Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1945, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1945, Page 8
8 LESBÓK MURGL'NBLAÐSINS Lausn Verðlounamyndagáfunnur mjó 1(1) kurs öl unnar n „Yfirstjórn mjólkursölunnar nýt- ur ei vinfengis meðal Víkverja. Tak- ist að endurskipuleggja mjólkur- lögin verða húsfreyjur glaðar“. ★ Þátttaka í lausn þessarar mynd- gátu var með mesta móti. 129 rjettar ráðningar bárust blaðinu, en ekki nema 11 skakkar, og voru þessar 11 að miklu leyti rjettar. Áhugi fyrir myndgátum virðist fara vaxandi meðal lesenda blaðsins. Sumir ráðendur tóku ekki eftir þeim galla sem er á gátu þessari, ellegar voru lengi að átta sig á því hvar hann er, eftir að þeir höfðu fundið rjetta ráðningu. En gallinn er sá, að í stafrjettri ráðningu eru 1-in tvö í orðinu „mjólk“. Þessir hlutu verðlaun, er dregið var milli þeirra er sendu rjettar ráðningar: 1. verðlaun: Andrjes Þorvarðarson, Baldursgötu 6A, 2. verðlaun: Guðrún Árnadóttir, Hofs- vallagötu 21, 3. verðlaun: G. og G. Æsustöðum, Langadal.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.