Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1941, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1941, Blaðsíða 3
LK8BÓK M0RÖUNBLAÐ8IN8 419 verð hjer í Japan alt sumarið 0? fer svo til Kína 0{? Koreu í haust. Þaðau held jeg svo áfram um Tndlandshaf heitn. fvrst til Kgypta lands. Grikklands og máske t.il landsins helga. Svo til Frakklands og Englands, því þar biðja menn rnig að koma og halda fyrirlestra Og eftir alt þetta langa ferðalag hefi jeg í lmga að setjast ein- hversstaðar að í Hollandi eða Frakklandi og skrifa bækling urn þessa löngu ferð rnína. Hjer t .Tapan hefi jeg hitt væn- an íslending. Hann er lútherskur kristniboðari hjer. Hann bvr í borginiti Kobe. en kom svo þaðan og heimsótti mig í höfnðstaðnum . Tokvo“. „.Teg var 6 mánuði í Banda ríkjunum og fór þar víða urn land. Jeg kom til Californíu og dvaldi 2 mánuði í San Franciseo Jeg kom um jólin til Californíu. Veðrið var mjög hlýtt og gott. blórn og pálmatrje og grænar grundir. Snjó þekkja rnenn ekki þar. Jeg varð hrifinn af þessari blíðu, — en fólkið var að kvarta vfir þessunt kalda vetri“........ „Þeir sendu mig hingað og þang að í Californíu, til Los Ajugeles, Santa Barbara, Alma, Los Catos o. s. frv.....Frá San Fransisco fór jeg með prýðiiegu japönsku skipi til Japans í marsmánuði. Við vorum nokkuð rneira en 2 vikur yfir Kyrrahafið. Kringunt skipið flögruðu alla þessa leið kolsvartir stórir fuglar, sem kall- ast ,,Albatrossir“. — Ferð þessi var ákaflega skemtileg, því Jap anir fara mjög vel með farþega sína. — Þegar jeg kom til Tokyo. fjekk jeg strax mjög vinsamleg brjef frá sendiherra Dana. Baron Bertouch Lehn og frá danska konsúlnunt. Sendiherrann bauð mjer heint til sín, og lofaði mjer að vilja hjálpa mjer í öllu, sem jeg þyrfti. Hann og konsúllinn eru bestu menn. og heimsæki jeg þá stundum. Frakkar, Spánverjar og ftalir, sent hjer búa, bjóða mjer allir heim til sín og eru ntjer rnjög vinsamlegir. .Tapanskir rithöfundar gera það sama. Jeg hefi hjer alls- staðar ágæta vini, og hefi jeg þetta bókunt mínunt að þakka. — Borgin Tokyo er höfuðstaður Jap ans, og er hún þriðja stærsta borg í heimi. með 6 miljónir innbvggj- ara. En hvað landsvæðið snertir, er hún stærsta borg í heimi, iniklu stærri en London og New York. Hún hefir að þvermáli 30 kíló metra (þ. e. 30 þúsund metra). — Tokvo er mjög einkennilegur bær, alt. öðru vísi en Evrópu-borgirnar. Pólkið sjálft er líka mjög ein- kennilegt og mjÖg kurteist og þægilegt fólk. Japanir eru líka þrekmiklir og greindir og vel gefnir með afbrigðum”. 011 brjefin, sem hjer fara á eftir, eru skrifuð á dönsku. Hann skrifar aftur frá Tokyo 2. okt. 1937 og má það kallast framhald fvrra brjefsins: „Enn bý jeg í hinni afarmiklu borg Tokyo, og heimili hef jeg í Sophia-háskólanum. Þessi glæsilegi háskóli steudur einmitt í miðdepli borgarinnar. Hjeðan er 15 kíló metra leið út úr bænum á hvern veg“....... „Ef ganga skyldi í beinni línu bæinn á enda, tæki það að minsta kosti 6 klukku stundir, og væri þó hratt gengið. Tokvo er mjög merkur