Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1944, Side 1
k
3. tölublað. Sunnudag-ur 6. febrúar 1944 . XIX. árgangur.
ta&fotdarpreatMnlðJa h.f.
40 ára afmæli. Lnnlendrar stjórnar
Eítir dr. Magnús Jónsson, prófessor
Því verður varla með rökum á
móti borið, að vjer lifum merki-
lega tíma nú á öndverðu ári 1944.
Skulum vjer þó hjer láta það ei«a
siy. sem flestir horfa á, að þjóðir
heims tefla nú hið mesta tafl, sem
sögur fara af, en líta aðeitis á það,
sem hjer gerist á fslandi. 4>ví að þó:t
]iað sje lítið í samanburði við ósköp-
in, og Btórveldin þurfi ef ti 1 vill
smásjá til )>ess að greina það, þá
er það í augum vorum, er hlut eig-
urn að máli, svo stórt, að það felur
útsýn mesta fyrir okkur.
Alþingi það ,er nú sifur, fen- með
])au tvö mál, er um verður getið
meðan sögur fara af fslendingum:
Sambandsslit við Danmörku að fullu
og öllu og stofnun lýðveldis á fs-
landi.
' ð'jer stöndum því á merkilegum
^tögunarhól, og er #ngin furða þótt
vjer skygnum fyrir augu og leit
umst við að sjá, hvað framundan er
Þar er mistur eins og ávalt þegar
horft er út í ókominn tírna. En þó
þykjumst vjer sjá þar hylla undii
fyrirheitið land, sem guð gefui
oss, og lætur oss farnast vel, ef
vjer förum að hætti góðra drengja
En næst okkur sjáum vjer þó
átök. Þjóðin er ekki komin í áfanga-
IIANNES ÍIAFSTEIN’