Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Síða 12
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 84 Skipulagsuppdráttur að Reykjalundi, vinnuheimili S.Í.B S son og Maríus Helgason. Yfirlækn- ir stpfnunarinnar og forstj. hennar verður væntanlega Oddur Ólafsson ög frk. Valgerður llelgadóttir hef- ir verið ráðin yfirhjúkrunarkona, go bjóðum vjer þau velkomin í stöður þcssar og teljuni vjer víst að vel hafi tekist um val í þessar stöður. Mun yfirlæknirinn að loknu mali sínu segja ykkur með fáum orðum nánar frá fyrirætlunum Sambands- ins á þes&um stað. Þegar litið er yfir í'arinn veg Vinnuheimilismálsins líkist það mest ævintýrinu um kotungssoninn er eignaðist kóngsdótturina og hájft konungsríkið. Kotungssonur- inn er S.I.B.S. — Og hann getur líka verið hver einstakur berkla- sjúklingur, sem liggur við öskustó dáinna yona um íjörgjafaeld hinn- ar dásamlegu heilsu og heilbrigði og sjer.fáar vonarstjörnur á hugar- ninini sínum. Því að það er sann- mæli,. sem skáld úr hópi berkla- sjúklinga kvað fynr fjórum árum: Hver skilur þeirra þungu raun, sem þráðu líf með vöst og dáð, en tepptust fyrir kröm og kaun, við kraftaþrot í lengd og bráð? Þeir háðu sumir hetjustríð í hinna þörf ura langa tíð, cn kúra nú á kvalabekk og kararsæng í þrælahlekk. En svo gerðist ævintýrið, eða kraftaverkið. Hinn sjúki maður hristjr af sjer þrælahlekk sjúkdóms ins og stígur aí kararsænginni. Hann heíir dreymt íagran draum um ný salarkynni, um konungshöll, þar sem heilbrigði, störí og gleði ættu heima. Og draumurinn kemst á kreik, hann verður að hugsjón, sem markar sjer landamæri og á- kveður sjer tilvistar heimild í veru- leikanum. Kotungssonurinn hefir eignast kóngsdótturina en svo nefn- um vjer hcilbrigðina, eða hina björtu von um hana. Því að hjer á þessum stað skal hún yrkja sinni fagra lífsins óð. Hún skal hjer kveða við björk og lyng og syngja lífsóð sinn inn í vanheila líkami. Hún skal hjer syngja söngva sína frá steðja og hcfilbckk, frá vaxandi lundum og gróandi gresjum, frá grasafjalli og berjamó. Og hún skai hjer opna nýja heima hirðmönnum sínum með því að leiða þá á vegutn náms og mennta. Því að hjer má ekki og skal aldrei gleymast þetta: „Fyrir andans framför eina, fólks- ins hönd er sterk“. Og vjer höfum og eignast hálft konungsríkið, en aðeins hálft. Og vjer fullyrðum að það íjje ekki ofmælt, því að hálfn- að er verk þá hafið er. Og með þess- um degi er hjer hafið starfið. Og svo viljum vjer að lokum óska þess, að allir vitsmenn, sem hjer dvelja fái strokið af augum sjer „nótjt og harm þess horfna“, því að þá fyrst geta farið að rætast að einhverju leyti lífshugsjónir hvers einstaks þeirra. Því að ein- mitt af því, að þessi staður er helg- aður samtökum og samvinnu, er og Framh. á bls. 88.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.