bær. Við -sumar göturnar standa eingöngu háar og risavaxnar skrautbvgg- ingar. Annars staðar sjást aðeins lítil japönsk timburhús, sein eru dreifð um geysimikla víðáttu Þessi hús nema hundruðum þús- unda að tölu, því japönsku þjóð- inni fellur best við hina svo- nefndu fjölskyldubústaði. í hverju þessara litlu húsa býr aðeins ein fjölskylda. Þau eru því ekki há- reist, mjög sjaldan meira en ein hæð. En það er líka nóg. Þegar inn er komið í þessi liús, fellur komumaður í stafi vfir frábærum þrifnaði, sem hvarvetna blasir við. einnig hjá fátæklingunum. Stólar og borð eru ekki til og svo að segja engir innanstokksmunir. Lít il, lagleg teppi og mottur eru breidd á gólfin og á þeim situr fólk. Japönum finst það þægi- legt. en Evrópumenn eiga erfitf með að venjast því. Hjá efna mönnum og heldra fólki þekkist þó húsbúnaður með sniði Evrópu- manna. Fólk er hjer mjög kurteis* og gestrisið. Gestirnir verða altaf að þiggja það sem fram er reitt. Fátæklingar bjóða jafnan te, eu efnaðra fólk auk þess góðar kök- úr. Japanar hafa oft boðið mjer heim, og ætíð hafa þeir farið dásamlega vel með mig. — Nálega hver einasti Japani er listamaður. Þar sem jeg hef verið gestur. er það algengt, að eiuhver úr fjöl- skyldunni hefir breitt stóra papp- írsörk á gólfdúkinn. tekið pensil og liti, lagst á hnjen og málað eitthvað á ótrúlega stúttum tíma. t. d. hana með blóðrauðum kambi, rnann eða konu, blóm eða trje. Þessi smávöxnu listaverk hafa svo verið gefin mjer til minningar. Sennilega tekur engin þjóð í heimi Japönum fram að námfýsi og atorku. Flestir eru þeir smá vaxnir, sjerstaklega fimir, fljótir til og gáfaðir. í stríði má svo kalla, að þeir sjeu ósigrandi; þéir eru svo hyggnir, hraustir og dáð- rakkir. Dauðinn hræðir þá'ekki. Aldrei láta þeir fanga sig. ef nokknr kostur er að umflýja það. Það er skylda hvers Japana að ráða sjálfúm sjer bana, heldur en að Verða fangi. Annars eru þeir ólíkir víkingunum okkar gömlu. Þeim er ekki um stríð, en ef þeir eru neyddir út í það, eru þeir hverj um öðrum hermönnum vaskari. Ungur, kristinn Japani, er jeg hef kynst, Koide að nafni, var kall aður í stríðið hjerna á dögunum. Jeg spurði hann, hvort hann væri þéss fús, að deyja fyrir ættjörð sína. Hann svaraði, og var sem andlit hans ljómaði af fögnuði: „Já, glaður vil jeg láta líf initt fvrir keisarann og ættjörð mína“. Áður en hann lagði af stað, kom i margir til þess að kveðja hann. Hann flutti þá stuttorða ræðu, og sagði meðal annars: „Ef þið skvld- uð frjetta, að jeg væri fallinn. þá skuluð þið fagna með mjer yfir því, að jeg var svo lánsamur að devja fyrir ættjörð mína“. „Ef til vill manst þú eftir því, kæra systir. að jeg gat um það í síðasta brjefi, að háskólaprófessor einn, Ichikawa að nafni, kennir íslensku hjer í keisaralega háskól anum mikla. Já, margir eru há- skólarnir hjer og þar í heimin- um, þar sem íslenska er kend. — Seinna fjekk jeg br.jef frá landa okkar, Stefáni Einarssyni, sem einnig kennir íslensku í John Ilop-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.