Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Síða 7
LESBÓK MOItOUNBLAÐSTNS 70 cnginn )>ótHst hiifa slíkt sjcíi, o<; sá, er hana gaf, þóttist hafa fengið hana frá Kína. Hann tók nn að hressa sig á vatninu og horfði ú hina munina. Loks segir hann í hálfum hljóðum við sjálfan sig: „Fje þetta er ílest fóstra líkt. Stóllinn er einungis gjöf fyrir aug- að. Hann er fagur á að líta, on, varla má draga hann til. Ilann er illur sess, — að vísu mjúkur, on hann gerir eigandann værukæran. Lífið or þó barátta, en eigi hvíld. Ilann or oins og jog, lagaður til að sýna hið ytra skraut, þó að hið innra sje valt og veikt. -log hefi veikt hjarta, en ]>ú veikar fætur, fjelagi!“ Um leið og hann bar ilmvatns- flöskuna að vitum sjer, sagði hann: „Þú ert sköpuð til þess að svæfa mig í hj.égómanum, en allt er í röð sinni og reglu. Á morgun verð jeg ríkur og hamingjusamur greifi; í kvöld er jog sá, sem jeg í raun og voru er, — ógæfusamur maður. Skyldi nokkuð aumara hjarta borj- ast í mannlegum barmi en mitt?“ Um leið og hann sagði þetta, huldi hann ásjónu sína og mjer virtist hann gráta. Að stundakorni liðnu reis hann upp aftur, tók mynd upp úr brjóstvasa sínum, horfði á hana með tár í augunum og sagði: „Ilarður skapadómur! Jeg elska hana einlægt jafn heit. Jeg álasta sjálfum mjer dags daglega. Jeg hefi grátið. Jeg hefi borið nagandi kvöl í hjarta mínu dag eftir dag í mörg ár. En hvað stoðar það? Jeg er sannfærður um, að hiin er sak- laus. Jeg sá það, áður en jeg gætti mín. En hvað stoðar það? Gjört er gjört. Hefði jeg þegar brotið odd af oflæti mínu, kynni það að hafa tekist. Nú er það af seint“. ITann lagði niður myndina og tók svo af rælni stafrófskver Friðriku, sem borið hafði verið inn með hin- um gjöfunum, og opnaði það. Kver- ið var ætlað börnum, on eigi full- orðnum, og því varð hann að stafa sig til þessara orða, sem urðu fyrst fyrir honum : „Reyndu að bæta það, sem þú heíir brotið, svo að þú getir áftur orðið ánægður, vertu saklaus, auðveldur og hreinskilinn; þá mun þjer vol vogna þossa heims og ann- ars“. „Jog á að fara að læra að stafa uppá þonnan hátt á olliárum mín- um? Vera má, að það gefist betur. Að bæta, — að vera auðveldur, — saklaus! llofði jog gjört það, hefði jog vorið ánægður. .log hefi lesið í bók heimsviskunnar og er þó okki hamingjusamur að heldur. -Jeg skal athuga það betur“. Ilann lagði þá frá sjer kvorið og afklæddi sig, og nú lágu gullsaum- uðu einkennisfötin á gólfinu. Greifinn sofnaði og jeg komst út úr skápnum og inn til bróður míns^ Hann var hinn kátasti og spurði mig, hvernig mjor geðjaðist að þessu lífi og hvað hefði tafið mig. . Jeg sagði honum það, en með- an hann hló dátt að vandræðum. mínum, var jog alvarlegur. Jeg var * ungur og hafði lítið sjeð af veröld- inni, aldrei, til dæmis, svona mikið skraut og aldrei svona mikla hryggð. Um nóttina var mjer ekki svefnsamt. Allt, som jeg hafði heyrt og sjeð, stóð mjer svo lifandi fyrir hugskotssjónum. Daginn eftir var greifinn hinn sami tigulegi herra, sem allir báru óttablandna virðing fyrir.. Jeg afhenti Nikulási gerfi hans og fór á burt, glaður af því, að hafa haft færi á að skyggnast í huga þessa háttstandandi höfð- ingja, sem enginn þekk,ti, og að hinu leytinu hryggur yfir þoirri eymd, er þar átti heima. Sjö árum síðar heimsótti jeg Súmet greifa. Þá var jog ekki sem þjónn, heldur vel metinn maður, tongdasonur stórkaupmanns Goorgs og moðoigandi hans. Á kjörum mín- um var orðin undraverð breyt- ing, en ekki var þó orðin minni broyting á greifanum. Hann hjolt að vísu stöðu sinni og sat í fagra salnum; en auðvcldari . og lítillát- ari mann hefi jeg ekki sjeð, hvorki fyrr n.je síðar. Ilann talaði við þjónana í viðúrvist gestanna sem faðir við barn, okki með uppgjörðar auðmýkt nje hræsni, heldur með góðvild svo eiginlegri og einlægri, som föðursins. „Munt þú hafa lært að stafa, or þú last orðin forðum? Þau hafa ]>á gef'ist þjor vel“, hugs- aði jog moð mjer. Rjett í þessu kom inn kona, fög- ur og tiguleg, sem hann nefndi fyr- if mjer greifafrú Súmet. Nú þóttist jeg skilja, hversu breytt hefði til batnaðar, því að, þótt jeg óljóst sæi myndina forðum, þóttist jeg þó' þekkja andlitið aftur. Um kvóldið spurði jeg veítinga- manninn, sem jog gisti hjá, um greifann, því að Nikulás bróðir minu var þá kominn burtu fyrir löngu. Ilann sagði mjer, að greif- inn hefði nú í sex ár haft hjá sjer konu sína — í tuttugu ár hefðu þau verið hjón —, en af ókennd- um orsökum, líklega sökum ein- hvers misskilnings, hefði hann ald- rei búið saman við hana áður. Ilann sagði mjer að greifinn síðan væri allur annar maður enn áður. Ilann, sem allir hefðu hræðst, væri nú hverju barni auðveldari. En hvern- ig á þessari breytingu stæði, skildi enginn maður, því að hún hefði byrjað og oflætið oddbrotnað, áð- ur enn hann tók konuna til sín. Hinn skrafhreifni gestgjafi hafði nóg að gjöra allt kvöldið að lýsa lífi greifans, eins og það var áður og eins og það var nú, og færði hann mjer ótal dæmi upp á mann- Framh. á bls. 88.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.