Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1945, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1945, Blaðsíða 2
514 LESBðK MORGUNBLAÐSDÍS mörkina, og þessvegna liafi Geir- mundur reist bæ sinn fyrst neðan við skóginn. Þetta er' að vísu get- gáta, en hún stvðst þó við frásögn í Geirmundarsögu, sem þó mun' að nokkru vera skáldskapur. en bendir þó til þess, að þarna hafi skógur verið. Sú frásögn er á þessa leið: — Geirmundur bjó á Geirmund- arstöðum til elli ævi sinnar. En sá var einn hvammur í landi Geir- mundur að hann kvaðst vildu kjósa á brott úr landinu, cf hann mætti ráða, og mest fyrir því — „að sá er einn staður í hvamminum, að á- valt er jeg lít þangað, þá skrámir það ljós fyrir augu mjer, að mjer verður eigi að skapi; og það ljós er ávalt yfir reynilundi þeim, er þar er vaxinn einn samt í brekkunni“. Og ]>að fylgdi, ef nokkuru sinni var búfje hans statt í hvamminum, þá ljet hann ónýta nyt undan á því dægri. Og eitt sinn er frá því sagt, að búsmali lians hafði komiðþarnið ur urn nótt eina; og er smalamað- ur reis upp og sá fjeð í hvammin- um, varð hartn ákaflega hræddur, og hleypur sem hatin rilá, og cltir fjeð úr hyamminum og rífur úr reynirunnanum vönd einn og keyr- ir íjeð með og rekur heim til Geir- mundatstaða. En Geirinundur var út genginn úr hvílu sinni um morg- uninn og sjer hvar smalinn eltir íjeð ofan úr hvamminum, og verð- ur honum cigi vel að skapi, cr fjeð liafði þar verið, og snýr í móti smalamanninum og þekkir brátt, að hann heíir reynivöndinn í hendi og keyrir fjeð mcð. Og hjer vcrður honum svo illa kalt við hvort tveggja saman, að hann hleypur að stnalamanninum og hýðir hann á- kaflega mjög, og bað hann aldrei gera aftur að berja fjc hans mcð þeim viði, er í þeim hvammi cr vaxinn, en þó einna síst úr reyni- runninum.' En Geirmundur mátti því auðveldlcgar kenna viðinn, að þar Skarðstöð aðeins var þá reyniviður vaxinn í hans landcign, í J>eim sama stað, er nú stendur kirkja að Skarði, að því cr vjer höfum heyrt sánufróða menn frá segja. Geirmundur ljet taka vöndinn og brenna í eldi, en búfje sitt ijet hann reka í haga og ónýta nyt undan á þeim degi“. — Landnáma segir líka að Geirmund- ur hafi andast á Geirmundarstöð- um og getur um skóg þar: „er hann lagður í skip þar út í skóginn frá garði“. Fáir eru Jteir staðir lijer er sagn- ir tiin Geirmund sje tengdar við. Geirfflundarvogur lieitir í skerjun- um niður af Geirmundarstöðum. l>ar á hann að hafa lagt skipi sínu. Sjást Jtar enn rústir at' gömlii náusti., lljá Geinmmdarstöðum er hóll. er Ski]ihóll ncfnist. Talið er að J>að sjc haugur Geirmundar, þar scm hanli var lagður í ski]i. En þetta er ekki rjett. Sigurður Vig- fússðn kannaði Skiphól 1891 og segir að hann sje ekki annað en gamall árbakki. Þar er ekki nema um 2Ö cm. niður á möl. Enda segir sagan ekki að GeinnUndur hafi vcr- ið heygður þarna, heldur í skógi „út frá garði“. Nú J>ýðir út þarna vcstur (út íneð ströndinni) og ætti því að leita haugs Geirmundar þar. En þar eru nú aðeins mýrar, J>ar sem skógur mun hafa verið áðUr, og hefir haugurinn þá sjálíagt fúnað og sokkið þar niður svo hann finst aldrei. í fellinu utan við Skarðshyrnu er drangur einn mikill og ókleifur með öllu. Upp á þann drang á Geirmundur að liafa lagt hníf sinn og belti og mælt svo um að sá, er sækti, mætti eiga gripina. Andar- kelda heitir djúpt dý eða pyttur innan við Skarð. Þar segir Land- náma að Geirmundúr hafi' íólgið fje sitt. Fyrir ofan bæinn í Skarði verð- ur lægð í hálsiun og nær yfir í Búðardal. Er það skarðið, sem bærinn dregur nafn af. Þar inni á skarðinu, við götuna, er dys mikil, sem kölluð er Ulþurka og á hver, sem veginn fer í fyrsta sinn, að kasta Jiremur steinum í dysina. Munnmæli herma, að J>ar hvíli und- ir Uerdís eða Ilerríður Gautsdóttir, kona Geirmundar. Átti hún að hafa mælt svo fyrir, að heygja skyldi sig J>ar sem livergi sæi til bæ.ja, og þar sem hvorki heyrðist khikkna- liljómur frá Skarði nje Búðardal. Við hana á og að vera kent gil vest- an til við hnúkinn lllvita, sem er innar á fjallinu. Þar á hún að liafa fólgið i'jc sitt í gilinu. llyggur sjera Friðrik Eggerz að nafnið Ulviti sje dregið af því, að það hafi þótt ills viti að leita að fjársjóðnum. En gæti J>að ekki cins'verið hitt, að mtnn hafi þóst sjá J>ar loga. Þegar Grettir var í Iláramarsey og sá' eldirtn út-i á nesinu, uiælti hann: „Það mundi mælt, ef slíkt sæist á voru landi, að }>ar brynni af fjc“. Var l>að trú, að J>ar sem fjc væri fólgið, þar sæist eldur upp af. En bál var einnig nefnt viti. — 111- viti gaúi því táknað }>ann eld, sem ekki er af eðlilegum uppruna. Nokkur örnefni eru hjer tengd við sögu Ólafar Loftsdóttur ríku. Björn Þorlcifsson maður hennar varð hirðstjóí'i 1457. „Þávildu ensk- ir og skoskir ekki gjalda hafnar- gjald nje aðrar skyldur og þá bað kóngúr Islendinga að setja sjg á móti þeim. Það hefir víst J>essi Björn gert, og þar fyrir átti hann

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.