði að viðskiftavinir sínir gætu ekki munað nafnið Harris. Við- skiftavinir hans ertt grískir. ★ í Grand Rapids I Bandaríkjun- um sló niður eldingu í verksmiðja byggingu og kom upp éldur 1 hús- inu. Skömmu síðar sló niður ann- ari eldingu í brunasíma skamt frá verksmiðjunni og kom slökkví- liðið þé á vettvang

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.