Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1942, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1942, Blaðsíða 1
13. tölublað. Á þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. maí 1942. xvn. árgangur. lMtfoldarpr«aUmt6jtt h t. Fyrir milligöngu norska blaðafulltrúans hjer, hr. S. A. Friid, hefir Lesbók borist eftii'farandi kveðja til íslendinga frá Hákoni Noregskon- ungi í tilefni af þjóðhátiðardegi Norðmanna í dag, 17. maí. NNRÁSIN i Noreg 9. april 1940 var mesta undrunarefni ófriðarins, bæði fyrir stórveldin í Vestur-Evrópu og okkur sjálfa. Flestir Norðmenn httfðu vonast til, að hægt myndi verða að halda landinu utan við ófriðinn á sama hátt og 1 lyrra striðinu 1914—1918. Þjóðverjar notuðu sjer út í æsar, að koma okkur að óvttr Um og settu her á land á ttllum þýðingarmiklum stöðum Samtímis meðfram aliri hinni lttngu strandlengju Noregs. Á vesælan stigamannahátt braut árásarmaðurinn hin beilögu Ittg vináttunnar og læddist að okkur að næturlagi þess að veita okkur banasár. 1 dag er land vort i sárum, en frelsisþráin brennur heit- ®r 4 hjttrtum Norðmanna þenna 17. mai en nokkru sinni tyr. Norðmenn berjast áfram. Noregur á enn f ófriði við "yskaiand og svo mun verða, þar til frelsið er unnið á ný. Sjðmenn vorir, flugmenn og aðrar dcildir hersins taka vatt í hernaðaraðgerðum Bandamanna með baráttuhug, og mn mikli verslunarfloti vor gerir Noreg að þýðingar- ^hiklum þætti í ófriðarrekstri Bandamanna. Glæsileg er framkoma þjóðarinnar heima, sem lifir und- r barðstjórn Nazista og vafalaust hefir hver einasti mað- ®r fyilst sárri gremju við frjettirnar um baráttu norsku ennaranna undanfarna mánuði og um það hvernig J)jóð- Verjar láta stjórnast í stríðsrekstri sínum af arfi þeim, Sei* Þeir hafa fengið frá Húnum og Vandttlum. Norðmenn hafa sýnt á ðilum sviðum, bæði því andlega °9 efnalega, að þeir munu aldrei gefast upp. Sterk bönd tengja Norðmenn og íslcndinga og jeg er akklátur fyrir þann mikla skilning og þá gestrisni, sem uBmenn og aðrir hermenn vorlr hafa orðið aðnjótandi hintim gttmlu frændum vorum. HÁKON VII NOREGSKONUNGUR Jeg sendi að lokum innilegar þakkir til ykkar allra, fyrir þá samúð, sem þið hafið sýnt Noregi á þessum erfiðu timum, og jeg er þess fullviss, að hið góða mun að lokum sigra hið illa. HAAKON R.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.