Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1945, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐ9IN9 IT « %W" ' '\m ~ 5.03
VIÐ ÚLFLJÓTSVATN
Eftir Helga S. Jónsson
LETÐ OKKATÍ til skátaskólans
að TJlfljótsvatni lá yfir stíflnna
miklu við Ljósafoss. Á aðra hönd
lá vatnið, sljett og kyrt. Það spegl-
aði skýjafar himinsins og gisnir
regncTropar skreyttu það smáhringj
um, en á hina hönd dunaði ólgandi
flanmur, orkuheisTi mannsins vann
sitt starf með ákveðni og hátíðleik.
ITið lognmilda vatn sendir ljós og
yl'til þúsunda manna, og það ólm-
ast við verk sitt. Það er starfsgleði
vatnsins, er dunar í eyrum okkar,
Sem erum á leið til skátaskálans.
Við sjáum það stillast fyrir neðan
og hvíla sig í Tygnum hyljum og
bregða svo aftur á leik í nýjum
fossum. — Að baki okkar skín tvö-
faldur reknbogi, táknið um eilífa
sátt milli gciðs og manna.
Á Teið til skólans.
VTí) þrömmum yfir stíflugarðinn.
Sumir stoppa stutta stund, helst.
þeir, sem aldrei hafa komið þarna
áður. Þeir virða fyrir sjer ógrthr-
mátt vatnsins, þeir dáðst að verk-
um mannanna, sem beisla og hag-
nýta þessa orku. Er ekki eitthvað
hliðstætt milli þessa og starfsins,
sem við höldum til? Við erum um
80 skátar. bæði drengir og stulkur.
Það er að vísu lítil hvísl úr fljóti
æskunnar, en við erum á leið til
skólans. Þar skiptumst við í nem-
endur, kennara og starfsfólk, þar
reynum við að ieggja beisli á ó-
tamda orku æskunnar og að beina
henni á þær brautir, sem hugsjón-
ir skátahreyfingarinnar hafa mark-
að og við vitum að er leiðin til þess
að veita ljósi og yl til samferða-
fólksins og nýni orku til þjóðfje-
iagsins.
Þessi merkilega starfsemi skát-
anna er hvorki hávær nje fyrir-
ferðarmikil á yfirborðinu, en engu
að síður athyglisverð, enda hefir
hún hlotið stuðning og virðingu
margra mætra manna.
Úlfljótsvatn.
REYKJAVlKURBÆR á jörðina
TJlfljótsvatn og hefir fengið hana
í hendur Bandalagi íslenskra skáta.
Bandalagið hefir svo borið allan
veg og vanda af jörðinni nú um
nokkurt skeið og undanfarin ár
starfrækt þar sumarskóla fyrir
yngri skáta og foringjaskóla fyrir
þá eldri að haustinu. Nú í sumar
dvöldu þar yfir 60 skátar, bæði
stúlkur og drengir, og undu hag
sínum vel. Stjórn og kenslu hjá
stúlkunum annaðist Borghildur
Strange. en hjá drengjunum Ing-
ólfur Guðbrandsson, kennari. Nem-
endur sumarskólans hjálpuðu til
við jarðrækt og búreksturinn, eftir
því sem ástæður og geta leyfði.
Á þann hátt var leytast við að
veita skátunum innsýn í dagleg
störf, jafnframt leikjum og kenslu
í skátafræðum og öðrum hagnýt-
um efnum.
En sumarskólinn er önnur saga,
það var foringjaskólinn, sem stóð
yfir frá 2. til 10. september, sem
jeg ætlaði að segja svolítið frá. en
því miður verð jeg að sleppa svo
mörgu, sem er sjereign þeirra, sem
á skólanum voru. Öll litlu æfintýr-
in og glaðværu atvikin, sem gerð-
ust á skðlanum, þau eiga þar heima,
og við hittum þau þar hvenær sem
við komum að Úlfljótsvatni —
prentsverta og pappír mega ekki
gera aðra þótttakendur í þeim,
þau tilheyra þessum liðnu erviðis-
og rigningardögum og hinum ein-
beitta hóp, sem þarna var.
Foringjaskólinn.
f SKÓLANUM voru skátar frá
16 fjelögum víðsvegar um landið,
bæði piltar og stúlkur. Skólanum
var skipt í tvær deildir, aðra fyr-
ir sveitarforingja en hin fyrir
flokksforingja. Voru báðar full-
skipaðar. Elsti nemandinn var yf-
ir fei'tugt en yngsti kennarinn um
tvítugt, en stjetta- og aldursmun-
ur skipti engu máli, við vorum öll
skátar á skóla, til þess saman kom-
in að verða hvert öðru og skáta-
hreyfingunni að sem mestu liði. Að
vísu var það stundum svolítið ó-
notaleg tilfinning að vita af skóla-
stjórum og kennurum, auk sím-
stjóra og annara embættismanna,
á nemendabekkjunum, en það var
ekki þeirra sök, og alt fór með á-
gætum.
Setning skólans.
SKÓLINN var settur á laugar-
dagskvöldi. Var þá búið að reisa
stór svefntjöld fyrir nemendurna
og breyta skálanum í kenslustofu
og kennarabústað, og voru svefn-
tjöld drengjanna þar nærri. En
skammt frá gamla skálanum hafa
kvenskátar komið sjer upp tveim
skálum, og var flokksforingjaskól-
inn í öðrum þeirra en í hinnm eld-