Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1946, Side 4
336
LESBOK morgunblaðsins
Ilraundrangar og grámosi.
dyngjum, eða mosaþembum. þessum
einkennilega gróðri, scm Jóhanne.s
Kjarval málari hefir skynjað manua
best hve fagur er í látlej-si sínu og
lífskrafti. Grámasinn hefir það 'hlut-
verk að skapa jarðveg í hraununum.
Hann vex og vex, en fúnar jafnframt
að neðan og með því að kappkosta
að lifa er hann þannig að útrýma
sjálfum sjer, því að nú kemur nýr
gróður og sest að í þeim jarðvegi, r
inosinn hefir skapað. í J>ví landnámi
er fyrst og fremst krækiberjalyngið
og aðrar lyngtcgundir. móasef. sauð-
vingull, geldingalauf o. fl. I»essi gróð-
ur kæfir svo smám sarnan mosann og
myndar fastan jarðveg og þá koma
enn nýir landnemar: fjalldrapi, víðir
og birki, og grastegundir þar scm rak-
ara er, svo sem í bollum og gjiítum.
A þennan hátt klæðast hraunin, þang-
að til þar er kominn skógur og blóm-
skrúð. Og öll Jiessi gróðurstig má sjá
í hraununum hjer umhverfis Reykja-
vík. Þau eru bæði fögur og fjölbreyti-
leg. iMestur gróður er í Almennings-
hraununum og Hafnarfjarðarhrauni
og hrauninu fyrir ofan Elliðavatn. En
Afstapahraun er enn á grámosastig-
inu. Hvergi eru hraun þessi sandorpin.
Sumum finst nú máske upp á lítið
boðið að skoða hraun. En það er mis-
skiiningur. Þótt hraunin sje heldur
fáskrúðug yfir að lrta, eru þau sífeld
uppspretta.fjölbreytni þcgar inn í þau
er komið. Þau taka engum vel sem
flanar að þeim. En íhr.gulum gestum
veita, þau skjól o ; hv'íld og leika við
þá með því að sýna ]: 1 hinar furðu-
legustu kynjamyndir. Það getur og
trauð'a skemíilcgra ferualag, en að
ganga meðfram hraunjaðri. Farið t.
d. mcð jaðri Af-hipahrauns frá Vatns-
leysu og alla leið upp á móts við
Keili. Yður mun langa til að ganga
það oftar en einu -inni.
/ *
Hvers vegna eru menn að fara inn
á öræfi. dýrar or erfiðar ferðir. þegar
þeir hafa öræf. náitúruna rjett við
bæjarvegginn? Viljið ])ið‘ckki reyna
að skreppa einhvern tíma hjerna suð-
ur í Trölladyngju?
Best og f.vrir hafnarminst er að fara
með bíl vestur með Sveifluhálsi,-eins
langt og ekið verður. Hraunið þar á
milli og Mávahlíða er all örðugt yfir-
ferðar. en skemtilcgt að fara það. Það
er að vísu ' :t o ef þjer vs-Ijið
spara skóna, })á skinuð þjer fara
lengra vestur, þangað scm leiðin ligg-
ur vfir Sveifluhálsinn til Krýsuvíkur.
Þ r er I\ tillinn og getið þjer skoðað
hr.un urn leið. Þaðan liggur svo gata
v. stur og norður að Vigdísarvöllum
. undir Núr hlíð. Er sú hlíð rómuð fvr-
ir það. segir Eggert Ólafsson, hve
margt fagurra iurta vex þar. iMikið
\ x þar af blágivsi, niariustiikkum,
I i’m.era. i. muru, sjerstakri tegiind
af e'fting o. s. frv. Þar finnast og
jarðarber.
Þaðan er svo farið inn með hlíð-
inni að Djúpavatni. sem er eitt af
hinum fáu stöðuvötnuin á Revkjanes-
skr.ga. Þar er ágætur tjaldstaður og
r' })'ít hafið farið úr Reykjavík á
laugardegi, þá er sjálf-agt að tjahla
þar. og haf:i svo sunnudaginn fyrir
sjer.
Arciðanlega er það meira en dags-
verk að skoða Trölladyngju og um-
hverfi hennar, hinar stórkostlegu eld-
stöðvar og jarðhitann. Þeir, sem hafa
gaman af því að ganga á fjöll, fá ]>ar
ósk sína uppfylta, því að tveir hæstu
tindarnir á Trölladyngju eru bæði
girnilegir og ögrandi. Þaðan mun vera
víð og tilkomumikil útsýn, betri en
af Keili, þótt margir dásami útsýn-
ina þaðan. Eru þeir og flciri, sem
gengið hafa á Keili heldur en Trölla-
dyngju. Af Trölladyngju blasir við
auga öll dýrð öræfanna, alt nema
jöklar.
Vilji menn fara víðar yfir, er hægt
að ganga vestur í Fagradal, en þang-
að fara Grindvíkingar stöku sinnum
í skcmtiferðir. Norðan og sunnan
Tröliadyngju eru tvö graslendi, vinj-
ar hjer í eyðimörkinni, Vigdísarvellir
að sunnen, en Höskuldarvellir að
norðan. Á Vigdísarvöllum var bygð
fram yfir aldamót.
*
Til Kleifarvatns og Krýsuvíkur
hafa skemtiferðir aukist síðan vegur-
inn kom. Að vísu er ormurinn frægi
nú horfinn úr Kleifarvatni, en hann
v::r mjög magnaður fyr á öldum og
r.nkkurs konar hálfbróðir ormsins í
Lagarfljóti. Eggert Ólafsson segir svo
um það: „Árið 1755 sagði maður einn