Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1945, Blaðsíða 15
LESBÖK MOBQUNBLAÐSINS 511 - BRIDGE - VIÐ skulum fyrst athuga bridge- ]>rautina í síðustu Lesbók. Fyrst er spilað hjartaþrist og tekið á kong- inn, en síðan spilað laufkong og kastað í tígli. Því næst er spilað iaufi og trompað og síðan trompað út og gefið í hjarta í blind. Nú er spilað síðasta trompinu og Vestur lcndir í kastþvingun. Jlann verður að halda laufi, því annars tökum við tvo síðustu slagina á tígulkong og lauf. Haldi hann lauíinu gefum við laufið í og Austur getur ekki bæði staðið fyrir hjartasjöinu og báðum tíglum blinds. Það var tekið fram seinast að Lee Hazen og Sylvester Gintell, Ncw Ýork, hefðu unnið tvíliða meistarakeppnina og að þeir hefðu uotað RÍackíWood spurnargrönd. -— Hjer vcrður birt slem cr Gintell vann með kastþvingun. Norður (Ilazcn) Spaði: K 10 7 Hjarta: K D 9 8 li ‘J Tígull: Á I) G Lauf: 7. Spaði: Á D 9 8 d Hjarta: 7 Tíguil: K 10 9 2 Lauf: K G G. Spaði: 6 4 2 Hjarta: G 5 Tígull 7 5 Lauf: 10 9 8 4 3 2. Suður.: (Gintell) Spaði: G 5 Hjarta: Á G 10 4 Tígull: G 8 4 3 Lauf: Á D 5 Sagnir: Suður: Vestur: Norður Austur 1 hjarta 1 spaði 4 grönd pass 5 hjörtu pass G hjörtu pass pass dobla pass pass pass. Vestur. tók á spaðaás, en Suður gaf í spaðagosa, síðan spilaði hann hjarta. Gintell spilaði nú hjarta tvisvar. en síðau tíg.ulhund og „svín aði“ tíguldrottuingu. Þegar það hepnaðist tók hann öll tromp Norð- urs og gaf sjálfur í einn tígul og* citt lauf. Síðasta tronlp Norðurs setti Vest- ur í kastþvingun, en hann kaus að gera laufkong sinn valdlausan frem ur en að taka valdið af spaðadrottn ingluini eða tígulkongnum. Gintell spilaði nú laufi og tók með ásnum og laufkongur fjell, en laufdrotn- ingin setti Vestur aftur í óbjarg- andi kastþröng. Að vi.su gat Gintell tekið gegnum spil í spaða fyrsttil að ná sögnsinni en hann ályktaði rjettilega, að ef gegnumspil myndi heppnast, þá' væri kastþviugun ekki síður vís. Haustsálmur 1945 Þú þekkir böl, svo beiskt og þungt, það brennimark á frjálsri þjóð, svo nístir hjartað næmt og ungt hið napra, kalda feigðarhljóð, Þú veist hvað drykkja vínsins er, hiö voðalega gæfurán, sem fjelda manns til feigöar ber og flekkar lífið allskyns smán. Þar grætur sína gleöi og sæmd margt göfugt hjarta, er sárankvelst, og æskuhugsjón „dauðadæmd í drykkjuskapar sorpi felst. Hvort truflar ei þinn tískudraum og tala Ijóst þau feigðarkaup við falskra hljóma glasaglaum og gleði við hin fyrstu staup? t Ó, hvílík blindni, bróðir minn, ef byrgir myrkur augu þín og sómaskilning svæfir þinn og sættir þig við öll þau vín. ' ' Er enginn guð, sem elskar þú? Er ekkert heilagt, stórt og hátt? Er köld og dauð þín kristna trú á kærleiks fómarviljans mátt? Og er þjer sama um aðra menn? Hið aldna fólk og börnin smá, sem brosa sæl og saklaus enn, en syndir vorar leggjast á? Hve getur þú með glööum brag svo grimmdarfullur staðið hjá og heiðrað þetta háttalag, sem hörmung versta byggist á. Ó, beyg þitt hofuð, bbóðir mmn og bið um geisla kærleikans að verma hug og vilja þinn og vígja skyldum sjálfstæðs manns. Halldór Kristjánsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.