Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1945, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1945, Blaðsíða 7
LESHÓK MORGUNBLAÐSINS 367 Lausn á bridgeþraut við ekki verða það líka —? Þetta, eru örlög okkar, engu er hægt að breyta þar um. Og þó er það svona, að þegar maður er ungur — jeg er tuttugu og eins árs — þá langar mann þau undur til að lifa og mað- ur veit raunar' aldrei, hvers virði lífið er# En svo einn góðan veður- dag veit maður kannske upp á hár, hvaða dag maður á að hætta að lifa. Ef mjer hefði verið sagt, að það ætti að klippa af mjer hárið og napðraka síðan höfuðið, eins og gert. var við kvenfólk í mörgum til- fellum, eða að þeir . hefðu gert eitt- hvað annað hræð.ilegt við mig, þá hefði jeg gefið samþykki mitt, bara fil þess aðf á að lifa; og það sama hefðu allir unglingar eins og jeg gert. Tveim dögum áður en við átt- um að deyja komu ný lög, sem kváðu svo á, að allt unga fólkið í Auschwitz yrði sett til vinnu ,í Þýskalandi og látið hreinsa til í Hamborg og öðrum borgum, sem, urðu fyrir hinum hræðilegu loftá- rásum hermanna ykkar. Krafta- verkið, sem við vorum að bíða eft- ir, hafði gerst. Eitt af því hryllilegasta við þess- ar herbúðir voru hljómsveitirnar, sem áttu að hafa ofan af fyrir S.S.- mönnunum, en voru skipaðar föng- um. Illjómlistin var svívirt. En nú var litla hljóðsveitin í Belsen að leika fyrir mig. í hljómsveitinni voru menn af 7 þjóðernum. Það- voru franskar, hollenskar, ungversk ar og þýskar konur’og tjekkneskir og pólskir menn. Þarna var sjer- stök deild fyrir börn, þar sem mun- aðarleysingjar (þ.e. á. s. börn, þeirra foreldra, er höfðu verið drepnir á gasi eða brendir) voru í umsjá fósturmæðra, er litu eftir þeim með stakri umhýggju, fullkomlega ótil- kvaddar. Börnin sögðust vilja syngja. Jeg fór með þau eins langt burt frá líkunum og frekast var unnt — líklega fimmtíu metra —»og Framh. á bls. 368. LAUSN á bridgeþraut í Lesbók 17. júní: Suður tók fyrsta slag á laufás. Súður spilar síðan út tromphund(og svínar drottningunni. Tekur næst á tígulás og spilar út seinasta tígli blinds. Vestur tekur á tígulkóng og verður nú að spila út hjarta eð^ laufi. Spili hann laufi tekur blindur á konginn og spilar síðan hjartaát og síðan hjarta níu og tekur heima. Spili vestur hjarta tekur blindur með ásnum og spilar út laufkóng og ^kastar spaða, og fer síðan inil á hendina á hjarta- níu. Staðan er því eins í bæði skipti, en nú spilar suður út tveimur hjört- unum og öðru trompinu og kastar spöðum í blindi, þegar hann í 11. slag spilar út trompgosanum lendir vestur í kastþröng og verður ann- aðhvort að kasta frá spaðakóng eða hæsta laufinu. Við skulum nú athuga spilið frá því síðast, þaf sem spilaðir voru 4 spaðar_ Þjer hafið þegar tapað tveim slögum í tígli og þjer munuð gefa laufslag, hjá því verður ekki komist. Þjer verðið því að trompa þriðja tígulinn með spaðagosanum í blindum. Austur gefur hjarta í. Staðreynd: Vestur hefir sex tígla, sem nú er hægt að telja. Ályktun: Vestur hefir 5 hjörtu, sem sjest af því, að hann sagðii fvrst tígul og gat síðan sagt hjarta á eftir þrátt fyrir pass frá meðspil- ara sínum og hafa í mesta lagi 3 háslagi. Við spilum því hjartahund og tökum heima með ásnum. Spilum síðan út laufi. Trompi nú Vestur þá er hann með tvo spaða og við fáum altaf næsta^slag, Tökum síðan trompin og vinnum spilið. (Þjer athugið að Vestur trompar lauf- tapslaginn.) Gefi Vestur hinsvegar af sjer í laufslaginn, þá tökum við með ásn- um_ Tökum trompið og gefum lauf- slaginn. Fylgi Vestur nú aftur á móti lit, þá tökum við laufið í blindum og stólum nú á að hann hafi skiftinguna 6-5-1-1. Trompum út í blindi og svínum spaða níu. en liún tapast að eins, ef einspil Vesturs er tían. Það er því 1:4 fyr- ir því, að það heppnist. Auðvitað töpum við spilinu ef Vestur á eng- an spaða, en þá er það líka tapað frá byrjun. Þettá er aðeins örugg- asta leiðin til vinnings. Við skulum nú athuga annað spil. N. Spaði: K, 8, 7, 2, lljarta: G, 5. Tígull: K, G, 1Q, 4. 3. Lauf: D, 4. S. Spaði: G, 10, 9, 6, 5, 4. Hjarta: Á, K, D, 10_ Tígull: — Lauf: 9, 6, 2. Norður gaf og sagði pass og ar.st- ur passaði einnig. Suður sagði 1 spaða en Vestur pass og Norður 2 spaða. Austur sagði nú 3 lauf, en Suður sagði 3 spaða, Vestur 4 lauf, en Norður 4 spaða, sem allir pöss- uðu við. Vestur spilaði laufás og sí(5an láglaufi, sem austur tók með kóngn- um og spilaði síðan út hjartahund, Ilvernig er rjett að spila spilið ’ Austur hefir góðan lauflit með kónginn efstan, en passaði upphaf- lega. Ályktfin: Austur hefir annan af ásunum, sem eftir eru, því með tvo hafði hann vakið, en með engum hefði hann ekki sagt í öðrum um- gang. Spaðinn er líkast til skiftur 2—1. því sá sem hefði Á, D, 3 mvndi í viðbót við annan styrk, hafa.dobbl- að. Spurningin er því: „Hvort hefir Austur spaða- eða tígulás" 1 Tljarf-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.