Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1942, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1942, Blaðsíða 1
hék 13. tölublað. ^ Á þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. maí 1942. XVII. árgangur. lt*fold»rpr*at»mlðja h.t, 4&Z Iidkoni Noregskonungi Fyrir milligöngu norska blaðafulltrúans hjer, hr. S. A. Friid, hefir Lesbók borist eftirfarandi kveðja til íslendinga frá Hákoni Noregskon- ungi í tilefni af þjóðhátíðardegi Norðmanna í dag, 17. maí. INNRASIN i Noreg 9. april 1940 var mesta undrunarefni ófriðarins, bæði fyrir stórveldin í Vestur-Evrópu og okkur s]álfa. Flestir Norðmenn httiðu vonast til, að hægt myndi Verða að halda landinu utan við ófriðinn á sama hátt og 1 íyrra stríðinu 1914—1918. Þjóðverjar notuðu sjer út i æsar, að koma okkur að óvör Um og settu her á land á ttllum þýðingarmiklum stöðum Samtíniis meðfram allri hinni lttngu strandlcngju Noregs. A vesælan stigamannahátt hraut árásarmaðurinn hin neilögu lttg vináttunnar og læddist að okkur að næturlagi *U þess að veita okkur banasár. 1 dag er land vort i sárum, en frelsisþráin brennur heit- nr í hjttrtum Norðmanna þenna 17. mai en nokkru sinni lyr. ^íorðmenn berlast áfram. Noregur á enn í ófriði við Pyskaland og svo mun verða, þar til frelsið er unnið á ný. Sjómenn vorir, flugmenn og aðrar deildir hersins taka ^att í hernaðaraðgerðum Bandamanna með baráttuhug, og mn mikli verslunarfloti vor gerir Noreg að þýðingar- ""^Wuni þætti í ófriðarrekstri Bandamanna. wlæsileg er framkoma þjóðarinnar heima, sem lifir und- r harðstjórn Nazista og vafalaust hefir hver einasti mað- r fyllst sárri gremju við frjettirnar um baráttu norsku 6nnaranna undanfarna mánuði og um það hvernig pjóð- erJar láta stjórnast í striðsrekstri sinum af arfi þeim, Sera þeir hafa fengið frá Húnum og Vandttlum. Norðmenn hafa sýnt á öllum sviðum, bæði því andlega 9 efnalega, að þeir mnnu aldrei gefast upp. Sterk bönd tengja Norðmenn og íslendinga og ]eg er akklátur fyrir þann mikla skilning og þá gestrisni, sem ngmenn og aðrir hermenn vorlr hafa orðlð aðn]ótandi 1° hinum gttmlu frændum vorum. HAKON VII NOREGSKONUNGUR Jeg sendi að lokum innilegar þakkir til ykkar allra, fyrir þá samúð, sem þið hafið sýnt Noregi á þessum erfiðu timuiu, og jeg er þess fullviss, að hið góða mun að Iokum sigra hið illa. HAAKON R.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.