Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Page 15
LESBÓK MOKGUNBLAÐSINS 87 anmi, ckki eingöngu hjá íslending- uin, heldur flestum hinna mörgu og ölíku ])jóöi'lokka, sem byggt hafa Kanada og Bandaríkin. Það er stað- ,reynd, að „því fjær sem hver einn ættjörð er, því ástfólgnara í huga ber hann æ sitt ættarland“, og landnámsmennirnir verða oft fast- ari í háttum og siðum en fólk’ heima fyrir. Kirkjan var íslensku landpemunum í Vesturheimi sama og kirkjan var Jslendingum hjer heima á sínu mcsta blómgskeiði. Prest^u1 landnemanna íslensku — og löngu síðar — voru ekki aðeins kirkjuþjónar heldur og leiðtogar og ráðgjafar fólksins, alveg eins í vei*aldiegum sem í kirkjulegum, málum. ,leg mun ávallt minnast Vestur-lslendinga með aðdáun og þakklæti. —- llefurðu fleira við að bæta? Vildirðu láta í Ijós álit þitt á kristindómi og kirkju yfirleitt ? J’að er mjer Ijúft að geru. —, Kristindómiu’inn — fagnaðar- erindi Krists — er hjer í hcimi og vcrðtu* ckki aímáður, hvernig sem t'arið verður að. Hann cr eins og trje, .gróðursett lijer í hcimi, sem hefir rætur sínar í eilífðinni og „hreiðir sitt lim yfir lönd, yt'ir höf, á lifenda bújtað, á dáinna gröf“. Þess yegna getur kristindónnirinn ekki látið sjer neitt mannlegt ó- viðkomandi. Hann bei-st fyrir öllu ínannlegu rjettlæti, fjelagslegu rjett, læti, stjórnarfarslegu rjettlæti, rjett læti þjóða á milli og fyrir rjetti hinna undirokuðu og kúguðu. Jeg hefi enga trú á því, að hinum ýmsu greinúm menningarinnar, og þar á meðal lýðræðinu, verði bjargað með öðru móti en því, að gróðursetja þær sem greinar á hinum mikla stofni kristindómsins, nje heldur að styrjöldum Unni og friður íáist, a neinn gnnan hátt. En til þess ye;ó- ur aS knstua menn og þjóðir. Þetta cr hlutverk kirkjunnar. Ilún er þýð ingarmcsta stofnun veraldarinnar og hefir því hina mestu ábyrgð. Hún hefir fyrir löngu sannað sinn tilverurjett, en hefir þó brugðist skyldu sinni, af ýmsum ástæðum, og því fer sem fer. Hún nær ekki ncma að sára litlu leyti með boð- skap sinn inn á hin ýmsu svið hinna svokölluðu veraldlegu mála, þar sem fjöldinn lifir og hrærist. Hún hefir verið rúin og rænd. Enda dreg .jeg enga dul á þá skoðun niína að fríkirkjufyrirkomul. fari kristin- dóminum betur en ríkiskirkju t'yrir- ktnuulagið. Fari því tómlæti fram um kristindóm og kirkju, sem nú er svo mjög kvartað um h.já hinni ísl. þjóð, get jeg því miður ekki vcrið bjartsýnn á framtíðina, þrátt fyrir alla ytri velgcngni. Það skift- ir þó mestu máli að viðhort’ og stel'na sje rjett. Flestir munu játa að viðhorl' og stel'na Krists sje rjett. En það er sitt hvað að játa og lifa játninguna. Oss vauhagar um lif- andi kristindóm og kirkju. —Þú ert nú búinn að stari'a lengi í Bolungarvík, síðan þú komst heim l'rá Vesturheimi, eða nærri því 1!) ár. Hvað segirðu mjer al' þessu starfi þínu? — Fátt. Mjer finnst það naúða ómerkilegt er til minna kasta kem- ur. Enda tel jeg mig sístan postul- anna og naumast verðan þess að nefnast því nafni. Þó skal jeg geta þess: Að hjer hefi jeg átt í stríði og baráttu og átt mína andvöku- nætur. Tómlæti það, sem viða er kvartað. yfir, er mjer ekki með öllu ~ ókunnugt um. Þegar jeg lít til baka hefi jeg ekkert starf fremur kosið cn prestsstarfið þrátt fyrir allt. Að Bolvíkingar hafa fvrr og síðar, reynst mjer prýðilega, og að ,ieg er ekki canægður með það hlut- ikipti, að hafa dvalið §vo hluta ævi minnar í heimkynni Völu- Steins. At' mcðl'ylgjandi ávarpi, sem gömul sóknarbörn síra Páls, nú búsett á Isafirði, sendu honum í tilefni sextugsafmælisins, sjest gi-einilcga, að þau telja starf hans mikilsvert. Ávarpið er svohljóðandi: Sjcra I’áll Sigurðsson Bolungarvík. A þessum tímamótum ævi þinn- ar, sendum við undirrituð gömul sóknarbörn þín, nú búsetf á ísa- firði, þjer kæra kveðju og heilla- óskir mcð þakkladi íyrir prests- störf þín og persónulega viðkynn- ingu. Meðfylgjandi sendingu er að skoða sem þakklætisvott okkar. (Var það málverk af Bolungarvík). Við biðjum góðan guð að halda yfir þjer sinni blessunarhendi, alla ól'arna ævidaga þína, og blessun liaiis fylgi jafnan verkum þínum, svo þau verði sem íarsælust og á- vaxaríkust til allra góðra hluta fyrir gömlu sveitinu okkar, landið ökkar og sjálían þig. Guð blessi þig. Svona er það í prestsstarfinu, og víðar Sæði orðsins og persónuleg áhrif mannsins nær víðar en nokk- urn grunar. Tómlæti Islendinga í trúmálum, sem svo mikið er látið af, er miklu meira á yfirborðinu en raunverulegt. En þessi tómlætis- bjynja er sjaldnast rofin af prest- unum, og þeim er það vorkunn. Hinsvegar hefir siðustu árin verið búið það betur að prestunum en áður. efnahagslega, að þeim er vor- kunnarlaust að leggja sig alla i'ram í sfarfinu. Það er ekki langt síðan, að jeg talaði við sjötugan prest, sem ný- lega hefir hætt prestsstorfum. Hjá honum kom fram það sama og hja síra Fáli. Trúarreyaslah"' dýpkar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.