Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1941, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1941, Page 1
JMorðMnblaösitts 46. tölublað. Sunnudagur 23. nóvember 1941. XVI. árgangur. ít» f. Karlakórinn „Fóstbræðuru 25 ára Eftir Árna Thorsteinsson 'VTÚ, þegar þessi ágœti söng- ’ flokkur vor á meðal er að enda tuttugasta og fimta starfs- ár sitt, er mjer mikil ánægja að minnast hans í fáeinum orðum og færa honum þakkir mínar og svo ótal margra annara álievrenda fyr ir hinar mörgu ánægjustundir, sem okkur hefir veitst á sam- söngum hans um öll þessi liðnu ár. Söngfjelag þetta, sem hóf starf sitt fyrir 25 árum, undir nafninu Karlakór K. F. U. M., byrjaði auðvitað, eins og annar þess hátt- ar fjelagsskapur, sem mjór ou veikbygður vísir, sem ekki var að vita, hvað úr yrði þegar fram í sækti, en þó mátti þegar frs byrjun vænta hins besta af hon um er athugað var, að ekki var söngstjóri hans valinn af _ verri endanum. Söngstjórinn, hr. Jón Halldórsson, var öllum söngvin- um í þá daga kunnur fyrir góð-' sönghæfileika, stjórnsemi og fram- nrskarandi vandvirkni, svo að sumum mun þá jafnvel liafa þótl fullmikið af gjört. Jón var strang ijr og heimtaði öllu væri þau ski! gerð, svo sem skrifað var á nótna blaðinu. Hann lagði með öðrum orðum sjerstaka áherslu á, að rjett og nákvæmlega væri sungið; hann hugsaði ekki um að ,,glimra“ og að þetta eða hitt í söngnum „tæki sig út“, heldur um það eitt, að hárrjett væri með farið. Þarna var þá genginn fram á sviðið dótt- ursonur Pjeturs Guðjohnsen’s dóm kirkju organleikara, sem óhikað má telja að fyrstur hafi lagt grundvöllinn undir íslenska tón- listastarfsemi. Jón sór sig ekki úr ættinni og hefir karlakórinn sýnt það með sívaxandi framför- um, að rjett var að farið frá byrjun, og er hann því nú í allra fremstu röð íslenskra karla- kóra. En hvað má nú segja um sjálf- an söngflokkinn? — Því er fljót- lega svarað; Söngflokkurinn hefir dafnað prýðilega, honum vaxið ás- megin svo að segja með hverju ári, safnast hafa að honum, og hinum góða söngstjóra hans, marg ir af bestu söngmönnum bæjarins fyr og síðar. Skal jeg hjer ti! dæmis nefna fáeina þeirra. sem Stofnfjelagar „Fóstbræðra", sem starfa enn (frá vinstri): Jón Guð- mundsson, Jón Halldórsson, Hallur Þorleifsson, Sæmundur Runólfs- son. Efri röð (frá vinstri); Helgi Sigurðsson, Magnús Guðbrands son, Guðmundur Ólafsson, Sveinn Þorkelsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.