Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1946, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1946, Síða 8
340 LESBOK MORGUNBLAÐSINS GÓt) MYND. Einu sinni málaði Sigurður Guðmundsson málari mynd af síra Arnljóti Oiafssyni. Var sú mynd nm tiina úti i giugga í gamla spítal- anuiri. Gckk Bjarni rektor ]»á fram hjá; liugð- ist liaim sjá Arnljót í glugganum og tók ofau fyrir houum með mestu virktum. V.ERI JEG (il Ð. I’au Sigurður Jónsson og Kiistjana Ara- dóttir á Gautlöndum i Mývatnssveit (foreldrar Jóns aljim.) áttu saman mörg börn; komst -jekkert l*cirra á legg. heldur dóu ]>au jafnótt. Jón var seinasta harn ]>eirra og munu menn ekki hafa búist \ ið. að honum yrði langra lífdaga auðið, fremur cn hiuum börnunum, enda \ ar hann skírður : amdægurs í kirkju og er f>ó eigi allskamt frá Gautlöudum iil kirkj- unnar á Skútustöðum. Kerling ein gamalóra > ar á Gautlöndum. cr Jón fæddist; hún r.ælti ]>á cr hún sá svcininn: ..Væri jeg guð, ckyldi :jeg láta þennan dreng lifa“. Foringjar Indverja, þeir: Pandit Nehru og Mahatma Gandhi, rœða um sjálfstœði Indlands og tillögur Breta. ÖSK, SEM K.ETTLST. í brjofi til Páls Melsted (dajs. 27. dcs. •*1877> segu Sigurður prófastur Gunnarsson á Hallormsstað: ..Allir embættismannaskólar vil - jeg að sjeu í Revkjavík. landsylirrjettur hæstirjettur, og umfram alt landshöfðingi. ■ ng- ;-um há'Tur nema lconungi og þjóðarþingi. Og þelta vona jcg að komi fram á cndanum og jafnvel meira: að hjer verði landstjórnarfor- seti engura konungi háður. Þetta eru minar póhtísku kreddur“. MÓÐUP.MÁLIÐ. ,.Hjá þeim, er eigi lejrgur rækt við móður- málið, er oj lítil fóðurlandsást og cr lionum oftast ofaukið í mannlegu fjelagi" (Tómas Sæ- mundsson). Í.OFT5KEYTI. Arið 1902 muu jafnan verða talið nerkisár í sögu loftskevtanna. jní að jiá tóksl í fyrsta fkipti að senda jiráðlaus skqyli yfir Atlants- hafíð. Yar' Marconi iðinn við lilraunir cinar alt árið. 11. júlí tókst að senda loftskeyti frá l’oldhu í Englandi til ítalska lierskipsins Carlo Alberto, sem lá í höfn í Kronstudt í Rússlandi. I október fór skip jretta 1 estur um haf og var Marconi með J»vi. Tókst þá að l.alda loft- skeytasainbandi við Poldhu alla leið til Noia Scotia. En 22. desember sendi Marconi þrjú loftskeyti yfir Atlantshaf, tvö til Bretakon- tlngs og eitt til Ítaiíukonungs. — I marsmán- tlði 1908 tók ,.Times“ upp á því að flytja ua. le;:a lpftskeyti frá Ameríku og helt því áfram aii-lengi, cn j>ó lagðist það niður um hríð. AUÐ.EFI SKOTLAXDS. Bankafvrirkomulag Fkotlands hefir gert randiuu fkmdaidega miklu mciia ;;agn cn guil- námur eða silfurnámar. Bankafyrirkomulag Skotlands hel'ir ósegjanlega stutt að jivi nð vekja hjá þjóðinni sjerhverja drengilega dáð og dygð; námar góðmálma hefði að líkindum : iðspiit þjiiðiUni. I mannkoslum þjóðarinnar, atorku. iujusemi og drengskap licfir Skotland fundið þá auðsuppsprettu, sem orðið hefir ó- umrieðilcya blessunarríkari en ullir námar Mexikó og Teru (Macleod). FYKIR iö ÁRUM var stvrkur til skáli'a, vísindamanna og lista- manna þcssi: Guðm. i'imibogasou 2000 krón- ur til að kynna sjcr uppeldis- og mcntamál erlendis. Benedikt Griindal 800 kr. til að luilda áfram myndasafni yfir islensk d.vr og semja þjóðmenningarsögu Norðurlanda og til efna og áhalda til að varðveita náttárugripi. Brynjólf- ur Jónsson á Minna-Núpi S0Í) kr. til forn- minjarannsókna. Þorsteinn Erlingsson 300 kr. í skáldlauu. Páll Olafsson 500 kr. i skáldlaun. á'altlimar Briem 800 kr. í skáldlaun. Jún Þor- keisson f.vrv. skólastjóri 300 kr. til vísinda- legra starfa. Geir Zoega 500 kr. fyrir að semja ensk-islenska orðabók. Jón Jónsson (Aðils) sagnfræðingur 1200 kr. til að rannsaka og rita um sögu Islaiids og halda fyrirlestra um sagn- fræði. Leikfjelag Reykjavíkur 300 kr. Einar Jónssou myndhöggvari 2000 kr. Púll Briem £00 kr. fyrir að gel'a út límaritið . Lögfræð- ing". ARNLJÓTUR ÓLAFSSON alþingismaður og prestur á Sauðanesi and- aðist 29. október 1904. Þorsteinn sonur lians hefir skrifað svo um það: Hann vissi dauða sinu fvrir og tók houum með óbuganlcgri karlmensku. Sálarkrafta hafði hann óskerta i’ram að síðasta augnabliki, og svo mikinn líkamsþrótt. að hann sal lengi á stól sein- asta kvöidið, og jiegar hiuili að síðustu \ar hættur að gela talað, tók hanu þó aftur og aí'tur í heiidurnar á okkur og reyndi að Jiugga okkur með sinum ástúðlegustu brosum. Aldrei vur hans mikla mildi, þreklyndi og Ijúfmenska eins yfirgnæfandi og í banalegunni. Hanu kvaddi eins og hann hafði lifað. sem spekingur og trúmaður á eilíft lif, sem hetja og prúð- menni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.