Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1945, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1945, Blaðsíða 1
35. töjublað. Jltofgmifrfatoiiw ■ Sunnudagur 2. september 1945 XX árgangur. laRfoldarpranUmi(})B h.t - ATOMORKUÖLDIN - „Stórkostleg ábyrgð". Foiscli Bandaríkjanna komst þannig að oi'ði: . j.Mjer er Ijós hin sorglcga þýð- ing atómsprengjuivnar“. ..Stjórninni var ekki vel við að helja l'ramleiðslu liennar og notk- un. En við vissum, að óvinir okkar voru að reyna að J'ullkomna þessa uppfinningu. Við vissum, hvað þeir voru komnir nálægt f’akinarkinu. Og við vissum um þær hörmungar, sem hiðu þessarar þjóðar og allra i'riðsamra þjóða, allrar siðmenning- ar, ef þeir yrðu fyrstir til að taka atómsprengjuna í notkun.“ „Af' þessuin ástaiðum fundum við okkur knúða til að takast á hendur hina löngu, óvissu og kostnaðar- sömu vinnu við uppfinningu og fram leiðslu atómsprengjunnar. Við unn- um kapphlaupið.“ „Atómsprengjan er ot' hættuleg til þess að hægt sje að sleppa af henni hendi í lagalausuin heimi. — í>ess vegua ætla Bandaríkiu, Stóra- Bretlaml og Kauada, sem jiekkja leyndardóminn við framleiðsluna. ekki að skýra frá þehu leyndar- dómi fyrr en fundin hafa verið upp ráð til að hai'a eftirlit með notkun sprengjunnar til þess að við og aðrir sjeum öruggir fyrir hættuuni á gjöreyðileggingu“. „Við verðum að gjöra sjálfa okk- + " - ■■ "■ ■■ ■■ + i j EFTIRFARANDI grein er skýrt frá atómrannsóknum vísindamanna í heiminum, árangri, sem þeir hafa náð og hinni miklu byltingu, sem orðið hefir með því, að mönnum hefir tekist að taka atómorkuna í sína þjónustu. Brugðið er upp nokkrum myndum af því hvaða þýðingu hin mikla upp- finning kann að hafa fyrir mannkynið. Greinin er þýdd úr ^ameríiska vikuritinu „Time“. . Tilraimastöðvamar í Oak Ridge.. ur að eí'tirlitmönnum með þessu un þess inn á brautir, þar sem það nýja at'li — til þess að koma í veg getur orðið til gagus og blessunar fyrir misnotkun þess og beina notk- fyrir allt mannkýn“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.