Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1945, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1945, Blaðsíða 16
LESBÓK MOROUNBLAÐSTNS 512 BRIDGEÞRAUT Spaði: ]) (í lli Hjarta: 9 5 Tígull: D G 8 (i Lauf: Á K 10 8. Spaði: 8 I I.jai-ta: Á 1) (i 4 1'ígull: Á (T 5 :> Lauf: 7 0 5 4. Spaði: Á K 9 4 .4 11.jarta : 8 2 Tígull: 2 Lauf: D G P 3 2. Spaði: 7 (i ú 2 ITjarta : T\ G* 10 7 Tígull: IC 10 9 4 Lauf: — — Blessað yainla húsið Framh. af l>ls. 510. og lifði húu hann um tvo áratugi. Frá Borgarnesi flutti hún Jieimili sitt til Reykjavíkur og hafði h.jer matsölu fyrir fasta gesti um ínargra ára skeið, nfrðan heilsa hennar levfði. Frá því heimili hennar eiga margir einnig góðar minningar. Síð- ustu árin, sem hún lifði dvaldi hvn á heimili fósturiiarna sinna og naut ]>ar ágætrar umhyggju, en aiidaðist í Vestmannaeyjum 1920. 3. janúar, sem var 09 afmælisdagur hennar; á heimili Kristjáns Linnet bæjarfógeta. Var hún jörðuð hjer í Reykjavk, við hlið manns síns. Jón Björnsson hefir sagt mjer frá því, er hann kom síðast til frú Biering, á síðustu árum hennar, að þá hafi hún spurt sig margs frá Borgarnesi. Og að síðustu hafi hún spurt um ..blessað gamla húsið“. Það var engin furða þó hún veldi því þetta orð. í garnla húsinu hafði hún lifað bestu ár æfi.sinnar með ágæturn eiginmanni og fósturbörn- um og auk þess notið vinsælda og virðingar allra er henni kynntust meðan hún veitti þessu fjölmenna heimili forstöðu. Engin furða }>ó henni væri staðurinn, fólkið og húsið kært í minni. En um hitt er. þó meira vert að allir þeir sein kynntust Bieringshjónunum myndu víst undantekningarlaust minnast gamla hússins með sama oroi. Slíka minningu ljetu jiessi hjón eftir sig og þá er vel lifað. ★ ENN STENDFR Iilessað gamla húsið í Borgarnesi og hefir ekki tekið svo miklum svipbreytingum síðan jeg var þar heimilismaður fyrir meira enn fjörutíu árum. t hátt á fjórða tug ára hefir það ver- Suður spilai* 4 hjörtu. Vestur ið bústaður Jóns Björnssonar frá Bæ og konu hans, frú llelgu frá Svarfhóli. Vita þeir sem til ]iekkja að þar er enn eitt traustasta og besta hemili h.ieraðsins. Fyrstu verslunarmenntun sína f.jekk Jón Björnsson hjá llendrik Biering, og hefir hún revnst haldgóð og traust. Gæfan hefir fylgt gamla húsinu og er það ósk mín að svo megi enn verða þegar nýir menn taka við. 10. okt. 1940. Ragnar Ásgeirsson. — Dóttir mín ætlar að spila Beel- hoven í kvöld. — Jeg vona að hún vintii. ★ Prestur nokkur kom til bæjar, sem hann hafði aldrei komið til áður. ITann þurfti að setja brjef í póst, og ]>ar sem hann vissi ekki, hvar pósthúsið var, spurði haiin spilar út hjartaníu. lítinn dreng. sem hann liitti á göt- unni: — Sonur sæll. geturðu sagt mjer hvar pósthúsið er? Drengurinn skýrði honum frá,' hvar hann skyldi fara. Presturin þakkaði honum inni- lega fyrir, og spurði svo: „Veistu hver jeg er? — Nei, svaraði drengurinn. — Jæja, .jeg er presturinn, sem á að halda guðsþjónustu í kirk.j- unni h.jerna í kvöld. Þú skalt koma þangað, og jeg skal vísa þ.jer leið- ina til himins. —- Leiðina til hiinins, át drengur- inn eftir undrandi. — þú, sem rat- ar ekki einu sinni til pósthússins. ★ Kennarinn spurði Villa litla að ])\ í, hvenær Móses hefði verið uppi. Þegar V'i 11 i gat ekki svarað því, sagði kennarinn honum að fletta upp í Ný.ja testamentinu. Þegar Villi sá standa þar: Móses 4000, sagði hann: ,.Jeg li.jelt að þetta væri símanúmerið hans“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.