Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1944, Blaðsíða 8
40
LEíáBÓK MOKG UNIJLAÐSINS
Ojr Guðinundi þótti vænt- um Gríni,
eius og öllum ungum mentamönn-
um, sem kynntust honum. Þeir
hópuðust um hann, og háru virð-
ingu fyrir menntun hans og yfir-
hurða andans hæfileikum.
Um tíma, meðan Grímur.lá bana-
leguna. hjelt Guðmundur la'kuir
að Grímur myndi geta yfirunnið
sjúkdóminn. En það fór svo, að
hjartað bilaði er legan lengdist.
Þegar Grímtjr fann að dauðinn
nálgaðist hað hann konuna sína
að kveikja á ölhun kertum í kerta-
stjökum heimilisins. Var þeirn raðað
við rúmið hans. Uann fjekk hægt
andlát við skinið af kertal.jósumun.
Aður en við hættum að íala um
Gi-ím, vil jeg rjett ininnast á eitt.
Gríiuur var á efri árum eng-
inn sundurgerðarmáður og hjelt
sjer lítt til í klæðaburði. Frakkinn
hans grái var orðinn gamall þegar
jeg kom að Bessastöðum. Mjer var
vel kunnugt um, að (Jrímur átti
ekki aðra yfirhöfn. í þessum frakka
fylgdi liann vinum, síniun til grafar
oog er ekkert sögulegt við það. þó
ýmsir hafi litið svo á.
— Flutti frú Jakobína frá Bessa-
stöðum eftir lát manns -síns!
— Jörðin var seld vorið eftir,
fyrir tiltölulega lítið verð, að mig
minnir. Þá flutti frú Jakobína til
Revkjavíkur.
Frú Thomsen.
Frú JakobíiiH Thomsen var
liámenntuð kona og víðlesin.
Enda kunna hún mörg tungu-
inál. Eg heyrði sagt, að húu hafi
lijálpað bróðursonum sínuin, Tómasi
lækni og sr. Jónasi við nám þeirra
undir skóla. Mágkona hennar, frú
Kristriin kona sr. líallgríms að
llólmum. lá n'uiýföst í tólf ár. Þá
stóð Jakobína fynr búí bróöur síns.
llún var ein sú elskulegasta -og
höfðinglcgasta kona, setg jeg hefi
kvnnst. Gáfur og góðmennska voru
aðaleinkenni hennar.
Eftir að hún varð ekkja, kvart-
aði hún yfir því, a‘ð þaí þætti sjer
einna verst hve sjaldan hún nú
hefði tækifæri til að hlýða á tal
menntaðra manna.
llún dó 1919. Var þá orðin blind.
Ilún hafði farið vilt milli herbergja,
datt niður stiga og meiddist mikið.
Ilún reis ekki á fætur eftr það.
llún var jörðuð á Bessastöðum við
hlið manns síns.
Mjer er það minnisstætt, er jeg
sá ofaní gröfina og sá kistu Grírns
við jarðarför frú Jakobínu. Beiti-
Innlendur annáll 21.—31 jan.
21, jan. íslendingar skipa sendi-
herra í Moskva, Bjetur Benedikts-
són áður sendiherra í London. Sendi
herra Rússa hjer verður Krassil-
niko- Dagsbrún segir uþp vinnu-
samningum. Vísitalan í janúar er
263. — 22.jan. — Ríkisstjóri ritar
Alþingi brjéf um lýðveldismálið og
hvetur til þess að þjóðfundur sje
kallaður éaman. — Eldur uppi í
Tjarnargötu 3, smíðaverkstæði
skemmist. -— Templarar sýna sjón-
leikinn Tárin eftir Pál J. Árdal. —
26. jan. Ilæstarjettardómur gengur
í niáli Jóns ívárssonar kaupfje-
lagsstjóra, en hann var sakaður
um of háa álagningu. — Viðskifta-
ráð hefir starfað í eitt ár og birtir
skýrslu um starf sitt. —- 27. jan.
Laugamcskirkju gefið happdrættis-
hús sitt. — Káðgert að biskupinn
sit.ji 25 ára afmælishátíð Þjóðrækn
isfjelags Islendinga í Vesturheimi.
-— Mjklir erfiðleikar þessa daga
um mjólkurflutninga til Rvíkur
vegna ófærðar. — 29. jan. Lýðveld-
ísnefnd skilar áliti í skilnaðarmál-
inu. — Fiskifjelag Islands byrjar
lyngskransinn, sem lagður var á
kistu hans, hafði haldist grænn í
jörðinni í öll þessi ár. Þess vildi
jeg óska, að minning Gríms Thom-
sens, yrði að sínu leyti eins var-
anleg með þjóðinni, eins og krans-
inn á kistunni h«ins. er hjelt sínum
græna lit í áratugi undir moldinni.
Þjer ráðið því. hvort þjer setjið
Jietta í blaðið með kransinn, bætti
frúin við. En hvernig ætti jeg að
láta mjer detta í hug að finna upp
á þessu. Og hvernig ætti jeg að
segja þetta öðru vísi en Jiað var,
sem jeg sá með mínum eigin augum.
V. St.
17. þing sitt. — Þrír skattstjórar
skipaðir: Á Akureyri: Dr. Ivrist-
inn Guðmundsson, á Isafirði: Matt-
hías Ásgeirsson, útgerðarmaðuur, í
Hafnarfirði: Þorvaldur Árnason,
bæjargjaldkeri. —
Erlendur annáll 21.—31. jan.
21. jan. liússar taka Novgorod.
— Fimti herinn tekur Minturno.
— 22. jan. Bandamenn gera innrás
fyrir suð-vestan Róm. — 23. jan.
Bandaríkjanienn viðurkenna ekki
hina nýju stjórn Bolivíu, Mikil ill-
viðri í Danmörku. — 25. jan Kúss-
ar sækja hart á við Leningrad. -—
Smetona, fyrruni forseti Lithauga-
lands, ferst í eldsvoða i útlegð. •—
27. jan. Kússar taka virki Þjóðverja
íyrir suð-vestgn Leningrad. — 29.
jan. Bardagar byrja við landgöngu-
stað Bandamanna nærri Róm. —
Bandamenn neita Spánverjum um
olíu og fleiri vörur, Jieir þykja of
vinveittir Þjóðverjum. — 30. jan.
llitler flytur ræðu á 11. þingi stjórn
arafmæli nasista og segir þýsku
þjóðina óbugandi.
Aaaáií Lesbókar