Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1946, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1946, Blaðsíða 16
108 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS / ÍÖ -- - r<r Gable, en þjer verðið að haja Ijós á hjólinu yðar þrátt fyrir það. — Bara að jeg væri nú viss um, að hún elskaði mig i raun og veru, og það sje ekki „júníjormið“, sem hún jjell jyrir. tíí — Benjamín Franklin var fædd- ur 17. janúar 1706. • 114 kaupförum var sökkt af ó- viíiakafbátum við austurströnd Bandaríkjanna á stríðsárunum. • Kona nokkur kom inn í bóka- verslun hjer í bænum og vildi fá að skila aftur bókinni „Mannasið- ir“. — Því miður tökum við ekki Mynd þessi er aj radar-turni þeim, sem amerískir vísinda- menn nota við rannsóknir sínar til að ná sambandi við sól- og tunglið. — Með radar-sambandinu, sem náðst hefir við tunglið, er hægt að gera nákvæmt kort aj því. Þá halda vís- indamenn því jram að hægt verði með hjálp radar að senda langdrœgar rakettur til tunglsins. ' notáðar bækur aftur, sagði búðar- maðurinn. — Er það nú, hrópaði konan. — Slíka ósvífni hefi jeg aldrei heyrt. Er það nú verslun, sem ekki gerir viðskiptavinunum slíkan smá- greiða. Það er eins og þjer hafið aldrei umgengist siðað fólk. — Afsakið, greip bóksalinn fram í, jeg heyri að þjer hafið alls ekki lesið bókina. Hún er ónotuð svo við getum tekið hana aftur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.