Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1944, Qupperneq 16
LESRrtK MORnUNP.LAÐSTNS
48
1J
Uu
k
mur l nauóum
Framhald af bls. 46
KvaUi. Við fundum líkið ekki fvrr
eai eftir þrjá da<ra.“
-Jeí; þagði dálitla stund. Svo
spurði jeg Ilurton: ..Þegar þjer
Jxuðuð honum vinnuna, með þessu
skilyrði, vissuð þjer þá, að hann
myndi drukkna ?“
ILaíui skríkti hlíðlega i)g leit svo
á mig þessum vingjarnlegu, vatns-
Jilán augum. llann strauk' hendinni
um höku sjer.
iÁ, það var engin staða laus við
ski il'stofuna mína eins og stóð“.
Fjahrafok
Kegnkápusali einn í Ameríku,
fann u,pp á því einn morguninn að
láta unga stúlku. fríða, standa í
húðarglugganum. Hún fór í regn-
kápu og setti á sig hettu. ljet síðatt
dynja .á s.jer steypubað í stanslaust
10 mínútur. Þeim,. sem framhjá fóru,
jmt.ti j>etta kátlegar aðfarir, svo
fjöldi fn'tlks þyrptist að gluggan-
um. Þegar vatnsbunan hætti. kast-
aði Ktúlkan kápunni af sjer og
sýndi. að föt hennar voru öll þurr.
Þetta var endurtekið mestan hluta
dags ií nokkra daga. Á meðan var
In'tðiu f.uli af kaupendum og l^ngi.
á eftir.
★
— Þú dansar alveg prýðilega.
Jlefirðu tekið danstíma?
— Nei. nei, en jeg hefi æft
glímu.
★
Tlíann: Þú hefir fallegan munn.
ÍITúii: — Samt sem áður heí'rön
allt.at' verið í kringum hann hingað
til.
★
'Friðrik: — Er jeg eini maðurin.i,
sem þú hefir kysst um æfina.
<Sk*x$x$x<xSxS><$>#$X^<$"®>^'<$x3k$>«x$x$x^8»S
Guðsþjnnusta hjá Ouislingspresti
— fámennur söfnuður —
Ungfrúin: — Já, og sá lang Jag-
legasti.
★
Hún leit við og sá að hann brosti
til hennar. Hún brosti líka. Hún sá
að hann sneri ekki undam hann.
hvarf ekki — hann horfði i hana
með enn meira athygli en nokkru
sinni áður.
,".Brosið aftur“, sagði hann lilíð-
lega.
Ilún blóðroðnaði og brosti vand-
ræðalega, en hann hló og hló.
I
f
j.Eimnitt það sem mjer sýnd-
ist“, sagði hann loks, ,,þjer eruð
eins og afmyiulaður glóðahnöttui',:.
★
Ilann var við stýrið en gætti sín
ekki, enda sat hún við hlið hans.
ITann ók á fullri ferð á símastaur,
braut hann, síðau þeyttist bí'llnn
á þrjá aðra bíla og stöðvaðist loks
á húshlið.
„Ástin mín“, hrópaði hún u;n
leið og hún skreið úr rústunum,
„þetta getitr maður nú kallað koss'1.