Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1944, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1944, Blaðsíða 12
LESBÓK MOHGUNBLAÐSINS 2'JO iellur haun af trénu, og sti’ax sér maður, að nýr aftur mun koma. I’eirra sykurplantage er og kostu- legur. Þó er þaðan ei ílutt nokkurt svkur, þar eð teið cr dvrari vara og postulín. Eitt par tekoppar kosta ei meir þar en tvo skildinga, en þegar hingað koma. þá 18 eður 20 skildinga. Eg sá og þeirra postulínssmiðju. Hun var sem hár turn með mörgum vel hyggðum húsum. hvar þeir brenndu þeirra postulín. Þegar vér komum til fabrikken kl. 8 formið- dag og pöntuðum undirkopp og yfirkopp, á undirkoppnum skvldi mitt kontrafej (mynd) vera bæði í ásýnd og kbeðaburði, — sá kín- iski sér lítið upp á mig, sogir eg skuli koma á morgun kl. 8. Og ]>eg- ar eg sjálfur eður minn kammerat komum þar, eru ]>essir tekoppar ferðugir, meistaralega gjörðir. Enginn af voru fólki mátti koma inn í staðinn, og þó vor kaptein vildi tala við nokkra þar, komu tveir af þeini kínisku eftir hönuni og létu hann fara inn í einn jKirteehaise, það er lítil karetta (kerra). og cr so bundið fyrir augu hans, allt þangað hann kemur til þess staðar, er hann ætlar sér. Og að erindi ufloknu bera þessir tveir Síneser hann aftur af staðnum og binda fyrir augu hans sem fyrr, inn til hann kemur út af portunum. Utan portin eru tvær götur. scm eru faktoriets götur, hvar inni kaup- ist öll vara til heimreisunnar. Tekassarnir muini koma frá land- inu, því eg sá, að tveir Kínescr vorlu um einn tekassa að bera inn í faktoriet, hvar eð allt te kernur, sem færist á skipið, því þar er superkargóinn með hans sex eður átta assistcnter. er sortera teið, vega það og koma í kassana. Að þessu má faktoríiskapteinninn gefa gætur, að sá, sem vakt skal ganga, svari til( ef nokkuð kann burt blíía á hans vakt. Nú þegar skipið hefur fengið so mikið sem varla flotið getur, verð- ur það flutt til Bambo. Þar er sjór- inn dýpri, en vegurinn lengri upp til faktoriet. Vor konfedor fylgdist með oss og útvegar oss, hvað með þurfum, sérdeilis þeim, sem sjúkir eru. Nú er farið að líða að heim- ferðartímanum, scm er að venju eftir þrcttánda, því um þá tíð snýr vindurinn sér frá nordvest eður suðvest til nordost eður suðost. ej- þeir kalla heim-passat og byrjast eftir nýjárið. Gjörðum vér vort skij) ferðugt til heimreisunnar tveim dögum eftir þrettánda. Kom vor kapteinn og öll vor yfirvöld þann dag upp á skipið, er hét Júlíana María eftir vorri drottningu. En þann 8. janúari 1761 tókum vér alskeið frá Bambo og gáfum kastillinu 27 skot, fengum níu aft- ur, settum vorn koss suðvest með hægum vindi frá nordost. Vér höfðum vor sumarsegl undir slegið (test við rá). Vindur þessi var sem kæmi úr kakalónsstofu. Vér höfð- um ekkert erfiði með vor segl, heldum létum standa. Vor yfir- völd voru þá rnikið góð og skikkan- leg. Eitt var það, að vindurinn var góður, liitt annað, að nú hlakkaði til heiinreisunnar, so þeir, sem voru verstir á útreisunni, voru nú beztir á heimreisunni. Þeir þenktu lil Kaupinhafnar að vera vorir góðir vinir, ef ske kynnit að vér hugsa mundum, hvörnin þcir breyttu við oss á útreisunni. Ilvert sunnudagskvöld fengum vér einn pott púns. Það fyrsta sunnudagskveld, er vér fórum frá Kína, var mikið tunglsljós, lítill vindur og allt lék nú að óskum. Vér fengum vort púns og vorum að spatsere um þilfarið, hver með sín- um kammcrat. Ileyrða cg um bak- borðssíðuna, að sagt var. ,,Guð fyrirgefi þér!“ Vér komum þangað og sáum að sa eim af þeim tvetm- ur, er saman drukku, lá flatur á sínuin hrygg og blóðið fossaði af hönum, því hann x%r gegn stunginn undir bringunni. Prestur kom út og talaði við þann seka, er var stálharður sem ekkert illt hefði að- hafzt, og þessi var norskur matrós. Ilann sagðist nú fá það, sem lcngi hefði eftir þreyð, að láta sér í sjó- inn kasta. Þar urðu bæði bökin sam. an lögð á þeim dauða og lifandi og bundin saman með blýlóð bundið við fæturnar og í sjóvardjúp sökkt- ir. Eftir þá tíð var undiroffiserum uppálagt að jiatrollera um þilfarið. þegar púns var drukkið. og heyra eftir, hvert allir væru sáttir og sam- ráðir. Meining manna var? að þess- ir tveir matrósar vildu báðir eiga eina stúlku í Kaujiinhöfn, og þar nf hefði þeirra ósamheldi orsakazt. Vér héldum nú sjóinn hér um þrjár vikur, eftir það fórum frá Kína, og vér komum til St. Helcna, hvar vér fengum vatn og nokkur naut sem og sauðfénað. Annars láguni vér lyrir framan Kap í sterk- um stormvindi og fengum lekt skip, sem vér fengum nokkuð við gjört í Sanete Ilelena. Á þeirri leið bar ekkert til tíðinda. Vér vorum allir frískir og vel til passa. Þetta ey- land, St. Ilelena, heyrir engelskum til. Þar er artugt fólk. sérdcilis kvenfólkið. Annars var þar öll vara dýr. Vatn var þar mikið slæmt, því það var so mikið kor- kott, er kom af bergi því, er rann cftir söndu gum dal, og ó- hreinum grundvelli. Þar lágum vér í fimm daga. Vorir yfirmenn voru í landi að leika sér við stúlkurnar og forfríska kroppinn. Vor kap- teinn fékk bréf frá Khöfn þar í landi, sem ekkert markverðugt for- taldi utan frið og samþykki allra ])jóða. Þegar vorir yfirmenn um borð komu, skyldum vcr fýrst skjóta eftir venju fvrir kastiilinu 27 sfeot, fengum níu aftur, gjörð- um oss so seglferðuga um kveldið kl. 8 og héldum vorn vana koss I /

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.