Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1943, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1943, Blaðsíða 1
IHðtpnIiIaisútf 45. tölublað Sunnudagur 28. nóvember 1943 XVII. árgangur. T»iJ».I4»r»rM»tiiaíJa \.t. Ingólfur Glslason, la»i<nir: Vigfús Sigfússon hófel- eigondi á Akureyri FVRIR XOKKRUM vikiun vav hundrað ára afmæli eins af okk- ar merkari mönnum, mönnum ,.sem settu svip á bæinn“ fyrir og eftir síðustu aldamót, á ég hér við Vigfús Sigfússon hóteleiganda á Akureyri. Allt eldra fólk, sem lifði á Norður- og Austurlandi þetta tímabil, kannast vel við hann og hinir mörgu gesXir, sem komu í veitingahúsið hans og dvöldu þar máske lengri eða skemmri tíma, eiga í lorum sín- um glaðar og góðar endurminn- ingar frá þeim stundum. Vigfús var ekki alinn upp við hótelrekst- ur, því öll sín beztu ár var hann kaupmaður og útgerðarmaður á Vopnafirði og þekktist þá bezt undir nafninu Vigfixs borgari. Hafði hann þá umsvif mikil og mörg járn í eldi, fyllti hús sín á sumrum með Færeyingum og Sunnlendingum, gerði út suina bátana en keypti fiskinn af öðr- um, verkaði fiskinn til útflutn- ings,, rak allstóra verzlun meðal annars við franska oag færeyiska skútumenn, sem stunduðu veiðar á miklum fjölda seglskipa fyrir Norð-austurlandi á sumrin og þótti þeim hagkvæmt að skreppa inn á Vopnafjörð ef eitthvað vant María Þorvarðardóttir. Vigfús Sigfússon. aði eða bjataði á fyrir þenn, snerufsfgötu Ameríkufaranna fyrir hann. þeir sér til Vigfúsar, sem, auk kaupmennskunnar, var póst- og skipaafgreiðslumaður og umboðs- maður sýslumanns, leysti hann öll vandræði þeirra með hinni mestu lipurð og sanngirni. Eins og gengur var hlaðið á þennan forystumann fjölda starfa fyrir þorp og sveit, t. d. var hann hreppstjóri, oddviti, sýslunefndar- maður, Gránufélagsfuiltrúi og margt fleira. Um langt árabil var hann umboðsmaður náfrænda síns Sigfúsar Eymundssonar og greiddi Var það oft mikið og vandasamt ATerk því fólkið varð oft að bíða dögum og vikum sainan eftir skipi, þá var ekki sími og skipin voru léleg og óstundvís, vorharð- indi, ísrek og ýmsar aðrar tálm- anir og tafir. Ileilar fjölskyldur, stundum margar, höfðu misst trú á landið sitt, þóttust ekki geta séð sér og sínum farborða — óáran, basl, íarsóttir og máske lélegt stjórnarfar — svo voru fréttirn- ar um gull og græna skóga, máske komið fargjald frá rinum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.